Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
21.6.2007 | 13:55
Herðum viðurlög við Hraðakstri.
Hvað á þessi hraðakstursbylgja eiginlega að standa lengi yfir?
Persónulega finnst mér að gera ætti ökutæki upptæk og eigandinn þyrfti að borga bílinn út,fyrr læra menn ekki.
BURT MEÐ HRAÐAKSTUR AF GÖTUM OG VEGUM LANDSINS.
Tveir sviptir ökuréttindum vegna hraðaksturs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.6.2007 | 13:50
Gott mál.
Það að konum skuli fjölga í störfum hjá ríkinu er bara hið besta mál og þá ættu þær líka að fá sambærileg laun og karlar.
Mér líst bara vel á þetta.
Konum fjölgar í störfum hjá ríkinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2007 | 00:31
Krísa í Vesturbænum.
Eftir leiki kvöldsins er ljóst að Vesturbæjarstórveldið KR á í háalvarlegum erfiðleikum inná vellinum og virðist and og stemmingsleisið algert hjá leikmönnum liðsins en í kvöld töpuðu KR-ingar fyrir nýliðum HK 0-2.
Fer þetta að verða hálf aumkunarvert hjá Kr-ingum en eftir 7 umferðir hefur liðið hlotið 1 stig og tapað 6 og markatalan 5-14,nú er samningur KR við Teit Þórðarson óuppsegjanlegur fyrstu 2 árin og er þetta einmitt annað árið en hvað geta KR-ingar gert?Næg eru vandamálin,tekst KR-ingum að leysa þau?við hér á síðunni fylgjumst grannt með.
KVKorntop
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
20.6.2007 | 14:16
Hneyksli.
Hvernig er dómskerfið á íslandi eiginlega að verða?
Héraðsdómur reykjaness dæmdi mann á unglingsaldri í 6 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni á 3 ára frænku sinni(þukklaði á kynfærum hennar utan fata)og sleikti kynfæri 4 ára gamallar stúlku,en hann var sýknaður af sumum ákæruliðum og bótakröfum auk þess vísað frá dómi.
Fyrir mér er þetta algert hneyksli og sýnir enn og aftur að dómskerfið er rotið og þarfnast mikilla breytinga,nú er refsiramminn fyrir svona brot 1-16 ár en sjaldan fá menn langa dóma fyrir svona lagað.
Það að sleikja kynfæri svo ungrar manneskju er afbrigðileg hegðun og jafnastáð mínu mati á við morð og á að dæmast sem slíkt kanski eru ekki allir sammála mér í þessu máli en þetta er mín skoðun.
Skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
20.6.2007 | 06:20
Ábending.
Af gefnu tilefni vil ég taka það skýrt fram að allt efni á nánast heima á þessari síðu hvort sem það er mitt eigið líf,fréttir af mbl.is mínar pælingar eða íþróttaefni.
Á þessari síðu er ég að segja mínar skoðanir og fréttir af mbl.is er góður vettvangur enda gefst mér eins og öðrum bloggurum á þessu bloggi gott tækifæri til að segja mitt álit á hlutunum.
Ég vil einnig mótmæla því sem kom fram í commenti við blogg í gær um að þetta blogg mitt sé bæði and og karakterlaust og vísa ég því til föðurhúsanna,viðkomandi hefur rétt á sinni skoðun og ég virði hana en hér eftir sem hingað til þá blogga ég um það sem ég vil blogga um hvort sem það er mitt eigið líf eða annað.
Lifið heil.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
19.6.2007 | 17:09
Synjun.
Núna rétt í þessu var ég að fá bréf þess efnis að umsókn minni um skólavist í FÍH hafi verið synjað en umsóknin sett á á biðlista ef eitthvað breytist.
Ég verð að segja það hreint út að þetta var það besta sem gat gerst vegna þess að árið kostar 125 þús krónur og það hefði orðið erfitt að dekka það þannig að nú er það bara áframhaldandi söngur með hljómsveit minni Hraðakstur bannaður og einkatímar í Fjölmennt.
Nóg verður um að vera í hljómsveitinni næsta vetur og þó ég hafi ekki komist inn í FÍH að þá er það ekki dauði og djöfull hvað þá heimsendir.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
19.6.2007 | 15:07
Egill Helgason nær sáttum við 365.
Egill Helgason sá skeleggi þáttastjórnandi hefur loksins náð sáttum við 365 um starfslok og hefur störf á RÚV í haust.
Verður gaman að fylgjast með Agli hér eftir sem hingað til og óska ég honum farsældar hér eftir sem hingað til.
KV:Korntop
Egill og 365 ná samkomulagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
19.6.2007 | 13:04
Kvenréttindadagurinn.
Í dag 19 júní er kvenréttindadagurinn og allt gott og blessað með það nema hvað,nú hefur femínistafélag íslands gefið 9 þingmönnum bleika steina og hafa um leið ákveðið að mála bæinn bleikann.
Hvaða vitleysa er þetta að verða eiginlega? verður ingibjörgu Sólrúnu gefnir bleikir sokkar eða verður kennilitur femínista bleikur héðan í frá ef hann er ekki orðinn það nú þegar?Hver veit?
En hvað um það,til hamingju með daginn konur.
KV:Korntop
Níu þingmenn Norðvesturkjördæmis fengu bleika steina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2007 | 00:50
Það er aldeilis.
Um 9% bandarískra farsímanotenda búsat við að kaupa nýja iphone símann frá Apple 29 júní en reiknað er með að 19 miljónir símans seljist og telja Appleframleiðendur að það sé tvöfalt það magn sem framleiðendur bjuggust við að selja árið 2008.
Ég spyr nú hvaða vitleysa verður það næst?
KV:Korntop
19 milljónir ætla að kaupa iPhone | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.6.2007 | 00:37
Skandall.
Hvað er að gerast með réttarkerfið á íslandi?Maður nokkur var dæmdur í 2 ára fangelsi fyrir nauðgun,fyrir mér er nauðgun eins og mannsmorð og ætti að að dæmast samkvæmt því,allavega hefði 10 ára fangelsi verið eðlilæegra,nú fær þessi maður 2 ára fangelsisdóm fyrir nauðgun og er það refsiauki því hann hefur áður hlotið dóm fyrir samskonar verknað og situr kanski rúmlega 1 ár vegna þess að gæsluvarðhald gregst frá og svo kemur örugglega góð hegðun þarna inn líka.
Er ekki löngu kominn tími til að herða refsilöggjöfina og bara íslenska dómskerfið sem er rotið og úrelt og breyta því yfir í nútímann?
Já segi ég hvað hvað ykkur elskurnar?
KV:Korntop
Tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady