Landsdómur.

Þá er vitnaleiðslum og málflutningi landsdóms í máli ríkisins gegn Geir H Haarde lokið og aldrei held ég að saksóknari hafi gert sig að jafnmiklu fífli og einmitt nú.

 

Vitnaleiðslur voru á þann veg að hver benti á annann(embættismenn á bankamenn og öfugt)en í öllum tilfellum er Geir H Haarde saklaus af öllum ákærum því oftast voru ákvarðanir ekki í hans höndum heldur annara.

 

Ég yrði mjög hissa ef Geir yrði sakfelldur en held að það muni ekki gerast því til þess vantar saksóknara hreinlega sannanir.

 

Mitt mat á landsdómi er eftirfarandi:Leggið þetta fáránlega dómstig niður og það í hvelli.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 13
 • Frá upphafi: 202056

Annað

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 10
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2017
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

7 dagar til jóla

Nýjustu myndir

 • ...ingurinn_eg
 • Ólafur Stefánson.
 • ...lautur_bill
 • ...ngverjaland
 • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband