Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008

Stopp.

Thar sem talvan hefur verid til vandraeda eftir ad nytt styrikerfi var sett i hana tharf hun ad fara i sma tekk thvi hlutir vilja ekki festast i henni,stafir hafa minkad,lyklabordid ruglast og tho ad sumir bloggvinir minir hafi reynt ad hjalpa mer tha tekur talvan ekki vid theim skipunum,thess vegna er litid bloggfri oumflyjanlegt en stendur vonandi ekki nema i ca 2 kanski 3 daga en talvan synir ekki einu sinni hversu margir heimsaekja siduna en ef thid sjaid ekkert blogg tha vitid thid astaeduna.

I dag fer eg a nyja stadinn ad pakka og er sma orolegur og kvidinn en thetta verdur orugglega allt i lagi.

                                   KV Korntop


Mikid ad gerast.

Dagurinn i gaer var merkilegur i meira lagi og vidburdarrikur lika ogstod tvennt uppur.

Thegar eg maetti i vinnuna var mer tilkynnt ad thetta vaeri minn sidasti dagur ad Kjalarvogi 16 tvi a manudaginn tha fer eg a nyja stadinn i skarfagorum og verdur mjog skrytid ad fara ur 2500 fm2ferliki og i 12000 fm2 ginald,thad verdur audvelt ad tinast tharna,en eg hlakka til ad byrja tharna,thad er klart mal.

Hitt sem gerdist var ad i gaerkvoldi settum vid Aileen upp nytt styrikerfi i tolvunni otok thad allt kvoldid thi setja thurfti upp allt aftur sem eg var med,itunes,cdex,limewire ofl eins eins og thid takid v;ntanlega eftir tha hefur eitthvad gerst a lyklabordinu thvi eg kem ekki serislenskum stofum fyrir en thad lagast en vid eigum eftir ad kaupa officepakkann og thar er kanski skyringin komin.

Helgina aetla eg ad nota til ad hvila mig,setja log inn og hafa thad gott.

Eg thakka theim sem commenta,alltaf gaman ad fa og sja comment.

                                          KV.Korntop


Bahama.

Síðan þú fórst hef ég verið með magakveisu,
skildir ekkert eftir nema þessa peysu.
Verst finnst mér þó að núna ertu með honum,
Veistu hvað hann hefur verið með mörgum konum?
Svo farðu bara,mér er alveg sama,
ég þoli ekki svona barnaskóladrama,
ég ætla að pakka í töskurnar og flytja til:
Bahamaeyja,Bahamaeyja,Bahamaeyja,Bahama.

Allar stelpurnar hér eru í bíkíní,
og ég er búinn að gleyma peysuflíkinni.
Ég laga hárið og sýp af stút,
búinn að gleyma hvernig þú lítur út.
Í spilavítinu kasta ég teningum,
í fyrsta sinn á ég helling af peningum.
Borga með einhverju korti frá þér,
sem ég tók alveg óvart með mér.
Til Bahamaeyja,Bahamaeyja,Bahamaeyja,Bahama
Bahamaeyja,Bahamaeyja,Bahamaeyja,Bahama.

Alla daga sit ég í sólinni,
minnugur þess þegar ég var í ólinni.
Þú sagðir mér þá að þrífa og þvo,
meðan í takinu hafðir tvo.
Núna situr þú eftir í súpunni,
ófrísk og einmanna alveg á kúpunni.
Og þennann söng hef ég sér til þín ort,
og ég vona að ég fái kort.
Til Bahamaeyja,Bahamaeyja,Bahamaeyja,

Má lkeika sér með endaviðlagið eins og fólk vill.

                          Lag og texti:Ingólfur jónson.
                          Flytjendur:Veðurguðirnir.

 

 

 










Frábært.

Rétt áðan lauk leik íslendinga og grikkja í undankeppni evrópukeppni kvenna í knattspyrnu og endaði leikurinn 7-0 fyrir íslenska liðið.

Eftir þessi úrslit er íslenska liðið í 1. sæti riðilsins með 18 stig og dugir jafntefli gegn frökkum ytra í september en hafa þegar tryggyt sér sæti í umspili en auðvitað vonumst við til þess "stelpurnar okkar" vinni einfaldlega riðilinn og tryggi sig í úrslitakeppni evrópumótsins á næsta ári og verði á undan karlaliðinu sem ekki eru nálægt því að komast uppú riðli.

Mörk íslands: Hólmfríður Magnúsdóttir 3,Margrét Lára Viðarsdóttir 2,Sara Björk Gunnarsdóttir 1 og Katrín Ómarsdóttir 1.

                                Til hamingju stelpur.

                               KV:Korntop

 


Hugsanleg breyting á síðu.

Sem myndi þá felast í nafnabreytingu þannig að ég myndi koma fram undir öðru nafni,einnig er ég að huga að söngtextasíðu þar sem bloggvinir og lesendur gætu fundið hina ýmsu texta en engin yrðu gripin því ég þekki ekki gripin en þar sem ég er söngvari í hljómsveit og á haug af textum í nokkrum möppum þá finnst mér alveg tilvalið að þeir sem vantar texta getið þá athugað hvort ég sé með þann texta sem fólk vantar en þessi hugmynd er þó í vinnslu og verður líklega ekki að veruleika ef af verður fyrr en með haustinu en ég mun taka minn tíma í að þróa þessa hugmynd en tíminn leiðir það í ljós.

Einnig gæti komið stöku ljóð eftir sjálfan mig og aðra annaðhvort á nýrri bloggsíðu eða söngtextasíðu en ég hef samið einhver ljóð í gegnum tíðina sem gætu dúkkað upp hér.

En semsagt,hugsanleg nafnabreyting á síðunni en bíðum og sjáum hvað setur.

Verð að láta í ljós óánægju mína með þátttöku í skoðanakönnunum sem hér birtast,það er eins og enginn hafi skoðanir lengur.

                                   KV:Korntop


Ég er höfuðveikur.

Ég er mjög höfuðverkjagjarn og því er ég á móti sólarveðri og fæ oft  mígreni enda var ég mígrenissjúklingur sem barn og get alveg fengið mígreni aftur en hef ekki mikinn áhuga á því takk fyrir,þannig að frekar kysi ég gjólu og smá vind með og góða rigningu stöku sinnum þannig að ég er eki að djóka eða grínast með sólarveðrið.

Þögul mótmæli við sólarveðri,of háu eldsneytisverði og fleiru.

Burt með sólina,burt með bensínverð og burt með helauma ríkisstjórn.

Tengja.

Fjólurnar fjúka og Finnbogi skiptir um gír,
verðbólgan æðir um hvera,dali og hnjúka,
Jón gamli í Tungu var búmaður mikill og dýr.

Er ekki kominn tími til að tengja?er ekki tími tilkominn að tengja?
tengja,tengja,tengja.

Bílar í bunu og bretarnir gengu á land,
Sindri á Fitjum er ástfanginn pínu í Unu,
allir á hættu við biðskyldumerkið og grand.

Er ekki kominn tími til að tengja............

sóló.

Er ekki kominn tími til að tengja..............

Að tolla tískutegundarmerkinu í,
fékk Dengsi í Felli 8 í frönskuóg þýsku?
féll ekki Jóhannes Sæmundson aftur og enn?

Er ekki tími tilkominn að tengja...............

                              Flytjandi:Skriðjöklar.

                Lag:Bjarni hafþór Helgason/ljóð Arnar Björnson.

                                  KV:Korntop

 

 


Hæhó.

Núna klukkan 11´30 sækir Ferðaþjónustan mig og keyrir mig í vinnuna og sækir mig aftur klukkan 5,eftir það er það skemmtinefndarfundur hjá Ínu og Sigurgeir en ég er formaður nefndarinnar en Átak/Félag fólks með þroskahömlun)er 15 ára þann 20 september og erum við að undirbúa húllumhæ um kvöldið auk þess sem við hjálpum undirbúningsnefndinni með ráðstefnu um daginn.

Annars er bara ekkert að gerast og þar af leiðandi lítið að blogga um þessa dagana nema þetta bölvaða hitaveður sem fer í mínar fínustu taugar en ég verð bara að lifa með því ekki satt?

Læt þessu lokið í bili en blogga meira síðar.

                                        KV:Korntop


Komið gott.

Ég mótmæli harðlega þessu sólarveðri sem verið hefur hér á landi undanfarið,ef fram heldur sem horfir þá eiga margir eftir að fá mígreniskast vegna þess að þeir þola ekki þennann gengdarlausa hita,því segi ég og bið um:RIGNINGU TAKK sem eftir er sumars hér í Reykjavík.

                              KV:Korntop


Næsta síða »

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

271 dagur til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband