Sæl á ný.

Jæja,þá kemur ein færslan enda langt síðan eitthvað kom hérna inn, en nú er kominn vetur með öllu sem fylgir og líður brátt að jólum en nánar um það síðar.

Það er allt gott að frétta héðan og heilsan í góðu lagi so far en ég bíð eftir að komast til læknis til að hægt sé að ákveða næstu skref en hugsanlega verða 2 aðgerðir á næsta ári en bíðum og sjáum hvað setur.

Ríkisstjórnin er enn í barnaskóla að læra eitthvað gagnlegt en það eina sem hún virðist hafa lært er að skipta um skoðanir,ein í dag önnur á morgunn og svo einhver allt önnur þriðja daginn,áhugavert.

Ég er ekki í neinu stuði að skrifa en vildi bara heyra í mér-farið vel með ykkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

270 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband