Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Er Daniel Radcliffe hommi?

a skyldi aldrei vera r v hann langar a leika persnur sem eru a uppgtva sjlfa sig?

Annars er g stuningsmaur homma og lesba fyrir bttum og sjlfsgum mannrttindumen essi frtt kom mr verulega vart.


mbl.is Radcliffe vill leika homma
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Landsbankadeild loki.

er Landsbankadeild karla knattspyrnu 2007 loki og rslit ljs,eftir spennurungna lokaumfer ar sem allt var undir stu valsmenn uppi sem sigurvegarar fyrsta skipti 20 rog a verskulda og a var hlutskipti Vkinga a stga sporin ungu niur 1.deild en upp koma Grindavk,Fjlnir og rttureftir spennandi fallbarttu ar sem KR-ingar voru nestir nnast allt sumar.

En ltum rslit dagsins:

Valur 1-0 HK.
Vkingur 1-2 FH.
Keflavk 3-3 A.
kR 1-1 Fylkir.
Breiablik 2-2 Fram.

Til hamingju Valsmenn.
KV:Korntop


Frg.

Er ekki r a skrifa bk um mig og viburarrka vi mna,en essi bk um Einar Brarson umbosmann slands verur sjlfsagt gt lesning.
mbl.is Bk um Einar Brarson
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Landsbankadeildin morgunn,dmsdagur.

Klukkan 14(2) morgunn verur flauta til leiks 18 og sustu umferLandsbankadeildar karla knattspyrnuog ljst a allir leikir skipta mli og taugarnar andar til hins trasta,g tla hr eftir a fara hundavai yfir leikina og sp spilin aeins.

Valur-HK.

arna er fer leikur sem skiptir Val llu mli v vinni eir leikinn vera eir slandsmeistarar fyrsta skipti 20 r,essi leikur skiptir HK lka mli v ef eir tapa essum leik og nnur rslit vera hagst fellur Hk en undirritaur v a svo veri ekki,Valur er me betra li og vinnur ennann leik en Hk fellur ekki.
Mn sp:Valur 3-1 HK.

Vkingur-FH.

essi leikur er eki sur spennandi srstaklega fyrir a a FH hefur gefi eftir undanfari og tapa bi fyrir Breiablik og Val og vera a vinna ennann leik og treysta a Valur tapi stigum gegn HK, Vkingur er hinsvegar nest deildinni og mega ekki tapa essum leik v er dagskrnni einfaldlega loki ar b,eina von Vkinga er a n stigi gegn FH og a KR tapi snum leik,g spi FH sigri gegn Vking en ar sem Valur vinnur HK verur 2 sti hlutskipti FH r.
Mn sp:Vkingur 1-3 FH.

Keflavk-A

arna er ferinni afar forvitnilegur leikur ekki sst vegna atbura fyrri leik essara lia ega Bjarni Gujnson skorai umdeilt mark og spurning hva gerist Keflavk morgunn,keflvkingar hafa ekki unni leik san og hafa eiginlega ekkert nema heiurinn a berjast fyrir en eir vilja samt rugglega hefna sn essum leik,Skagamenn eru barttu vi Fylki um evrpusti og ekkert nema sigur tryggir A a sti,ess m geta a etta er nnast endurteki efni v dmari er Kristinn Jakobson,g spi v a A vinni ennann leik og tryggi sr evrpusti en Keflvkinga bur ubbyggingarstarf.
Mn sp:Keflavk 1-2 A.

kR-Fylkir.

essi leikur er alger rslitaleikur fyrir bi li og ljst a KR m ekki tapa v gtu eir falli niur 1 deild en ekki er hgt a segja a spilamenska KR-inga hafi veri miki fyrir auga en eir f tkifri morgunn til a bjarga sumrinu og andlitinu en sigur bjargar eim fr falli en g er samt v a uppstokkun arf a eiga sr sta Vesturbnum allt fr stjrn og niur leikmannahp,Fylkismenn eru barttu vi skagamenn um evrpusti eftirstta og vera a sigra til a sns v og treysta stigatap skagamanna og klrt a hart verur barist essum leik en g hallast a Fylkissigri essum leik.
Mn sp:KR 2-3 Fylkir.

Breiablik-Fram.

essi leikur skiptir blika ekki mli en ef allt fer bl og brand gti fram falli,blikarnir eru me best spilandi li deildarinnar og eir gefa ekkert morgunn aeins s heiurinn a verja en eir fara hvorki ofar n near,Framarar vera hinsvegar a n a.m.k. 1 stig en eir standa best a vgi eirra lia sem eru fallbarttunni og tt eir tapi er g v a eir falli ekki,g hallast a jafntefli essum leik.
Mn sp Breiablik 2-2 Fram.

En semsagt morgunn er dmsadagur bi toppi og botni og taugarnar andar botn,a verur vel fylgst me morgunn og sjn verur sgu rkari.
KV:Korntop


Frttir.

seinustu viku fr g me risi flagsrgjafa mnum Elko a kaupa uppvottavl og vottavl en hvorttveggja vantai heimili,san hefur eitthva veri vegi en uppvottavlin er enn tengd v vntanlega arf g leyfi Flagsvigera til a bora borpltuna svo a hn geti tengst vatninu,einnig arf g meira skpaplss bi eldhsi og bai vonandi gengur a gegn.

nullStrstu tindin eru au a g er kominnme krustu aftur en hn heitir Aileen og spilar hljmbor/pan Hraakstur bannaur og hefur etta samband vari nna tpa 3 mnui og gengur bara vel,sumir sem vi hfum sagt etta hafa sopi hveljur og nnast hrpa:HVA ERTU A SEGJA?,ERTU EKKI A GRNAST MR? og anna eim dr en allir vinahpnum hafa teki essu vel og ska okkur gs gengis.

Eftir a samband okkar Dagbjartar til 7 ra slitnai n skringa hef g ekki veri lkur sjlfum mr undanfarna mnuisrstaklega af v hvernig a endai(i geti lesi um a ef i fletti niur suna)
en eftir a g byrjai me Aileen hef g hgt og rlega komi til baka og ori meira lkur sjlfum mr og veri eins og g a mr a vera.

Vi hfum reynt margt gegnum tina og ekki alltaf veri bestu vinir en egar hefur reynt hefur samstaan veri mikil og vinttan veri metanleg,vi getum rifist og skammast eins og hundar og kettir(Stundum kllum vi okkur Tomma og Jenna).

En semsagt kallinn kominn me konu og aldursmunur s einhver(g 42 hn 30) spyr stin svo sannarlega ekki um aldur n anna,vi erum rosalega samrnd mrgum svium en eins og vi vitum ll a er vinttan grunnforsendan a gu sambandi.

Ekki meira bili-fari vel me ykkur elskurnar-meira sar.
KV:Korntop


Gengi yfir.

Sl ll, er essi dskotans magakveisa enda eftir eins dags pirring,skellti mr hljmsveitarfingu an og ar var upplst a bi Plt og Hraakstur bannaur eiga a spila landsingi roskahjlpar ann 13 oktber og a sjlfsgu vonast g eftir v a sj sem flestar bloggvinkonur mnar sem eiga ftlu brn einhverju stigi en r eru nokkrar,t.d veit g a Jna einhverfann strk og svo er um fleiri bloggvinkonur veit g en endilega kki etta ball sem lklega verur Grandhtel og i veri ekki svikin v get g lofa ykkur.

Svo fram s haldi um skemmtanir fatlara mun tak(Flag flks me roskahmlun)halda disktek laugardaginn 20 oktber a Haleitisbraut 13 og kostar eingngu 500 krnur inn og er 80s tmabili ema kvldsins og mun g samt Sri sj um a ykkur leiist ekki en balli stendur fr kl 1930(hlf 8)-2230(hlf 11)og vonast g sem formaur skemmtinefndar til a sj sem flesta gum flng.

g hef veri a lesa nokkur blogg undanfari og ar me hj Jens Gu og ar er m.a fjalla um skoanaknnun hj honum ar sem hi geysivinsla lag Nna var vali mest pirrandi lagi eftir keppni vi lgin Villi og Llla og Sklaball,hversu lgt geta menn lagst enda mun fleiri lg sem eru meira pirrandi en essi en etta kallar netta knnun um hvert s leiinlegasta slenska lag ever en au eru mrg og erfitt a velja au 15 sem listann komast.

Vonast eftir auknum commentum vi frslum mnum svo g geti s hverjir eru a lesa a sem g er a skrifa hverju sinni einnig vil g hvetja sem ekki hafa kosi knnuninni um hvaa li fellur r Landsbankadeild a gera a sem fyrst v hn httir laugardaginn eftir seinustu umfer Landsbankadeildar og ljst hverjir falla.

ar til nst fari vel me ykkur og njti lfsins.
KV:Korntop


Veikindi.

Ekki var a btandi,n er kallinn orinn veikur me magapest og eina af essum venjulegu haustpestum svo a g ver allavegana rmliggjandi dag,blogga meira kanski sar dag ef lanin verur betri,fari vel me ykkur elskurnar mnar.
KV:Korntop

Lnur teknar a skrast Landsbankadeild.

er loki 17 umfer Landsbankadeildarinnar knattspyrnu og ljst a eitthva hefur hnturinn minka en ekki miki og a hart verur barist 18 og seinustu umferinni n.k laugardag en frum stuttu mliyfir gang mla essari umfer.

FH 0-2 Valur.

Valslii var einfaldlega sterkara allann leikinn og komust FH-ingar aldrei inn leikinn og unnu valsmenn sanngjarnan sigur 0-2 me mrkum Baldurs Aalsteinssonar og Helga Sigursonar sem geru gfumuninn og n eru valsmenn toppnum fyrir lokaumferina me 35 stig og eiga HK heimavelli lokaumferinni og ef eir vinna ann leik er titillinn valsmanna fyrsta skipti 20 r en Valur var sast slandsmeistari 1987.
Hj FH var ftt gangi og stressi greinilega miki og n vera FH-ingar a treysta a HK taki stig af val og eir sjlfir vinni Vking Vkinni en etta er fyrsta skipti san jl 2004sem FH er ekki toppi rvalsdeildar.

A-Vkingur.

Eftir v sem g kemst nst voru Vkingar betri nr allann tmann en eins og venjulega nttu eir ekki frin og skagamenn fengu eitt fri og nttu a til fulls og n eru Vkingar nestir fyrir lokaumferina og urfa allavega 1 og helst 3 stig gegn FH til a halda sr deildinni,skagamenn eru hinsvegar bestri stu varandi tttku evrpukeppni a ri og eir eiga Keflavk Keflavk lokaumferinni.

Fylkir-Keflavk.

Veit ekkert um ennann leik nema a Fylkir sigrai 4-0 og Albert Brynjar Ingason geri allavega 2 eirra og eftir ennann sigur eiga Fylkismenn sm von um evrpusti.

Fram-KR.

arna var a mr skilst hrkuleikur sem lyktai me jafntefli 1-1 og hafa bi 15 stig og mega ekki misstga sig lokaleikjum snum v n vkingar eim a stigum ef eir vera heppnir gegn FH en etta jafntefli tti a duga ru liinu til a hanga uppi, lokaumferinni f KR-ingar Fylki heimskn og Framarar fara Kpavoginn og spila vi Breiablik.

HK-Breiablik.

Veit ekkert um ennann leik nema a hann fr 1-1 og au rslit nnast tryggja HK framhaldandi veru deildinni,Lokaleikur Blika er gegn Fram heimavelli mean HK skir Val heim Laugardalinn.

a er gangi skoanaknnun um hvaa li fellur r Landsbankadeildinni etta ri og endilega taki tt essa vikuna og segi hva i haldi.


rlagadagur Landsbankadeildinni.

er komi a 17 og nstsustu umfer Landsbankadeildinni knattspyrnu og ljst a spennann er gfurleg bi toppi sem og botni og ljst a hart verur barist leikjunum 4 sem skipta mli en a er aeins leikur Fylkis og Keflavkur sem skiptir ekki mli bi li eru um mija deild og fara hvorki ofar n near svo nokkru nemi,
g tla hr eftir a sp spilin fyrir leiki dagsins og skal teki fram r spr sem koma eru byggar skhyggju frekar en skynsemi enda vil g hspennu-lfshttu fram seinustu umfer en byrjum vi.

FH-VALUR.
etta er rslitaleikur um titilinn og klrt a ef FH vinnur a er titillinn eirra 4 ri r en ef a verur jafntefli ea Valur vinnur a er allt upp loft hj essum lium lokaumferinni,arfi er a fara yfir kosti og galla lianna enda hfum oft s essi li sumar og skemmst a minnast a Valur vann fyrri leikinn 4-1 en FH hefndi sn bikarkeppninni,g held a heimavllurinn ri rslitum endanum og FH vinni 2-1 geggjuum leik og tryggi sr titilinn.

A-Vkingur.

arna mtast 2 li sitthvorum enda deildarinnar og ljst a hart verur tekist essum leik og ekkert m t af brega,srstaklega vera vkingar a halda a stig sem eir hafa byrjun leiks enda skagalii feiknasterkt og hafa eir vaxi allt sumar og eftir a eir fengu kratana til lis vi sig hafa eir veri hverju lii erfiir,eftir ga byrjun Vkinga sumar hefur halla undan fti og ljst a tap dag setur lii afar erfia stu fyrir lokaumferina,margir gir leikmenn eru Vkingsliinu og eirra bestur a mnu mati er Sinisa Valdimar Kekic(38)sem spilar eins og tvtugur,um ennann leik er erfitt a sp en g hallast a jafntefli 1-1.

FRAM-kR.

arna mtast li sem oft hafa elda grtt silfur saman og ekki batnar a egar bi li geta falli og eru me jafnmrg stig fyrir leikinn en essum leik er allt undir,framarar eru me betra li a mnu mati vel spilandi en a sem hir eim er skelfileg nting marktkifrum og ljst a staa lisins vri njnur ef svo hefi veri og n er komi a Jnasi Grana og flgum a nta au fri sem koma dag og r lafur rarson jlfari a gera fna hluti me etta li.

Um KR-inga gti g sagt heilann helling en tla a lta a gert en segja bara fr v hva er a vesturbnum,a sem aallega er a hj KR er a margir leikmanna eru einfaldlega of gamlir og svifaseinir og ngir ar a nefna Gunnlaug Jnson,Ptur Marteinson var fenginn til a astoa Gunnlaug en a hefur hrappalega mistekist svo ekki s n tala Rnar Kristinson sem kom miju sumri og tti a "bjarga" KR en a hefur ekki gengi upp og a var ekki fyrr en a yngri menn fengu a spila sem hlutirnir fru a ganga en a sem er aallega a hj KR er etta andleysi sem hir lii enda pressan um titlana gfurleg vesturbnum,mn sp:1-1

HK-Breiablik.

Hk hefur gengi betur en flestir oru a vona sumar me Gunnleif Gunnleifson markvr sem besta mann,mikil bartta hefur einkennt lii srstaklega heimavelli enda hafa nnast ll stigin unnist ar einnig hefur Jn orgrmur Stefnson gengi endurnjun lfdaga og skora 6 mrk a mig minnir,Breiablik er me best spilandi lii samt FH ar sem Arnar Grtarson rur rkjum mijunni en hann er leikbanni dag einnig er Prince Rickomar heitur og getur ri rslitum,Blikarnir hafa unni ba leiki flaganna sumar og g spi a a haldist breytt,mn sp:1-3

Fylkir-Keflavk.

Ekki or um ennann leik enda skiptir hann ekki mli og menn leika aeins fyrir stolti,gti ori skemmtilegasti leikur umferarinnar, mn sp:2-2
KV:Korntop


Handntt strtkerfi.

Ftt er eins miki taugarnar mr og strtkerfi og g held g megi fullyra a nnur eins vitleysa s vandfundin,og g vil taka a skrt fram a g er ekki einn um essa skoun.

etta byrjai allt fyrir a mig minnir 3 rum, hafi verandi meirihluti vinstri manna Reykjavk kvei a breyta strtkerfinu eim tilgangi a gera kerfi einfaldara og auka um lei faregum strt og fengu til ess danskann verfring/arkitekt til a hanna strtkerfi a danskri fyrirmynden mitt mat og annara er a a hafi gersamlega mistekist ar til fyrir skemstu a mlingar sndu aukinn fjlda farega,en kerfinu var breytt arna fyrir 3 rum og enginn skildi kerfi og ekki einu sinni blstjrarnir vissu ftt enda eir yfirleytt spurir lits og ttu eir n a ekkja leiirnar best.

San hefur leiunum og tmatflu strt veri breytt 2svar og enn er kerfi klessu og g held a best vri a breyta kerfinu a eins og a var ur en essar heimsku breytingar ttu sr sta.

N er svo komi a nmsmenn f frtt strt,en hva um roskahamlaa nmsmenn framhaldssklum?eir f ekki frtt,etta arf a laga,einnig eru nokkrar leiir sem er ekki eki um t.d Breiholtinu er ekki eki um Arnarbakka nema a Flkaborg lei Efra-Breiholt og svo fr Leirubakka,arna mtti t.d lta 1 bl soppa vik Verslunarmistina Arnarbakka,fleira mtti nefna til en g lt ykkur lesendur gir um a koma me frekari athugasendir og lka hva ykkur finnst a mtti laga en g held a strt bs tti a byrja sem fyrst a laga etta meingallaa kerfi ur en a er of seint.
KV:Korntop


Nsta sa

Um bloggi

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.12.): 0
 • Sl. slarhring: 0
 • Sl. viku: 13
 • Fr upphafi: 202056

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 10
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

7 dagar til jla

Njustu myndir

 • ...ingurinn_eg
 • Ólafur Stefánson.
 • ...lautur_bill
 • ...ngverjaland
 • ...land_415050

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband