Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

Hamingjuóskir.

Síđan óskar öllum konum innilega til hamingju međ daginn og vonar ađ ţćr njóti hans vel.

fljótlega.

Er ađ undirbúa nokkrar fćrslur,sú fyrsta af ţeim gćti komiđ á morgunn en ţar sem mér sló niđur aftur ađ ţá gćti ţeim seinkađ um einhverja daga.

MUNIĐ AĐ KJÓSA Í KÖNNUNINNI-KOMA SVO-KJÓSA.


Íţróttaannáll.

Hér kemur íţróttaannáll og verđur fariđ á hundavađi yfir sviđiđ og í svona annálum getur alltaf eitthvađ gleymst og biđst ég fyrirfram velvirđingar á ţví en ţá byrjum viđ.

Fótbolti karla:
Íslandsmeistarar:FH.

Bikarmeistarar: Breiđablik eftir sigur á FRAM 7-6 eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni.

Fjölnir og Ţróttur féllu úr deildinni og í stađ ţeirra komu Selfoss og Haukar.

Knattspyrna kvenna:

Íslands og bikarmeistarar Valur en ţćr unnu Breiđablik 4-1 eftir framlengingu.

Ír og Keflavík féllu og í stađ ţeirra komu hafnarfjarđarliđin Haukar og FH.

Handbolti karla:

Íslandsmeistarar: Haukar.

Bikarmeistarar: Valur eftir sigur á Gróttu 27-21.

Víkingur féll úr deildinni en Grótta kom upp í stađinn,Stjarnan vann Aftureldingu í oddaleik um hitt sćtiđ.

Handbolti kvenna: Stjarnan vann tvöfalt og í bikarúrslitunum unnu ţćr FH sannfćrandi 27-22 minnir mig.

Frjálsar:ÍR tók alla stćrstu titlana sem í bođi voru.

Karfa:

Íslandsmeistarar: KR eftir ćsispennandi einvígi viđ Grindavík.

Bikarmeistarar: Stjarnan eftir óvćntan en sanngjarnan sigur á KR 87-79.

Blak: Ţróttur Reykjavík vann allt sem í bođi var.

Enski boltinn:

Man United urđu enskir meistarar 3 áriđ í röđ,ţau liđ sem féllu voru Newcastle,WBA og Middlesborough en upp komu Wolvew,Burnley og Birmingham.

Spćnski boltinn:

Barcelona vann titilinn og raunar unnu ţeir alla 6 titlana sem í bođi voru.

NFL: Pittsbourgh Steelers unnu Arizona Cardinals í Superbowl en úrslitakeppnin var sú besta í manna minnum.

NBA: Los Angeles Lakers sigrađi Orlando Magic 4-1 í lokaúrslitum NBA í júní.

Ţetta er ekki tćmandi listi ef eitthvađ gleymist eđa ef einhverjar villur eru ađ ţá biđst ég forláts,ţetta er jú bara til gamans gert.

P:S: Ţađ er komin ný könnun-ENDILEGA KJÓSA.


Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 13
 • Frá upphafi: 202056

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 10
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

7 dagar til jóla

Nýjustu myndir

 • ...ingurinn_eg
 • Ólafur Stefánson.
 • ...lautur_bill
 • ...ngverjaland
 • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband