Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Frááááááááábćrt.

Ísland 3-o Írland.

" Stelpunum okkar" tókst ćtlunarverkiđ ađ komast í úrslitakeppni EM í Finnlandi í ágúst á nćsta ári međ sigri á arfaslöku írsku liđi á svelllögđum Laugardalsvelli í kvöld.

Til hamingju KSÍ,Til hamingju Sigurđur Ragnar Eyjólfson en umfram allt: TIL HAMINGJU STELPUR ţiđ eigiđ ţetta svo rosalega skiliđ.

                               ÁFRAM ÍSLAND

                                 KV:Korntop


Ţankahugsun.

Hver skilur hugsunarhátt femínista? Ekki ég.

                            KV:Korntop

 


Spurning.

Hver er hrćddur viđ mig?

 

                               KV:Korntop


Könnun.

Hver er hrćddur viđ Virginíu Wolf?

                                   KV:Korntop

                        


góđ helgi.

Á föstudaginn mćtti ég á fund kl 10 og fór svo í vinnuna um klukkan 11 og var ađ vinna viđ merkishćlaspýturnar(strikamerkja og setja 25 í únt og rađa á bretti)til tćplega 4 en ţá kom ferđaţjónustan og keyrđi mig í Laugardalshöll á lyftingarćfingu hjá Öspinni ţá fyrstu í 2 ár og er ég ađ ćfa hjá Alberto sem er kúbumađur og er markmiđiđ ađ koma kallinum í form og kanski missa smá ţyngd í leiđinni enda má ţađ alveg en fyrst og fremst er um styrkingu ađ rćđa ţví eins og hef skrifađ áđurhér á síđunni ţá fékk vinur minn mig til ađ taka fram handboltaskóna og eru lyftingarćfingarnar líka liđur í ţví ađ geta hjálpađ til ţar,nema hvađ eftir lyftingarćfinguna var ég alveg back og svo komu sperrurnar í gćr Ţó ekki hafi veriđ tekiđ ţungt.

Ţađ sem var gert var eftirfarandi:Hjólađ 2x5 mín,fótaréttur 5x5,niđurtog 10x5 og bekkpressa 20kg(stöngin)x3 og gekk svo 1 hring í frjálsíţróttasalnum,ekki mikiđ en samt nóg til vera emjandi og vćlandi af strengjum enda ekkert grín ađ vekja líkamann til lífsins en ţetta verđur auđveldara ţegar frá líđur og ég hef beđiđ Alberto um ađ búa til prógramm fyrir migţar sem engar svaka ţyngdir verđa teknar heldur bara léttar og skemmtilegar ćfingar.

Í gćr var fariđ í Laugarásbíó á myndina Reykjavík-Rotterdam međ Baltasar kormák og Ingvar E Sigurđsyni í ađalhlutverkum og stóđu sig vel en myndin sjálf fjallar um um undirheimastarfsemi og smygl á dópi og er ţetta fín mynd ţannig nema ađ mér fannst myndin mega vera hálftíma lengri og kafa ađeins í sumar persónurnar sem voru áhugaverđar en fínasta skemmtun og fćr hún 4 stjörnur af 5 mögulegum.

Dagurinn í dag er svo helgađur sporti og er enskur og spćnskur fótbolti ađalmáliđ auk stórleiks Pittsburgh Steelers og New York Giants í NFL deildinni en ţar fyrir utan ţarf ađ hlađa batteríin fyrir komandi átök í nćstu viku.

En ţar til nćst fariđ vel međ ykkur elskurnar og heyrumst síđar.

Muniđ skođanakönnunina og kjósiđ.

                                                   KV:Korntop


Á morgunn.

Ţar sem ég er alveg back og fćtur og hendur loga eftir fyrstu lyftingarćfinguna í um 2 ár ţá hef ég ákveđiđ ađ bloggpistillinn sem koma átti í kvöld komi á morgunn eđa sunnudaginn.

En ég verđ ţó ađ láta koma fram hér ađ ég er mjög ánćgđur međ ađ ríkisstjórnin taki ţetta lán frá IMF;ţađ breytir öllu.

                                                KV:Korntop


Bćtum í.

Hćkkum ţorskkvótann um 60 ţúsund tonn,ţetta segi ég ţví nóg er af fiski í sjónum sama hvađ Hafró og ráđherra segja.

Göngum í ESB ţví í mínum augum skiptir ţađ ansi litlu máli hvorir veiđa fiskinn hér viđ land,spánverjar,portúgalar eđa bara kvótakóngar á Íslandi annars ćtti bara ađ henda kvótakerfinu fyrir róđa og út í hafsauga og taka upp aflamark ţví kvótakerfiđ hefur fariđ mjög illa međ hinar dreifđu byggđir og skiliđ landsbyggđina nánast eftir í auđn og ţetta kerfi ver Sjálfstćđisflokkurinn eins og ađra vonda hluti og nćgir ţar ađ nefna krónuna og Seđlabankastjóra.

Ţetta er skelfilegt og ţörf á breytingum sem fyrst.

                                    KV:Korntop


Ja hérna.

Eins og gengur og gerist ţá ţarf ég eins og hver annar ađ versla til heimilisins og ţađ gerđi ég fyrir um 1/2 mánuđi í ónefndri búđ í Reykjavík og varđ vitni af hreint ótrúlegum hlut og skal sagan sögđ hér og skal tekiđ fram ađ ég varđ nánast kjaftstopp og ţarf mikiđ til ađ ţađ gerist.

En ţennann dag fór ég eftir vinnu ađ versla ţađ sem mig vantađi sem var ýmislegt og fór svo ađ kassa til ađ borga.

Nema hvađ á á undan mér voru hjón međ hvorki meira né minna en 16 pakka af hrísgrjónum,ég hefđi skiliđ ţađ ef ţađ hefđi veriđ River Rice eđa eitthvađ álíka en nei ţau höfđu keypt 16 pakka sem hver um sig vóg 5 kg sem ţýđir ađ heildarţungi grjónanna var heil 80 kg, VÁ,80 kg og enn í dag velti ég ţví fyrir mér hvađ fólk hefur ađ gera viđ hrísgrjónamagn upp á 80 kg?Ţađ eina sem ég sé í ţessu er kanski sparnađurinn í kreppunni,mér varđ allavegana svo mikiđ um og ég hef aldrei séđ keypt svo mikiđ magn í einu ađ ég ákvađ ađ blogga um ţetta.

Muniđ ađ kjósa í skođanakönnuninni.

                                                  KV:Korntop


Hugmynd ađ nýrri ríkisstjórn.

Hugmynd ađ nýrri ríkisstjórn:

Í henni yrđu 10 ráđherrar sem skiptast jafnt á milli kynja og eru eftirfarandi:

Gerđur Árnadóttir(Formađur Ţroskahjálpar) Forsćtisráđherra.
Arnheiđur Símonardóttir(Gjaldkeri Ţroskahjálpar) Fjármálaráđherra.
Halldór Gunnarson(Frv formađur ŢH) Utanríkisráđherra
Friđrik Sigurđson(Framkvćmdastjóri ŢH) Innanríkisráđherra.
Ína Valsdóttir(Formađur Átaks)Ráđherra örorku og ellilífeyrisţega.
María Hildiţórsdóttir(Fjölmennt) Menntamálaráđherra.
Margrét Nordahl(List án landamćra) Menningarmálaráđherra.
Halldór Guđbergson(Formađur ÖBÍ) Íţróttamálaráđherra.
Sigursteinn Máson(Fyrv formađur ÖBÍ) Heilbrigđisráđherra.
Magnús Paul Korntop(Átaki) Félagsmálaráđherra og seđlabankastjóri.

Ég er á ţví ađ ţessi stjórn skipuđ fötluđum og hagsmunasamtökum ţeirra gćti ekki gert verr en sú stjórn sem nú siturog hefur nánast komiđ ţjóđinni á vonarvöl,hvađ finnst ykkur sem ţetta lesiđ?

Endilega segiđ hvađ ykkur finnst.

                                            KV:Korntop



 

 


Burt međ ţig Davíđ.

Hvenćr ćtlar Davíđ Oddson ađ hafa vit á ađ segja af sér?


Ţú ert orđinn ţađ veruleikafirrtur ađ engu tali tekur,ţú ert búinn ađ ganga frá íslensku krónunni í eitt skipti fyrir öll og peningamálastefna ţín gjaldţrota og ţví fyrr sem ţú áttar ţig á ţví,ţví betra enda nóg komiđ af klúđri frá ţér og öđrum í seđlabankanum og ţađ er alveg á hreinu ađ ef ţetta hefđi gerst í Bretlandi,Ţýskalandi eđa Frakklandi ţá vćri búiđ ađ segja ţér upp störfum fyrir löngu en hér á Íslandi komast menn greinilega upp međ allt,ţví miđur.

Ţví er ţađ vinsamleg ábending mín: Segđu af ţér Davíđ og vertu mađur ađ meiri.

                                                   KV:Korntop


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

270 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband