Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Áfall.

Ég vildi bara láta vita ađ ég er kominn međ kviđslit og ţarf í skurđađgerđ síđar á árinu og ekki víst ađ ég lifi ţađ af sökum ţyngsla.

Enginn getur ímyndađ sér hversu mikiđ áfall ţetta er fyrir mig en ţó mátti búast viđ ţessu miđađ viđ umrćdda ţyngd en mér var sagt ađ ef ég fćri ekki í ţessa ađgerđ vćri hćtta á ađ ţetta versnađi og leiddi mig til dauđa ţannig ađ ađgerđin verđur ofan á,ţađ getur allavega ekki versnađ.

Ég hef ákveđiđ ađ taka ţetta á bjartsýninni,gleđinni og gríninu sem ég er ţekktur fyrir,ţýđir ekki ađ vćla neitt ţví slíkt hefur aldrei skilađ neinu.

Ég biđ ykkur sem bíđiđ eftir fćrslunum um hamingjusömu hóruna og lögleyđingu súludans međ rökum ađ sýna mér smá biđlund í einhvern tíma.

kjósiđ í könnuninni.


Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 13
 • Frá upphafi: 202056

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 10
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

7 dagar til jóla

Nýjustu myndir

 • ...ingurinn_eg
 • Ólafur Stefánson.
 • ...lautur_bill
 • ...ngverjaland
 • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband