Færsluflokkur: Bloggar
27.11.2009 | 11:11
Halló.
Mikið var skrýtið að vakna áðan og sjá snjóinn þeytast um himininn, það segir mér að veturinn er kominn og blessuð börnin geta nú farið að búa til snjóhús,snjókarla og annað þannig að nú kætast þau.
Að mínu viti hefur snjór ekki verið svona seint á ferðinni í Reykjavík svo lengi sem ég man eftir en ef einhver veit þætti mér vænt um að fá að vita það.
Annars er ekkert að gerast af viti í samfélaginu nema þetta eilífa karp um ICESAVE sem ég held að allir séu komnir með upp í kok af.
Nýjasta útspil ríkisstjórnar er lækkum á fæðingarorlofi og sjómannaafslætti sem færir okkur mörg ár og jafnvel áratugi afturábak.
Nú eru jól á næsta leyti og þar koma fram ýmsar skuggahliðar sem ég mun blogga um á næstunni.
Að lokum aðeins um fangelsismál en það er ljóst að rými fyrir fanga á Íslandi er ekki mikið og sárvantar nýtt fangelsi,ég vil sjá nýtt fangelsi innann 2 ára og mun blogga um það fljótlega.
MUNIÐ AÐ KJÓSA Í KÖNNUNNINNI.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.11.2009 | 18:23
Óhæf ríkisstjórn.
Er að gefast upp á þesari ríkisstjórn sem virðist gera allt sem hún getur til að gera fólki lífið erfiðara og ómögulegra.
Fjárlög= Enginn ráðherra botnar hvorki upp né niður í þeim og útfærslur illskiljanlegar.
Skattamál=Heimskustu tillögur sem fólk hefur séð í manna minnum.
ICESAVE=BULL.
ESB=Bíða í 1 ár minnst.
Klárum heimilin og losum þau úr hengingarólinni en hendum þessum ráðum félagsmálaráðherra út um gluggann.
Dregið saman:Óhæf ríkisstjórn,burt með hana.
TAKK FYRIR.
P.S Ný skoðanakönnun komin-endilega kjósa.
Bloggar | Breytt 18.11.2009 kl. 11:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
8.11.2009 | 12:10
Kominn aftur.
Jæja kæru vinir,þá er ég kominn aftur eftir vikustopp sem stafaði af andláti tölvunnar en hef keypt nýja svo ég get nú farið að efla þetta blogg enda stjórnvöld að ganga af göflunum auk þess sem jólin eru að nálgast og þá koma skuggahliðar þeirra fram og verður klárlega bloggað um það.
Það eina sem ég nenni ekki að blogga um er þetta kexbilaða ICESAVE mál sem ég held að AALLIR séu orðnir hundleiðir á.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
26.10.2009 | 13:08
Fljótlega.
Það verður byrjað að blogga aftur fljótlega eða þegar ég er búinn að koma mér fyrir á nýjum stað.
Ekki veitir af að blogga núna þegar ríkisstjórnin er með allt niður um sig og tilbúin að láta breta,hollendinga og AGS taka sig í rassgatið,ja sveiattann.
Þessi ríkisstjórn ætti að biðjast lausnar áður en að við missum sjálfstæðið endanlega.
Meira fljótlega.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.9.2009 | 02:14
Sorrý.
Afsakið,ekkert blogg á næstunni vegna mikilla anna sem stafar af búferlafluttningum ofl.
Nóg af málum eins og ICESAVE en meðan ég hef ekki tök á að skrifa sjá aðrir um það
Takk fyrir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.9.2009 | 18:01
Busy.
Sæl verið þið.
Þar sem ég er mjög upptekinn næstu daga er ekki mikið um blogg frekar en seinustu vikur.
Ég er búinn að fá upp í kok af ICESAVE deilunni en þeir sem vita mínar skoðanir vita að við eigum ekki að borga þetta bull.
Ólöf, ég vil ekki svara bloggfærslu þinni hér á blogginu en vildi gjarnan hitta þig face to face þegar um hægist en get þó sagt að mér finnst þú huguð og kjörkuð kona sem lætur ekki valta yfir sig og það er ég ánægður með.
Heyrumst bráðlega,bæ á meðan.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
15.8.2009 | 00:08
Takk kærlega.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.8.2009 | 01:32
44.
Ég á afmæli í dag,
ég á afmæli í dag.
Ég á afmæli sjálfur,
ég á afmæli í dag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
8.8.2009 | 16:17
Nenni ekki.........
Að skrifa meira um ICESAVE og ESB því það er bara til að æra óstöðugan að halda áfram með þau mál enda vita allir hvað mér finnst um þetta ICESAVE rugl.
Ríkisstjórnin á að fara frá og þjóðstjórn að taka við sem kemur heimilum og fyrirtækjum til bjargar eitthvað sem núverandi stjórnvöld gera ekki enda úr takti við almenning í landinu.
Ég vil óska öllum hommum og lesbíum innilega til hamingju með daginn.
Að lokum vil ég geta þess að ég er að fá bloggáhugann aftur ogþví gæti brostið á með fleiri færslum með haustinu.
KJÓSA Í KÖNNUNINNI ÞIÐ SEM EKKI ERUÐ BÚINN.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
32 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady