Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
31.1.2009 | 13:43
Mér finnst.....
Að úr því að pólitíkusarnir geta ekki komið á fót Ríkisstjórn án þess að klúðra málunum nánast að eiginn frumkvæði finnst mér tími kominn til að ég fái stjórnarmyndunarumboðið til að mynda hér Ríkisstjórn.
Eru bloggvinir og lesendur eitthvað andvígir þessu?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
31.1.2009 | 03:53
?
??????????????????????????????????????????????
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
28.1.2009 | 20:03
Mjöll.
Nú snjóar sem aldrei fyrr og mjöllinn á jörðina fellur,er það ekki bara skýrt merki um að góð Ríkisstjórn sé að taka við völdum hér sem mun hreinsa ærlega til og gera lífið léttara fram að kosningum og halda svo áfram eftir kosningar og þá er kanski alvöru vinstri stjórn í spilunum,ég vona það allavega.
Hvað með ykkur elskurnar?Endilega commentið hér.
Þakka lesturinn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
27.1.2009 | 22:27
Ánægður.
Ég er svo ánægður yfir að Sjálfstæðisflokkurinn sé að yfirgefa stjórnasetu í 18 ár að ég ætla að syngja þessa kunnuglegu rullu: Tralalalalalalalalalalalalala.
Hvað með ykkur elskurnar?
Svo tekur vinstri stjórn við í skammann tíma með Jóhönnu sem forsætisráðherra og yrði hún þá bæði fyrsta konan og fyrsti samkynhneygði forsætisráðherrann.
Gott mál.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
26.1.2009 | 17:25
Dánarfregnir og jarðarfarir.
Ríkisstjórnin lést í dag,banamein hennar var gunguháttur og óstjórn.
Jarðarförin verður auglýst síðar,blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeir sem vilja minnast hennar er bent á Davíð Oddsson.
En enn og aftur koma spádómar mínir fram en ótrúlegt hvað allt er að rætast í spádómum sem var í upphafi bara til gamans gert en nú fagnar þjóðin og njótum þess.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
25.1.2009 | 22:10
1-10.
Nú riðar Ríkisstjórnin til falls og hefur í raun verið slegin í gólfið í hnefaleikahringnum og dómarinn byrjaður að telja niður.
Semsagt:Eins og í hnefaleikunum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
25.1.2009 | 09:02
Höfuð lagt í bleyti.
Er að spá í að fara í framboð í næstu þingkosningum og er svona að velta fyrir mér hvar ég eigi mest heima nema hvað að ég myndi ekki fara á lista hjá Sjálfstæðisflokknum það er á tæru enda spillingin allsráðandi þar á bæ.
Ég er hrifinn af Samfylkingunni vegna evrópuumræðunnar og vegna þess hverju þeir hafa fengið áorkað fyrir minnihlutahópa.
Ég styð Frjálslynda í kvótaumræðunni og íslandshreyfinguna vegna þess að ég er á móti virkjunum og svo koma klárlega ný framboð eins og venjulega í kosningum.
Ef það gerist að ég fari í framboð á þá ekki vísann stuðning hjá ykkur elskurnar?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
25.1.2009 | 01:14
Nei,andsk.....
Nú er mér öllum lokið.
Af hverju eru stjórnvöld svona heyrnar og skilningslaus?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.1.2009 | 02:47
Staðreyndir.
Ég spáði fyrr í mánuðinum að allt yrði geggjað,skoðum það aðeins.
Kosningar í vor=kosið 9 mai,kanski fyrr,sá spádómur hefur því ræst.
Geir H Haarde verður ekki formaður Sjálfstæðisflokksins eftir landsfund hans í mars=gengur eftir.
Mótmælin fara úr böndunum og allt geggjað=Komið fram og gekk eftir.
Ég spái því að ríkisstjórnin verði farin innan 10 daga en hvernig stjórn verður mynduð veit ég ekki en hallast að starfsstjórn vinstri manna.
Ég óska Geir H Haarde góðs bata.
Takk fyrir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
22.1.2009 | 22:26
Er það málið?
Utanþingsstjórn sem myndi stjórna fram að kosningum?
Kýlum á það.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (29)
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady