Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
29.7.2008 | 23:45
Brottför undirbúin.
Bara láta vita af því að ég er enn veikur að flensunni en er að koma til smátt og smátt.
En annars er ég að undirbúa brottför héðan og hef endurvakið vísisbloggið mitt af þeim sökum og læt ykkur bloggvinir vita með commenti á síðurnar ykkar hvaða slóð er á henni,en ég á eftir að setja alla tenglana mína yfir og það tekur tíma,þessu ætti að vera lokið um miðjan ágúst en ég er þegar byrjaður að blogga hinum megin og mun blogga á báðum stöðum í allavega 3 vikur.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
27.7.2008 | 09:29
Flensan herjar enn.
Já,enn herjar flensudjöfullinn á kallinn og er hann bara í bælinu þessa dagana svona mest megnis nema hvað ég fór með konunni í matarboð til Ottós í ofnrétt og var það bara vel heppnað hjá stráknum eins og venjulega en ég vildi ekki svíkja hann því hann var búinn að bjóða okkur í tvígang svo ég fór og sé ekki eftir því en það kostar rúmlegu og hvíldar næstu daga og það vissi ég fyrir.
Annars ætla ég að gera mest lítið í dag,horfa á landsleik í handbolta klukkan 12´30(Ísland-Egyptaland)á RÚV,svo er það íslandsmótið í golfi Á stöð 2 sport klukkan 15´00 sem haldið í Vestmannaeyjum og svo fylgist ég með 2 leikjum í Landsbankadeild karla á Rás 2 í kvöld.
Semsagt sport í dag og hvíld á milli því ekki ætla ég of snemma út aftur þannig að vinnan bíður í einhverja daga enn því miður en eins og ég sagði í seinustu færslu að þá gera pestir ekki boð á undan sér frekar en slysin.
Endilega takið þátt í skoðanakönnuninni,þar er að mínu mati áhugaverð spurning í gangi.
Læt gott heita í bili-nú tekur hvíldin við-blogga meira síðar.
KV:Korntop
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
25.7.2008 | 23:58
ÆÆ.
Nú er kallinn kominn með einhvern flensudjöful og er það ekki gott mál því það kostar dag frá vinnu sem verður til þess að minni peningar koma inn á reikninginn en þessi flensa gerir ekki boð á undan sér frekar en slysin,það er alveg á hreinu.
Það lítur því út fyrir að maður verði rúmliggjandi allavega yfir helgina nema hvað ég ætla með konunni i matarboð til Ottós á morgunn og því um að gera að hvíla sig vel áður en farið verður þangað.
Annars má maður bara ekkert vera að því að vera veikur en þessar pestir herja á mann hvort sem manni líkar það betur eða verr en bót í máli er sú að þessi flensudjöfull er ekki í stærra lagi en það þýðir þó það að maður verður að fara varlega.
En meira blogg síðar þegar ég hef eitthvað áhugavert að segja.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
25.7.2008 | 00:58
Má ekkert lengur?
Var að lesa á vísi.is að Baggalútur hefði gert nýtt lag og að hann fjallaði um kynlífsfarir og drykkju m.a og heitir lagið Þjóðhátíð´93 og það er ekki að sökum að spyrja,karlahópur Femínistafélags Íslands eða ráðskona hans hefur allt á hornum sér og sér allt slæmt við þennann texta sem textahöfundur segir að sé ekkert grófari en margt annað sem sungið sé um.
Nú heyrði ég þetta lag í kvöld og verð að segja það hér að þessi texi er algerlega brilljiant og sé ekkert að honum heldur er þetta húmor sem Baggalút er einum lagið að framleiða og eiga þeir heiður skilinn fyrir þetta frábæra lag.
Femínistar fara enn einu sinni langt yfir strikið og vælia og grenja ef eitthvað er ekki eftir þeirra höfði,þeir eru sífellt með prédikanir um hvað má og hvað má ekki og eru þeir alltaf með einhver boð og bönn sem er gersamlega óþolandi og í þessu máli gerir karlahópur Femínista úlfalda úr mýflugu svo einfalt er það.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.7.2008 | 22:50
Brottför,kanski.
Hef verið að velta fyrir mér hvort ekki væri kominn tími á að færa sig annað og minka skrifin hér á mbl blogginu eða hætta bara alveg hérna enda hef ég ekki verið með alvörublogg hér lengi,einnig hefur það gerst að margir eðalbloggarar hafa farið þessa sömu leið enda hafa sumir sem commenta sumir hverjir með leiðindi og er það lítt gaman(það skal tekið fram að þetta eru EKKI bloggvinir heldur svokallaðir "lesendur"
OK,ég hef sagst ætla að hverfa héðan áður en nú er mér meiri alvara en áður og þar fyrir utan hef ég bara minni tíma en áður til að halda síðunni gangandi eftir að ég byrjaði að vinna.
Fólk getur bent mér á að blogga þegar ég vill en þar sem ég er baráttumaður fyrir bættum hag þeirra sem minna mega sín og hef skoðanir á mörgu þá finnst mér að ég verði að blogga reglulega en hef bara ekki að vera að því upp á síðkastið svo að maður er mikið að velta málunum fyrir sér þessa dagana hvað skynsamlegast sé að gera því ekki vil ég gera eitthvað sem ég gæti síðan séð eftir.
Ég hef eignast marga og góða "bloggvini" og myndi láta þá vita hvert ég færi þegar og ef það gerist.
Ég vil árétta það hér að hér eru engin leiðindi í gangi heldur minkandi tími til bloggs,en svo getur líka vel farið svo að maður bloggi ekki á hverjum degi enda er það kanski óþarfi,en komar tímar,koma ráð.
En nóg í bili nema ég vona svo heitt og innilega að Samfylkingin losi sig við Sjálfstæðisflokkinn úr ríkisstjórninni og myndi vinstri stjórn,vonandi verður mér og fleirum sem eru sama sinnis að ósk okkar,einnig vil ég taka upp evru/bandaríkjadal og hefja könnunarviðræður að ESB.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
21.7.2008 | 11:14
Sælt veri fólkið.
Er búinn að eiga góða helgi og gera ýmislegt eins og venjulega og skal nú talið það helsta.
Á föstudaginn tók ég mér veikindadag í vinnunni til að jafna mig á svimanum sem ég fékk í kjölfar byltunnar í víkinni þegar ég fór á Selfoss en er búinn að jafna mig núna,annars var bara horft á Opma breska meistaramótið í golfi þann daginn.
Á laugardaginn var byrjað að horfa á golfið en fór svo á Hlíðarenda að hitta Ottó en við fórum að sjá leik vals og keflavíkur í Landsbankadeild karla og þaðan var haldið inn í húsið og horft á leik íslands og spánar sem okkar menn unnu sannfærandi(35-27).
Í gær var bara chillað nema hvað farið var og keyptar drykkjarvörur annars bara rólegheitin allsráðandi.
Í dag er það bara vinna og svo kanski verður farið á FRAM-Fylkir á Laugardalsvelli en er ekki alveg búinn að ákveða það.
Konan mín hringdi áðan og var með mígreni en hún kom frá Skotlandi í gærkvöldi,hlakka til að sjá hana.
Þá er sögustund lokið í bili-framhald síðar.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
18.7.2008 | 23:40
Sæl öll.
Vikan hefur verið fín og gengið sinn vanagang,mætt í vinnuna og síðan farið á fótboltaleiki þegar þeir eru og er Landsbankadeildin jöfn og spennandi og þannig á það líka að vera.
Hef ekki enn getað kallað "Sólmyrkvann" heim til að setja tölvuna upp fyrir mig sökum þess að ég hef verið upptekinn sjálfur en þarf að bæta úr því sem fyrst því ekki getur talvan verið lengi svona.
Tók
mér veikindadag í vinnunni í dag sökum svima sem ég fékk í gærkvöldi þegar ég fór á Selfoss með vinum mínum sem eru víkingar og varð fyrir því að detta framfyrir mig á gangstétt þegar ég steig á upphækkun sem ég sá ekki en er allur að koma til en þetta var mjög óþægilegt svo mikið er víst,þess má geta að Selfoss sigraði leikinn 1-0,til hamingju með það Bloggvinkonur mínir á Selfossi og nágrenni þó jafntefli hefðu verið sanngjarnt að mínu mati.
Blogga næst þegar ég má vera að því og eitthvað fréttnæmt og áhugavert er að segja.
Þar til næst farið vel með ykkur.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
14.7.2008 | 11:01
Láta vita af sér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
11.7.2008 | 10:21
Bloggstopp.
Sökum þess að ég og vinur minn eigum enn eftir að setja upp tölvuna eins og hún á að vera verður ekkert bloggað fyrr en því verki er að fullu lokið og vonandi verður því verki lokið í næstu viku en það er bara spurning hvenær ég get tekið á móti vini mínum því ég er mjög oft busy eða þá þreyttur eftir vinnuna.
Ég hef enn ekki komist á aðrar bloggsíður sökum tímaskorts en það stendur allt til bóta elskurnar síðar þegar allt er komið í lag.
Annars er allt sæmilegt að frétta af mér nema að mér líður ekki vel á nýja staðnum,mér finnst eins og þessi 12000fm2 gínald ætli að gleypa mig og ef ekkert hefur lagast á næstu 1-2 mánuðum þá hyggst ég segja upp störfum og biðja AMS um að leita að nýrri vinnu fyrir mig því að ef manni líður ekki vel á vinnustað þá gengur þetta einfaldlega ekki upp svo einfalt er það,hinn staðurinn var mun betri, stór enn ekki jafn víðáttumikill,en ég ætla að gefa þessu tíma og sjá svo til,ráðfæri mig t.d við AMS áður en drastískar ákvarðanir sem maður sér svo eftir.
Fyrir utan þetta líður mér mjög vel og hef farið á marga leiki í Landsbankadeild karla í knattspyrnu,síðast í gærkvöldi þegar Valur heimsótti KR vestur í bæ og sigraði 1-2 og ætla ég að halda áfram að sjá sem flesta leiki og þar sem ég held með engu sérstöku liði í deildinni er það enn betra,ég er hlutlaus á vellinum því ég hef engra hagsmuna að gæta enda liðið mitt í annari deild(ÍR),næst er stefnan sett á FH-Fylkir í Kaplakrika á sunnudaginn kl 8.
Svona líða dagarnir meðan konanér í útlegð í Skotlandi en hún kemur nú brátt aftur þessi elska.
En nóg bull í bili-meira fljótlega elskurnar.
KV:Korntop
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
7.7.2008 | 10:05
Ótrúlegt.
En ég er í fríi frá vinnu í dag líka á fullum launum en það stafar eðlilega af því að ekkert er að gera við pökkun eins og er og það verð ég að segja að þetta er svolítið sérstök tilfinning og ekkert vitað hvort eitthvað er að gera út vikuna en það kemur allt í ljós.
Konan fer út til Skotlands í fyrramálið og er hún rétt ókomin til að borða með mér morgunmat og svo skutlar hún mér í Mjóddina því ég ætla í klippingu og skegglosun auk þess sem ég þarf að borga Stöð 2 sport og Stöð 2 sport 2.
Annars ætla ég bara að chilla í dag og gera sem minnst og læt þetta gott heita í bili-farið vel með ykkur.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady