Brottför,kanski.

Hef verið að velta fyrir mér hvort ekki væri kominn tími á að færa sig annað og minka skrifin hér á mbl blogginu eða hætta bara alveg hérna enda hef ég ekki verið með alvörublogg hér lengi,einnig hefur það gerst að margir eðalbloggarar hafa farið þessa sömu leið enda hafa sumir sem commenta sumir hverjir með leiðindi og er það lítt gaman(það skal tekið fram að þetta eru EKKI bloggvinir heldur svokallaðir "lesendur"

OK,ég hef sagst ætla að hverfa héðan áður en nú er mér meiri alvara en áður og þar fyrir utan hef ég bara minni tíma en áður til að halda síðunni gangandi eftir að ég byrjaði að vinna.

Fólk getur bent mér á að blogga þegar ég vill en þar sem ég er baráttumaður fyrir bættum hag þeirra sem minna mega sín og hef skoðanir á mörgu þá finnst mér að ég verði að blogga reglulega en hef bara ekki að vera að því upp á síðkastið svo að maður er mikið að velta málunum fyrir sér þessa dagana hvað skynsamlegast sé að gera því ekki vil ég gera eitthvað sem ég gæti síðan séð eftir.

Ég hef eignast marga og góða "bloggvini" og myndi láta þá vita hvert ég færi þegar og ef það gerist.

Ég vil árétta það hér að hér eru engin leiðindi í gangi heldur minkandi tími til bloggs,en svo getur líka vel farið svo að maður bloggi ekki á hverjum degi enda er það kanski óþarfi,en komar tímar,koma ráð.

En nóg í bili nema ég vona svo heitt og innilega að Samfylkingin losi sig við Sjálfstæðisflokkinn úr ríkisstjórninni og myndi vinstri stjórn,vonandi verður mér og fleirum sem eru sama sinnis að ósk okkar,einnig vil ég taka upp evru/bandaríkjadal og hefja könnunarviðræður að ESB.

                                KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hafðu það gott.

Ásdís Sigurðardóttir, 22.7.2008 kl. 23:44

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knús á þig elsku vinur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.7.2008 kl. 00:48

3 identicon

Blessaður Maggi það vantar en linkinn inn á ÍR fótbolta síðuna www.ir-sport.is hér til hliðar hjá þér.

það er leikur á ÍR-vellinum á föstudaginn kl:20 á móti Hvöt

bjössi (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 07:31

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Við þurfum fólk sem hugsar um lítilmagnann. Ég vona svo sannarlega að þú haldir áfram að blogga. En ef þú ferð annað þá vona ég að þú látir mig vita. Ég skil þetta ekki Ragga bloggvinkona er að hugsa um það sama. Bestu kveðjur.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 23.7.2008 kl. 13:04

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Hafðu það gott Magnús minn ekki fara neitt knús á þig.

Kristín Katla Árnadóttir, 23.7.2008 kl. 15:08

6 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Nei Maggi þu hættir ekki að blogga á moggabloggi,og hendir ekki mönum ut sem hafa ekki sömu skoðanir og þú,er það nokkuð????/Halli gamli er ennþá XD en vil vera boggvinur þinn/Kveðja og hafðu það sem best /Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 23.7.2008 kl. 16:00

7 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Bestu kveðjur til þín og hafðu það nú gott.

Rúna Guðfinnsdóttir, 23.7.2008 kl. 16:13

8 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Bestu kveðjur Magnús minn

Sigrún Jónsdóttir, 23.7.2008 kl. 17:14

9 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Já það væri ekki svo vitlaust ef Smfóarnir kæmust í Ríkistjórn með einhverjum öðrum!

Góða ferð á annað blogg ef þú skiptir, alltaf gott að prófa eitthvað nýtt.

Edda Agnarsdóttir, 24.7.2008 kl. 00:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 205157

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

248 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband