Færsluflokkur: Bloggar
20.6.2007 | 06:20
Ábending.
Af gefnu tilefni vil ég taka það skýrt fram að allt efni á nánast heima á þessari síðu hvort sem það er mitt eigið líf,fréttir af mbl.is mínar pælingar eða íþróttaefni.
Á þessari síðu er ég að segja mínar skoðanir og fréttir af mbl.is er góður vettvangur enda gefst mér eins og öðrum bloggurum á þessu bloggi gott tækifæri til að segja mitt álit á hlutunum.
Ég vil einnig mótmæla því sem kom fram í commenti við blogg í gær um að þetta blogg mitt sé bæði and og karakterlaust og vísa ég því til föðurhúsanna,viðkomandi hefur rétt á sinni skoðun og ég virði hana en hér eftir sem hingað til þá blogga ég um það sem ég vil blogga um hvort sem það er mitt eigið líf eða annað.
Lifið heil.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
19.6.2007 | 17:09
Synjun.
Núna rétt í þessu var ég að fá bréf þess efnis að umsókn minni um skólavist í FÍH hafi verið synjað en umsóknin sett á á biðlista ef eitthvað breytist.
Ég verð að segja það hreint út að þetta var það besta sem gat gerst vegna þess að árið kostar 125 þús krónur og það hefði orðið erfitt að dekka það þannig að nú er það bara áframhaldandi söngur með hljómsveit minni Hraðakstur bannaður og einkatímar í Fjölmennt.
Nóg verður um að vera í hljómsveitinni næsta vetur og þó ég hafi ekki komist inn í FÍH að þá er það ekki dauði og djöfull hvað þá heimsendir.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
19.6.2007 | 15:07
Egill Helgason nær sáttum við 365.
Egill Helgason sá skeleggi þáttastjórnandi hefur loksins náð sáttum við 365 um starfslok og hefur störf á RÚV í haust.
Verður gaman að fylgjast með Agli hér eftir sem hingað til og óska ég honum farsældar hér eftir sem hingað til.
KV:Korntop
![]() |
Egill og 365 ná samkomulagi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
19.6.2007 | 13:04
Kvenréttindadagurinn.
Í dag 19 júní er kvenréttindadagurinn og allt gott og blessað með það nema hvað,nú hefur femínistafélag íslands gefið 9 þingmönnum bleika steina og hafa um leið ákveðið að mála bæinn bleikann.
Hvaða vitleysa er þetta að verða eiginlega? verður ingibjörgu Sólrúnu gefnir bleikir sokkar eða verður kennilitur femínista bleikur héðan í frá ef hann er ekki orðinn það nú þegar?Hver veit?
En hvað um það,til hamingju með daginn konur.
KV:Korntop
![]() |
Níu þingmenn Norðvesturkjördæmis fengu bleika steina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2007 | 00:50
Það er aldeilis.
Um 9% bandarískra farsímanotenda búsat við að kaupa nýja iphone símann frá Apple 29 júní en reiknað er með að 19 miljónir símans seljist og telja Appleframleiðendur að það sé tvöfalt það magn sem framleiðendur bjuggust við að selja árið 2008.
Ég spyr nú hvaða vitleysa verður það næst?
KV:Korntop
![]() |
19 milljónir ætla að kaupa iPhone |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.6.2007 | 00:37
Skandall.
Hvað er að gerast með réttarkerfið á íslandi?Maður nokkur var dæmdur í 2 ára fangelsi fyrir nauðgun,fyrir mér er nauðgun eins og mannsmorð og ætti að að dæmast samkvæmt því,allavega hefði 10 ára fangelsi verið eðlilæegra,nú fær þessi maður 2 ára fangelsisdóm fyrir nauðgun og er það refsiauki því hann hefur áður hlotið dóm fyrir samskonar verknað og situr kanski rúmlega 1 ár vegna þess að gæsluvarðhald gregst frá og svo kemur örugglega góð hegðun þarna inn líka.
Er ekki löngu kominn tími til að herða refsilöggjöfina og bara íslenska dómskerfið sem er rotið og úrelt og breyta því yfir í nútímann?
Já segi ég hvað hvað ykkur elskurnar?
KV:Korntop
![]() |
Tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.6.2007 | 21:47
Viðtal við Korntoppinn Í mogganum á laugardag.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.6.2007 | 13:27
Burt með kynferðisofbeldi gagnvart börnum.
Barnaklámhringur sem nær til 35 landa með um 700 meðlimi hefur verið upprættur og 31 barni bjargað úr klóm ofbeldismannanna.
Notuðu þessir ofbeldismenn spjallrás og sendu jafnvel beint af netinu til að koma þessum ófögnuði áfram.
ÚTRÝMUM ÞESSUM VIÐBJÓÐI SEM FYRST.
KV:Korntop
![]() |
Barnaklámshringur með 700 meðlimi upprættur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.6.2007 | 11:13
Er allt falt fyrir peninga?
Þá er er það komið á hreint, West Ham er reiðubúið að greiða Barcelona 12 miljónir punda fyrir Eið Smára Guðjohnsen,eru Eggert Magnússon og félagar endanlega geggjaðir?
það er mitt álit að til West Ham hefur Eiður Smári ekkert að gera,ég hef ekkert á móti WH en Eiður á að fara til Man United þar sem ögrunin og áskorunin yrði bara meiri og myndi svala hans metnaði betur,helst vildi ég hafa Eið áfram hjá Barcelona en þar mun fara fram "rýmingarsala" á leikmönnum næstu vikur
![]() |
Býður West Ham 12 milljónir punda í Eið Smára? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 19.6.2007 kl. 01:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
18.6.2007 | 02:31
Ég vil Alfreð áfram.
Eins og fram kom í seinustu færslu sigruðu íslendingar serba 42-40 í og tryggðu sér þar með sæti á evrópumóti landsliða í handknattleik sem fram fer í noregi í janúar og febrúar í byrjun næsta árs.
Í kjölfarið vaknar óneitanlega sú spurning hver muni stýra íslenska liðinu á umræddu móti því samningur Alfreðs Gíslasonar núverandi landsliðsþjálfara rennur út um næstu mánaðarmót.
Ég vil hvetja HSÍ til að bíða aðeins og leyfa Alfreð að hugsa málið í 2-3 vikur,Alfreð Gíslason er óneitanlega besti landsliðsþjálfarinn síðan á dögum Bogdan Kowalzsyk og þó hafa margir færir þjálfarar stýrt liðinu.
Alfreð er þjálfari Vfl Gummersbach sem er eitt af betri liðunum í þýsku bundeslígunni og í ofaálag hefur hann stýrt lansliðinu með frábærum árangri,ég vil hafa Alfreð Gíslason áfram sem landsliðsþjálfara en til þess þarf HSÍ að sýna skynsemi og gefa Alfreð verðskuldaða hvíld og ræða svo málin eftir það en við bíðum og sjáum hvað setur.
KV:Korntop
![]() |
Alfreð: Ég er hættur ef ég þarf að svara HSÍ strax |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
103 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Gætu þurft að eyða milljörðum í losunarheimildir
- Vilja fund með Kristrúnu og senda bókun á Eyjólf
- Yfirvofandi stríðsátök og aftaka í Utah
- Fá tíma með sæmilega eðlilegu fullorðnu fólki
- Viðræður um lóðir á Sementsreit
- Niðurstaða Landsréttar veldur hindrun
- Þórdís: Erum ekki að gera nóg
- Óheppni að ekki hafi tekist að manna flugið
- Segir formanninn leita sér að útgönguleið
- Ísland er og verður herlaust ríki: Rússar gefa í
Erlent
- Maðurinn sem vildi samræður drepinn
- Handtekinn í tengslum við morðið á Charlie Kirk
- Tuttugu tré féllu á hálftíma
- Umdeild heræfing Rússa: Pólverjar loka landamærum
- Lík Kirk flutt til Arizona í flugvél varaforsetans
- Ford aftur til Noregs
- Segir Trump að rússnesk drónaárás hafi ekki verið mistök
- Myndskeið: Hinn grunaði flýr af vettvangi
- Bolsonaro fékk 27 ára fangelsisdóm
- Skýrasta vísbendingin um líf utan jarðarinnar
Fólk
- Laufey í óvæntu samstarfi
- Vissi að andlát pabba síns yrði skítlegt
- Of huggulegur til að leika skrímsli?
- Mannsröddin stendur mér næst
- Víkingur kynnir nýja plötu
- Vera samferða bestu vinkonu sinni er mesti draumurinn
- Missti vini á sársaukafullan hátt
- Sögð vera að stinga saman nefjum
- Þið eruð öll rugluð
- Lady Gaga dýrkar kærastann
Íþróttir
- Gleðifréttir fyrir Arsenal
- Tyrkinn í markinu í Manchester-slagnum
- Grealish og Slot bestir í ágúst
- Chelsea keypti frá systurfélagi sínu
- Áfall fyrir Forest
- Framlengir við Njarðvík
- Valskonan sleit krossband
- Liverpool-maðurinn ekki með um helgina
- Norðurlandamót haldið í Miðgarði
- Íslenski hópurinn lagður af stað til Asíu
Viðskipti
- Larry Ellison ríkastur í einn dag
- Meta Eimskip hærra
- Kristín ráðin framkvæmdastjóri EFLU
- Ríkið kosti ungt fólk til náms í netöryggi
- 23,7 milljarðar í bankaskatt
- Tvær nýjar Airbus-flugvélar bætast við flotann
- 14,5 tonn af úrgangi breytt í hönnun
- Úr vaxtarfélagi yfir í arðgreiðslufélag
- Meirihlutinn hafi enga stjórn á fjármálum borgarinnar
- Samdráttur í byggingariðnaði