Færsluflokkur: Bloggar

Brottför,kanski.

Hef verið að velta fyrir mér hvort ekki væri kominn tími á að færa sig annað og minka skrifin hér á mbl blogginu eða hætta bara alveg hérna enda hef ég ekki verið með alvörublogg hér lengi,einnig hefur það gerst að margir eðalbloggarar hafa farið þessa sömu leið enda hafa sumir sem commenta sumir hverjir með leiðindi og er það lítt gaman(það skal tekið fram að þetta eru EKKI bloggvinir heldur svokallaðir "lesendur"

OK,ég hef sagst ætla að hverfa héðan áður en nú er mér meiri alvara en áður og þar fyrir utan hef ég bara minni tíma en áður til að halda síðunni gangandi eftir að ég byrjaði að vinna.

Fólk getur bent mér á að blogga þegar ég vill en þar sem ég er baráttumaður fyrir bættum hag þeirra sem minna mega sín og hef skoðanir á mörgu þá finnst mér að ég verði að blogga reglulega en hef bara ekki að vera að því upp á síðkastið svo að maður er mikið að velta málunum fyrir sér þessa dagana hvað skynsamlegast sé að gera því ekki vil ég gera eitthvað sem ég gæti síðan séð eftir.

Ég hef eignast marga og góða "bloggvini" og myndi láta þá vita hvert ég færi þegar og ef það gerist.

Ég vil árétta það hér að hér eru engin leiðindi í gangi heldur minkandi tími til bloggs,en svo getur líka vel farið svo að maður bloggi ekki á hverjum degi enda er það kanski óþarfi,en komar tímar,koma ráð.

En nóg í bili nema ég vona svo heitt og innilega að Samfylkingin losi sig við Sjálfstæðisflokkinn úr ríkisstjórninni og myndi vinstri stjórn,vonandi verður mér og fleirum sem eru sama sinnis að ósk okkar,einnig vil ég taka upp evru/bandaríkjadal og hefja könnunarviðræður að ESB.

                                KV:Korntop


Sælt veri fólkið.

Er búinn að eiga góða helgi og gera ýmislegt eins og venjulega og skal nú talið það helsta.

Á föstudaginn tók ég mér veikindadag í vinnunni  til að jafna mig á svimanum sem ég fékk í kjölfar byltunnar í víkinni þegar ég fór á Selfoss en er búinn að jafna mig núna,annars var bara horft á Opma breska meistaramótið í golfi þann daginn.

Á laugardaginn var byrjað að horfa á golfið en fór svo á Hlíðarenda að hitta Ottó en við fórum að sjá leik vals og keflavíkur í Landsbankadeild karla og þaðan var haldið inn í húsið og horft á leik íslands og spánar sem okkar menn unnu sannfærandi(35-27).

Í gær var bara chillað nema hvað farið var og keyptar drykkjarvörur annars bara rólegheitin allsráðandi.

Í dag er það bara vinna og svo kanski verður farið á FRAM-Fylkir á Laugardalsvelli en er ekki alveg búinn að ákveða það.

Konan mín hringdi áðan og var með mígreni en hún kom frá Skotlandi í gærkvöldi,hlakka til að sjá hana.

Þá er sögustund lokið í bili-framhald síðar.

                                                KV:Korntop


Sæl öll.

Vikan hefur verið fín og gengið sinn vanagang,mætt í vinnuna og síðan farið á fótboltaleiki þegar þeir eru og er Landsbankadeildin jöfn og spennandi og þannig á það líka að vera.

Hef ekki enn getað kallað "Sólmyrkvann" heim til að setja tölvuna upp fyrir mig sökum þess að ég hef verið upptekinn sjálfur en þarf að bæta úr því sem fyrst því ekki getur talvan verið lengi svona.

Tók

mér veikindadag í vinnunni í dag sökum svima sem ég fékk í gærkvöldi þegar ég fór á Selfoss með vinum mínum sem eru víkingar og varð fyrir því að detta framfyrir mig á gangstétt þegar ég steig á upphækkun sem ég sá ekki en er allur að koma til en þetta var mjög óþægilegt svo mikið er víst,þess má geta að Selfoss sigraði leikinn 1-0,til hamingju með það Bloggvinkonur mínir á Selfossi og nágrenni þó jafntefli hefðu verið sanngjarnt að mínu mati.

Blogga næst þegar ég má vera að því og eitthvað fréttnæmt og áhugavert er að segja.

Þar til næst farið vel með ykkur.

                                                KV:Korntop


Láta vita af sér.

Bara að láta vita af mér hérna en eigið góðan dag elskurnar og farið vel með ykkur.

Bloggstopp.

Sökum þess að ég og vinur minn eigum enn eftir að setja upp tölvuna eins og hún á að vera verður ekkert bloggað fyrr en því verki er að fullu lokið og vonandi verður því verki lokið í næstu viku en það er bara spurning hvenær ég get tekið á móti vini mínum því ég er mjög oft busy eða þá þreyttur eftir vinnuna.

Ég hef enn ekki komist á aðrar bloggsíður sökum tímaskorts en það stendur allt til bóta elskurnar síðar þegar allt er komið í lag.

Annars er allt sæmilegt að frétta af mér nema að mér líður ekki vel á nýja staðnum,mér finnst eins og þessi 12000fm2 gínald ætli að gleypa mig og ef ekkert hefur lagast á næstu 1-2 mánuðum þá hyggst ég segja upp störfum og biðja AMS um að leita að nýrri vinnu fyrir mig því að ef manni líður ekki vel á vinnustað þá gengur þetta einfaldlega ekki upp svo einfalt er það,hinn staðurinn var mun betri, stór enn ekki jafn víðáttumikill,en ég ætla að gefa þessu tíma og sjá svo til,ráðfæri mig t.d við AMS áður en drastískar ákvarðanir sem maður sér svo eftir.

Fyrir utan þetta líður mér mjög vel og hef farið á marga leiki í Landsbankadeild karla í knattspyrnu,síðast í gærkvöldi þegar Valur heimsótti KR vestur í bæ og sigraði 1-2 og ætla ég að halda áfram að sjá sem flesta leiki og þar sem ég held með engu sérstöku liði í deildinni er það enn betra,ég er hlutlaus á vellinum því ég hef engra hagsmuna að gæta enda liðið mitt í annari deild(ÍR),næst er stefnan sett á FH-Fylkir í Kaplakrika á sunnudaginn kl 8.

Svona líða dagarnir meðan konanér í útlegð í Skotlandi en hún kemur nú brátt aftur þessi elska.

En nóg bull í bili-meira fljótlega elskurnar.

                                               KV:Korntop

 


Ótrúlegt.

En ég er í fríi frá vinnu í dag líka á fullum launum en það stafar eðlilega af því að ekkert er að gera við pökkun eins og er og það verð ég að segja að þetta er svolítið sérstök tilfinning og ekkert vitað hvort eitthvað er að gera út vikuna en það kemur allt í ljós.

Konan fer út til Skotlands í fyrramálið og er hún rétt ókomin til að borða með mér morgunmat og svo skutlar hún mér í Mjóddina því ég ætla í klippingu og skegglosun auk þess sem ég þarf að borga Stöð 2 sport og Stöð 2 sport 2.

Annars ætla ég bara að chilla í dag og gera sem minnst og læt þetta gott heita í bili-farið vel með ykkur.

                                           KV:Korntop


Langt helgarfrí.

Þá er maður bara kominn í langt helgarfrí en sökum verkefnaskorts við pökkun fékk ég frí í dag og það á fullum launum enda bað ég ekki um þetta frí heldur gáfu verkstjórarnir mér það.

Annars er maður bara enn að átta sig á stærð þessarar byggingar en hún er 12000 fm2 og var ég strax í fyrradag að hugsa um að segja upp enda líður mér mjög illa í svona stóru gínaldi sem hvolfir sér yfir mann,en ég á góða að því bæði konan mín og samstarfsfólkið sem kom með mér úr Kjalarvoginum peppuðu mig upp og sögðu þetta eðlileg viðbrigði,greinilegt að ég er metinn að verðleikum hjá þeim sem þekkja mig þarna en sökum þess að lítið hefur verið að gera hefur mér fundist ég vera letingi í augum þeirra sem þekkja mig ekki en ég hætti ekkert þarna,það er alveg á kristaltæru.

Annars gengur bara allt vel fyrir utan að ég vil komast í nýja íbúð sem fyrst,en annars er það bara afslöppun um helgina.

                             KV:Korntop


Smá sódó.

HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINIU WOLF?

                                      kv:kORNTOP

                                                    


Stopp.

Thar sem talvan hefur verid til vandraeda eftir ad nytt styrikerfi var sett i hana tharf hun ad fara i sma tekk thvi hlutir vilja ekki festast i henni,stafir hafa minkad,lyklabordid ruglast og tho ad sumir bloggvinir minir hafi reynt ad hjalpa mer tha tekur talvan ekki vid theim skipunum,thess vegna er litid bloggfri oumflyjanlegt en stendur vonandi ekki nema i ca 2 kanski 3 daga en talvan synir ekki einu sinni hversu margir heimsaekja siduna en ef thid sjaid ekkert blogg tha vitid thid astaeduna.

I dag fer eg a nyja stadinn ad pakka og er sma orolegur og kvidinn en thetta verdur orugglega allt i lagi.

                                   KV Korntop


Mikid ad gerast.

Dagurinn i gaer var merkilegur i meira lagi og vidburdarrikur lika ogstod tvennt uppur.

Thegar eg maetti i vinnuna var mer tilkynnt ad thetta vaeri minn sidasti dagur ad Kjalarvogi 16 tvi a manudaginn tha fer eg a nyja stadinn i skarfagorum og verdur mjog skrytid ad fara ur 2500 fm2ferliki og i 12000 fm2 ginald,thad verdur audvelt ad tinast tharna,en eg hlakka til ad byrja tharna,thad er klart mal.

Hitt sem gerdist var ad i gaerkvoldi settum vid Aileen upp nytt styrikerfi i tolvunni otok thad allt kvoldid thi setja thurfti upp allt aftur sem eg var med,itunes,cdex,limewire ofl eins eins og thid takid v;ntanlega eftir tha hefur eitthvad gerst a lyklabordinu thvi eg kem ekki serislenskum stofum fyrir en thad lagast en vid eigum eftir ad kaupa officepakkann og thar er kanski skyringin komin.

Helgina aetla eg ad nota til ad hvila mig,setja log inn og hafa thad gott.

Eg thakka theim sem commenta,alltaf gaman ad fa og sja comment.

                                          KV.Korntop


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

30 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband