Stopp.

Thar sem talvan hefur verid til vandraeda eftir ad nytt styrikerfi var sett i hana tharf hun ad fara i sma tekk thvi hlutir vilja ekki festast i henni,stafir hafa minkad,lyklabordid ruglast og tho ad sumir bloggvinir minir hafi reynt ad hjalpa mer tha tekur talvan ekki vid theim skipunum,thess vegna er litid bloggfri oumflyjanlegt en stendur vonandi ekki nema i ca 2 kanski 3 daga en talvan synir ekki einu sinni hversu margir heimsaekja siduna en ef thid sjaid ekkert blogg tha vitid thid astaeduna.

I dag fer eg a nyja stadinn ad pakka og er sma orolegur og kvidinn en thetta verdur orugglega allt i lagi.

                                   KV Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Gangi þér vel á nýja staðnum Magnús minn.

Sigrún Jónsdóttir, 30.6.2008 kl. 09:52

2 Smámynd: Björgvin Kristinsson

Þetta er ekkert mál. Ég skal keyra þig alveg inn að borði ef það er eitthvað betra

Björgvin Kristinsson, 30.6.2008 kl. 11:09

3 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Ok..þá er vitað um orsök fjarveru ef  einhver verður   Gangi þér vel í flutningum, þér á eftir að líða vel, ég er viss um það.  Bestu kveðjur af Ströndinni.

Rúna Guðfinnsdóttir, 30.6.2008 kl. 16:43

4 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Magnús minn.

Sendi þér smá uppörvunarorð:

Fyrra almenna bréf Péturs 5:7

Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður.

Guð veri með þér og þínum.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 30.6.2008 kl. 18:16

5 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og bestu kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.6.2008 kl. 18:30

6 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Hlýjar kveðjur frá Englandi.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 1.7.2008 kl. 08:31

7 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Góðar kulda og rigningarkveðjur frá Íslandi.

Magnús Paul Korntop, 2.7.2008 kl. 10:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

243 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband