Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
31.8.2008 | 01:10
Loksins pistill.
Þá er haustið að ganga í garð með öllu því sem tilheyrir eins og lauf falla af trjánum,skólar byrja,inniíþróttir eins og hand og körfubolti hefjast á ný osfrv,semsagt allt eins og það á að vera.
Sumarið hjá mér hefur verið ágætt fyrir utan allann hitann sem var í sumar og gat af sér höfuðverk og annað vont stuff,en það sem ég gerði mest af í sumar var að sjá fótboltaleiki í Landsbankadeildinni og á ég eftir að fara á nokkra leiki í viðbót.
Skólinn byrjar svo aftur hjá mér á fimmtudaginn og þá fer bandið mitt af stað aftur eftir of langt frí,en söngur er ekki það eina sem ég ætla að nema í vetur því þann 23 september byrja ég í Málaskólanum Mími og ætla að sækja 9 vikna námskeiðkeið(18,kennslustundir)í rússnesku,já þið lesið rétt og svo verður kanski þýska numin á sama hátt eftir áramót og er ætlunin að vera svokallað"mellufær"í báðum tungumálum en það þýðir fyrir þá sem ekki vita að geta bjargað sér þó ekki væri nema og kostar námskeiðið 29 þús en svo borgar stéttarfélagið á móti mér.
Einnig verð ég enn viðloðandi handboltann hjá ÍR í vetur en ég er orðinn einn af "pennum"ÍR síðunnar auk þess sem, ég kynni væntanlega leiki liðsins eða hjálpa til á annann hátt.
Þetta er svona það helsta sem sem ég geri í vetur og mun ég láta vita hér hvernig rússneskunámið gengur enda um geysierfitt tungumál að ræða.
Spassiba:Korntop
30.8.2008 | 11:55
Aðeins meira.
"Til að forðast að rekast á stuðarann á bílnum fyrir framan mig,þá keyrði ég á vegfarandann"
Úr tryggingarskýrslum.
"Við náðum ekki að laga bremsurnar en hækkuðum flautuna í staðinn"
Úr reikningi frá bílaverkstæði
"Það er löng leið frá Íslandi til Himnaríkis"
Gullna hliðið.
"Konungs garður er rúmur inngangs en þröngur brottfarar"
Egils saga.
KV:Korntop
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 11:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.8.2008 | 09:24
Fleiri tilvitnanir.
"Dimmir með kvöldinu"
Úr veðurfréttum.
"Hann skrúfaði boltann bak við hægra eyrað á markmanninum"
Samúel Örn Erlingson.
"Hann sprettur úr skónum"
Bjarni Fel.
"Sjúklingur lærði söngnám"
Úr sjúkraskrám.
"Sjúklingur er svo hress að hann gæti gengið langleiðina til Akureyrar"
Úr sjúkraskrám.
"Fár bregður hinu betra,ef hann veit hið verra"
Njálssaga
"Daginn fyrir innlögn borðaði hún kvöldmat á eðlilegan hátt með kjötbollum"
Úr sjúkraskrám.
"Ég sagði lögreglunni að ég væri ekki slasaður,en þegar ég tók af mér hattinn tók ég eftir því að ég var höfuðkúpubrotinn"
Úr tryggingarskýslu.
"Njóttu lífsins,það er nægur tími til að vera dauður"
NN
Úr sjúkraskrám.
KV:Korntop
Spaugilegt | Breytt 16.9.2008 kl. 01:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
28.8.2008 | 10:40
Tilvitnanir.
"sjúklingur er ekki þekktur fyrir að fremja sjálfsmorð"
Úr sjúkraskrám.
Vel lýgur sá er með vitnunum lýgur.
Þorsteins saga SíðuHallssonar.
Ísafjarðarkaupstaður:Starfsmann vantar kvenmann til starfa.
Úr auglysingum.
"vandamál eru tækifæri í vinnufötum"
Henry Kaiser.
Einum leik er ekki alveg ólokið.
Bjarni Fel.
Til sölu.Fallhlíf,aðeins notuð einu sinni,hefur aldrei verið opnuð,smá blettir.
Úr auglýsingum.
Ég rakst á sendibifreið sem kom úr hinni áttinni með ritföng.
Úr tryggingaskýrslum.
Ljósastaurinn nálgaðist,ég var að reyna að beygja framhjáhonum þegar að hann rakst í bílinn.
Úr tryggingarskýrslum.
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 10:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.8.2008 | 22:36
Gott hjá Dorrit.
Vildi bara segja að mér finnst hegðun Dorrit Mosaief vera gott mál,það er algjörlega ótækt að forsetafrú eigi að haga sér eins og þæg dúkka heldur verða þær að fá að sleppa sér í taumlausum fögnuði eins og gerðist s.l föstudag eftir sigur á spánverjum sem tryggði "strákunum okkar" sæti í úrslitum ólympíuleikanna.
Það gengur auðvitað ekki upp að fyrirmenni láti eins og draugar heldur eiga ráðamenn og makar þeirra hiklaust að láta tilfiningarnar ráða og það gerði Frú Dorrit eftirminnilega eftir spánarleikin og ég geri orð hennar að mínum og segi:"ÍSLAND ER EKKI LÍTIÐ LAND,ÍSLAND ER STÓRASTA LAND Í HEIMI"
ÞAÐ ER KOMIN NÝ SKOÐANAKÖNNUN,ENDILEGA KJÓSIÐ.
kV:Korntop
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 22:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
24.8.2008 | 14:52
Til hamingju strákar.
Nú fyrr í morgunn lauk úrslitaleik frakka og íslendinga í handboltakeppni ólympíuleikanna í Peking og lauk leiknum með öruggum frönskum sigri 28-23 og áttu "strákarnir okkar"aldrei möguleika gegn sterku frönsku liði og silfur því staðreynd og ekki laust við að maður háskæli og felli tár en ég skammast mín ekkert fyrir það svo stoltur er ég.
Ekki þarf að fjölyrða að þetta er ein stærsta stund í íþróttasögu íslands heldur einnig er ljóst að þessi frábæri árangur verður einnig skrifaður stórum stöfum í sögu landsins enda íbúar sögueyjunnar við Ballarhaf ekki nema um 300 þúsund á meðan íbúar Rússlands eru 300 miljónir eða 1000falt fleiri.
Margir vilja kanski líkja þessum árangri við B keppnina í Frakklandi´89 er Ísland vann Pólland um gullið 29-26 e það finnst mér ekki því Ólympíuleikar eru mun stærri viðburður og er á 4ra ára fresti meðan heims og evrópukeppni eru á 2 gja ára fresti.
En í dag er ég stoltur af því sem gamall handboltaspilari að vera íslendingur þótt tap hafi orðið niðurstaðan þá gáfu strákarnir allt sem þeir áttu í alla leikina og ekkert mál að vakna um nætur til að fylgjast með "strákunum okkar" standa sig svona líka glimrandi
Takk fyrir frábæra skemtun seinustu 2 vikurnar og ekki laust við að fráhvarfseinkenni geri vart við sig á morgunn en svona er þetta.
Allt liðið auk Guðmundar,Óskars Bjarna,Gunnars og allra hinna sem starfa í kringum liðið eiga einnig þakkir skildar og eiga sinn þátt í þessum glæsilegu silfurverðlaunum.
Ég geri það að tillögu minni að allt liðið og þjálfarateymið verði sæmt hinni íslensku fálkaorðu fyrir eitt glæsilegasta afrek sem unnið hefur verið í sögu þjóðarinnar fyrr og síðar.
Til hamingju HSÍ,til hamingju Ísland.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
22.8.2008 | 20:29
Frábært afrek.
Í dag vann íslenska handboltalandsliðið eitt mesta afrek íslendinga er liðið sigraði spábverja með 36-30 eftir að hafa verið yfir í leikhléi 17-15.
Í seinni hálfleik bættu "strákarnir okkar" í og náðu mest 7 marka forskoti 33-26 og unnu svo leikinn með 6 marka mun 36-30 eins og áður sagði.
Vörn og markvarsla lögðu grunninn að sigri liðsins og þar fór fremstur í vörninni ÍR-ingurinn Ingimundur Ingimundarson en auk þess að standa vaktina í vörninni skoraði hann 2 mörk,einnig varði Björgvin Gústavson hátt í 20 skot í leiknum.
Margir koma að glæstum sigrum liðsins á Ólympíuleikunum og þar á ég við þjálfarana og starfsmenn liðsins.
Til hamingju Guðmundur,Óskar Bjarni,Gunnar og allir aðrir og takk fyrir frábæra skemmtun seinustu 2 vikurnar.
Svo er það gullið á sunnudagsmorgunn klukkan 7´45.
ÁFRAM ÍSLAND.
KV:Korntop
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
22.8.2008 | 00:33
Íhugun.
Fyrst nýjum meirihluta í borginni getur ekki ekki leyst úr eigin málefnaágreiningi þá nenni ég ekki að hjálpa þessum vesalingum.
KV:Korntop
21.8.2008 | 00:20
Tilvitnun.
Nú er svo komið fyrir henni að hún getur að mestu leyti séð um sig sjálf.
KV:Korntop
19.8.2008 | 11:03
Rökstuðningur.
Ég vil af gefnu tilefni rökstyðja hvers vegna ég vil hafa flugvöllinn áfram á Vatnsmýrinni án íbúðarbyggðar og atvinnustarfsemi.
Gefum okkur að sjúkraflugvél með alvarlega veikan sjúkling þurfi að lenda og það skipti sekúndum um líf eða dauða þá er sjúkrahús í um 5 mín fjarlægð en ef að flugvöllurinn yrði færður upp á Hólmsheiði þá væri þessi möguleiki úr sögunni auk þess sem skógræktarsvæði sem ég og aðrir byrjuðum að gera fyrir um 30 árum yrði eyðilagt og það yrði stórslys.
Þar fyrir utan á Flugvöllurinn að vera í Reykjavík og hvergi annarsstaðar,svo einfalt er það.
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
20 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady