27.1.2009 | 22:27
Ánægður.
Ég er svo ánægður yfir að Sjálfstæðisflokkurinn sé að yfirgefa stjórnasetu í 18 ár að ég ætla að syngja þessa kunnuglegu rullu: Tralalalalalalalalalalalalala.
Hvað með ykkur elskurnar?
Svo tekur vinstri stjórn við í skammann tíma með Jóhönnu sem forsætisráðherra og yrði hún þá bæði fyrsta konan og fyrsti samkynhneygði forsætisráðherrann.
Gott mál.
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Hvernig líst þér á komandi vetur?
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
330 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
er himinlifandi
Óskar Þorkelsson, 27.1.2009 kl. 22:32
Allt þenkjandi og hugsandi fólk er himinlifandi,auðvitað,hvað annað?
Magnús Paul Korntop, 27.1.2009 kl. 22:35
Það var komin tími til að breyta. 'Eg vil sjá að forstjórar og stjórnarformenn bankanna yfirheyrða vegna bankahrunsins og eygur þeirra frystar og það strax. Þetta eru menn sem áttu stóra þátt í gjaldþrot landsins.
Anna , 27.1.2009 kl. 23:48
Það mætti einnig fara með þá niðrá Austurvöll, taka niðrum þá og flengja þá fyrir framan almenning, þá væri ég ánægð.
Anna , 27.1.2009 kl. 23:50
Ég er nokkuð sátt
Sigrún Jónsdóttir, 28.1.2009 kl. 03:45
Ég og móðir mín erum afskaplega ánægð. Jóhanna er góð kona og harðduglegur stjórnmálamaður. Fylgin sér og trú sinni sannfæringu. Hún aðstoðaði okkur móður mína þegar við lentum í hrakkningum og fyrir það á hún hrós skilið. Við komum allstaðar að lokuðum dyrum áður.
En því í ósköpum segir ekki Davíð Oddsson af sér. Heldur kannski smá virðingu eftir.
Áfram Jóhanna - niður með Davíð
Leifur Páll (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 06:57
Það er meira hvað allir eru uppteknir af kynhneigð Jóhönnu. Ég reyni að hugsa sem minnst um það
Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 12:57
Tralalalalalalallala
Sædís Hafsteinsdóttir, 28.1.2009 kl. 13:26
Ég vona bara að fólk komi sér saman um að vinna hlið við hlið að brýnum málefnum lands og þjóðar og láti vera að agnúast út í hvort annað í smá tíma. Við kjósum svo eftir þrjá mánuði!
Rúna Guðfinnsdóttir, 28.1.2009 kl. 13:37
Sko Maggi:við verðum að vona hið besta/eða næst besta/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 28.1.2009 kl. 14:37
Og hafa Jóhönnu svo áfram, held að hún standi sig vel.Ég hef tröllatrú á henni .Kveðja Óla
Ólöf Karlsdóttir, 28.1.2009 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.