Helgin.

Á föstudagskvöldið skellti ég mér í vinnuteiti með vinnufélögunum og fór gleðin fram í Viðey og skemmtu menn sér konunglega,grillað var og farið í leiki auk þess sem ég söng 2-3 lög og var haldið til baka um klukkan 23´30.

Þegar í höfn var komið voru teknir leigubílar og stefnan sett á Steak and play og það verð ég að segja að það er einhver ömurlegasti staður sem ég hef komið á.í einu orði sagt:Ekkert sérstakur.

Eftir smá veru þar þá fóru sumir heim en megnið af liðinu með mig innanborðs fórum á Classic Rock í Ármúlanum og þar skemmtu menn sér vel,fórum í pool ofl en um kl 3 fékk ég nóg og hélt heim.

Í gær var áheyrnarprufa vegma Skjás 1 en þar sem ég er bundinn þagnarskyldu má ég ekkert segja hvernig þær gengu en ég má þó segja að ég sé í þættinum og þið verðið bara að fylgjast með hvenær þessir þættir verða sýndir.

Í dag ætla ég bara að slappa af og hafa það cryppy.

                                     KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Gaman að þessu....ég mun reyna að horfa á Skjáinn í vetur, er hvort eð er ekki með S 2 .

Ragnheiður , 7.9.2008 kl. 17:45

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Ég ætla sko að tékka á Skjá einum í haust og reyna að hafa það cryppy.

Jón Halldór Guðmundsson, 7.9.2008 kl. 18:30

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Það hefur verið gaman hjá þér og ég ætla að vona að  ég missi ekki af þáttunum.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.9.2008 kl. 19:07

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Þetta er orðið spennandi, vona að þér hafi gengið vel

Sigrún Jónsdóttir, 8.9.2008 kl. 00:07

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Já sæll.......

Hvort ég horfi.......ekki spurning.

Solla Guðjóns, 8.9.2008 kl. 00:47

6 Smámynd: Linda litla

Frábært að þú skemmtir þér svona vel um helgina. Ég á alltaf eftir að skoða Viðey....

Linda litla, 8.9.2008 kl. 00:48

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

fylgist með

Hólmdís Hjartardóttir, 8.9.2008 kl. 10:10

8 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Úúú...ég verð að fylgjast með. Afar spennandi!

Rúna Guðfinnsdóttir, 8.9.2008 kl. 16:52

9 identicon

Ávallt gaman að lesa færslunar þínar.Það er svo margt skemmtilegt að gerast hjá þér.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 12:36

10 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

knús kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 9.9.2008 kl. 16:18

11 identicon

Sæll Maggi minn.

Hvað er nú í bígerð?

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 02:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 205210

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

230 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband