Hæ.

Bara lítið í dag en nú á eftir verður farið í vinnuna eins og venjulega á virkum dögum,þaðan verður haldið í sund,síðan er það Laugardalsvöllur en þar fer fram leikur íslendinga og skota klukkan 18´30 og ætla ég að styðja strákana í leiknum.

Það verður gaman á leiknum enda um 1200 skotar sem mæta og drekka sig fulla og syngja hástöfum þannig að maður fær það á tilfininguna að maður sé staddur erlendis.

Ég spái jafntefli(1-1) og svo sjáum við bara til í leikslok en ég vil benda áhugasömum á það að leikurinn er sýndur á RÚV.

                              ÁFRAM ÍSLAND.

                               KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Skemmtu þér vel á vellinum.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 10.9.2008 kl. 11:10

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

njóttu dagsins

Hólmdís Hjartardóttir, 10.9.2008 kl. 11:39

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

áfram ísland

Óskar Þorkelsson, 10.9.2008 kl. 11:58

4 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Áfram Ísland..

Svanhildur Karlsdóttir, 10.9.2008 kl. 12:29

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Gaman hjá þér Magnús minn, góða skemmtun.  Áfram Ísland

Sigrún Jónsdóttir, 10.9.2008 kl. 16:58

6 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Góða skemmtun félagi.

Rúna Guðfinnsdóttir, 10.9.2008 kl. 17:26

7 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Góða ferð á leikin ,Halli gamli horfir bara á hann i sjónvarpi/spá mín er 1-2 fyrir 'Island/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 10.9.2008 kl. 17:49

8 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Áfram Ísland

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 10.9.2008 kl. 17:52

9 Smámynd: Linda litla

Góða skemmtun.

Linda litla, 10.9.2008 kl. 19:57

10 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Þetta snerist við 2-1 fyrir Skota/því miður!!!/Kveðja/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 10.9.2008 kl. 21:17

11 Smámynd: Solla Guðjóns

eRTU ENN Á VELLINUM.......

Þetta fór nú ekki nógu vel......

Solla Guðjóns, 10.9.2008 kl. 23:31

12 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Þeir unnu. Voru þeir betri ?

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 10.9.2008 kl. 23:34

13 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Hvernig fór?  Var gaman?

Rúna Guðfinnsdóttir, 11.9.2008 kl. 19:05

14 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Ég spái 2-1 fyrir Skotum!

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 14.9.2008 kl. 00:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 205194

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

235 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband