7.9.2008 | 15:25
Helgin.
Á föstudagskvöldið skellti ég mér í vinnuteiti með vinnufélögunum og fór gleðin fram í Viðey og skemmtu menn sér konunglega,grillað var og farið í leiki auk þess sem ég söng 2-3 lög og var haldið til baka um klukkan 23´30.
Þegar í höfn var komið voru teknir leigubílar og stefnan sett á Steak and play og það verð ég að segja að það er einhver ömurlegasti staður sem ég hef komið á.í einu orði sagt:Ekkert sérstakur.
Eftir smá veru þar þá fóru sumir heim en megnið af liðinu með mig innanborðs fórum á Classic Rock í Ármúlanum og þar skemmtu menn sér vel,fórum í pool ofl en um kl 3 fékk ég nóg og hélt heim.
Í gær var áheyrnarprufa vegma Skjás 1 en þar sem ég er bundinn þagnarskyldu má ég ekkert segja hvernig þær gengu en ég má þó segja að ég sé í þættinum og þið verðið bara að fylgjast með hvenær þessir þættir verða sýndir.
Í dag ætla ég bara að slappa af og hafa það cryppy.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
265 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Gaman að þessu....ég mun reyna að horfa á Skjáinn í vetur, er hvort eð er ekki með S 2 .
Ragnheiður , 7.9.2008 kl. 17:45
Ég ætla sko að tékka á Skjá einum í haust og reyna að hafa það cryppy.
Jón Halldór Guðmundsson, 7.9.2008 kl. 18:30
Það hefur verið gaman hjá þér og ég ætla að vona að ég missi ekki af þáttunum.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.9.2008 kl. 19:07
Þetta er orðið spennandi
, vona að þér hafi gengið vel
Sigrún Jónsdóttir, 8.9.2008 kl. 00:07
Já sæll.......
Hvort ég horfi.......ekki spurning.
Solla Guðjóns, 8.9.2008 kl. 00:47
Frábært að þú skemmtir þér svona vel um helgina. Ég á alltaf eftir að skoða Viðey....
Linda litla, 8.9.2008 kl. 00:48
fylgist með
Hólmdís Hjartardóttir, 8.9.2008 kl. 10:10
Úúú...ég verð að fylgjast með. Afar spennandi!
Rúna Guðfinnsdóttir, 8.9.2008 kl. 16:52
Ávallt gaman að lesa færslunar þínar.Það er svo margt skemmtilegt að gerast hjá þér.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 12:36
knús kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 9.9.2008 kl. 16:18
Sæll Maggi minn.
Hvað er nú í bígerð?
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 02:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.