19.1.2008 | 21:01
Sigur.
Fyrir skömmu lauk leik íslendinga og alóvaka á em í noregi og lauk leiknum međ öruggum íslenskum sigri 28-22 eftir ađ stađan í leikhléi var 16-5.
Fyrri hálfleikur var hrein "slátrun" og komu mörg markanna úr hrađaupphlaupum,einnig varđi Hreiđar Guđmundson 10 skot af 14 í hálfleiknum eđa um 71%.
Í síđari hálfleik komu slóvakarnir til baka og minkuđu muninn í 5 mörk en nćr komust ţeir ekki og öruggur sigur og sćti í milliriđli stađreynd en gott vćri ađ vinna frakkana á morgunn til ađ fara 2 stig í milliriđilinn en frakkar voru rétt í ţessu ađ vinna svía 28-24 og eru geysisterkir en allt er hćgt í handbolta.
Ađeins vegna ţess sem Rósa bloggvinkona spurđi ađ í commenti viđ seinustu fćrslu ţá er Alfređ landsliđsţjálfari framyfir ţetta mót og er ţađ eingöngu vegna velvilja forráđamanna VFL Gummersbach sem Alfređ er međ landsliđiđ og spurning hvađ gerist eftir mótiđ en ég tel líklegt ađ Alfređ hćtti eftir mótiđ ţví ég á ekki von á ađ liđiđ komist á ólympíuleikana
KV:Korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
264 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Mćrir árvekni tollgćslu
- Húsfyllir á öryggisráđstefnu Syndis
- Fór í mál ţví hún var kölluđ andlega veik
- Deildu um uppsögn á barnshafandi konu
- Inga Sćland skipar bara sitt fólk
- Kastađi bollum og diskum á kaffihúsi
- Ţrýstingur á Ísland í óformlegum samtölum
- Björg Ásta Ţórđardóttir nýr framkvćmdastjóri í Valhöll
Erlent
- 6,9 stiga skjálfti viđ Papúa Nýju-Gíneu
- Trump frestar TikTok-banni á ný
- Lćkkađu vexti Jerome
- Starfsmenn ţjóđaröryggisráđsins látnir fjúka
- Sex börn létust í árás Rússa á heimaborg Selenskís
- Ný gögn í máli prinsins og kínversks njósnara
- Trump segir ađ Kína hafi gert mistök
- Embćttismađur drepinn í Úkraínu
Athugasemdir
Sćll Magnús. Slćmt ađ missa Alfređ. Hann er hörku stjórnandi. Viđ sáum ţađ greinilega í kvöld. Verđum bara ađ halda í vonina ađ fá hörku góđann stjórnanda í stađinn sem kallar ekki allt ömmu sína. Stjórnanda sem passar uppá ađ fariđ sé eftir öllum reglum og leikmenn komast ekki upp međ ýmislegt sem á ekki ađ líđast. Ef einhver gefur kost á sér í ţetta púl verđur ţađ ađ vera 100% eđa sleppa ţví og ţá er ég ađ meina međ leikmenn. Ţeir verđa ađ fara vel međ sig á milli leikja og koma vel hvíldir til leiks. Annars á ađ gefa öđrum séns. Vona ađ ţú skiljir ţó ég sé ađeins ađ tala undir rós. Er ađ hugsa um fótboltaliđiđ okkar. Vona ađ ţeir nái ađ snúa bátnum sínum sem nú er á hvolfi og nái góđri siglingu.
Rósa Ađalsteinsdóttir, 19.1.2008 kl. 23:15
Ég held ađ Alfređ hćtti eftir mótiđ og ég held ađ viđ munum vinna leikinn á móti Frökkum međ 2ja-1s tigs mun
Linda (IP-tala skráđ) 20.1.2008 kl. 03:27
Ţetta var frábćr leikur hjá strákunum. Hlakka til ađ sjá leikinn í dag.
Bryndís R (IP-tala skráđ) 20.1.2008 kl. 11:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.