Frakkar nćstir.

Ţá er röđin komin ađ frökkum á EM í Noregi og hefst leikurinn kl 17´15 og er sýndur á RÚV.

franska liđiđ er geysisterkt međ menn eins og Nicola Karabatic,Daniel Narcisse,Jerome Fernandez svo ekki sé nú minnst á Fréderic Omyer hinn stórkostlega markvörđ en munum ađ leikmađur vinnur ekki leiki heldur liđsheildin en verkefniđ í dag verđur erfitt en viđ unnum ţá í fyrra og ţví ekki aftur?

Til ađ sigur náist verđa ALLIR leikmenn íslenska liđsins ađ eiga toppleik og sóknarleikurinn ađ ganga upp og eins ţarf vörnin og markvarslan ađ vera í sama fari og í mótinu hingađ til ţví ef sóknin gengur ekki upp ţá valta frakkarnir yfir okkur međ hrađaupphlaupum en viđ eigum alveg möguleika í ţessum leik og umfram allt verđa leikmenn ađ trúa á ađ ţetta sé hćgt.

Leikmenn eins og Einar Hólmgeirson,Snorri Steinn ofl verđa ađ fá smá sjálfstraust og skjóta á markiđ en í leikjunum gegn svíum og slóvökum var nánast aldrei gerđ almennileg árás á markiđ ţađ verđur ađ breytast í dag ţađ er alveg klárt.

Vörnin á mótinu hefur veriđ mjög góđ sem og markvarslan en gallinn er bara sá ađ íslensku markverđirnir eru bara ađ verja vel annann hálfleikinn og ţví vantar allann stöđugleika ţar en ţetta hefur veriđ vandamál landsliđsins í um 15 ár eđa frá ţví Einar Ţorvarđarson hćtti.

Ekki ćtla ég ađ vera međ einhverja neikvćđni í garđ íslenska liđsins en vildi bara benda ykkur á hvar vandamálin liggja og ţau ţarf ađ leysa og ţađ sem fyrst.

Alfređ Gíslason er einhver vinsćlasti landsliđsţjálfari í boltagrein á íslandi frá ţví Guđjón Ţórđarson stjórnađi fótboltalandsliđinu á sínum tíma og er leitun ađ eins vinsćlum landsliđsţjálfara eins og Alfređ,nú býst ég viđ ađ hann hćtti eftir EM og ég öfunda ekki ţann ţjálfara sem tekur viđ af honum.

Hver man ekki eftir ţví sem gerđist í fyrra eftir HM í ţýskalandi ţegar hópur fólks stóđ fyrir undirskriftarsöfnum til Alfređs ţar sem hann var grátbeđinn ađ halda áfram međ liđiđ framyfir EM sem nú stendur yfir,ég ţekki Alfređ persónulega og er hann mikiđ ljúfmenni og öđlingur.

En semsagt Ísland-Frakkland kl 17´15 í dag og nú setkast ALLIR fyrir framan RÚV og styđja strákana ţví hvernig sem fer ţá veit ég ađ strákarnir gera sitt besta og fram á meira ekki hćgt ađ fara.
                                      ÁFRAM ÍSLAND.

                                Međ handboltakveđju:
                                        Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ađ mínu mati, er ţađ ţó nokkuđ sem verđur ađ laga ef Íslendingar eiga ađ hafa nokkra von á móti Frökkum, t.d VERĐUR sóknin hjá Íslenska liđinu ađ vera meira sannfćrandi en hún var og Einar Hólmgeirs má ekki vera svona ragur viđ ađ skjóta á markiđ svona mćtti lengi telja en ég er ekki svo vođa bjartsýnn fyrir leikinn.

Jóhann Elíasson, 20.1.2008 kl. 16:11

2 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll Magnús minn. Ég vona og ég vona ađ viđ vinnum Risann. Áfram Ísland.

Rósa Ađalsteinsdóttir, 20.1.2008 kl. 16:28

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

drulluđum upp á bak...

Óskar Ţorkelsson, 20.1.2008 kl. 18:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

235 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband