Tap.

Í kvöld tóku danir á móti íslendingum á Parken í kóngsins Kaupmannahöfn að viðstöddum rúmlega 15000 áhorfendum.

Ekki ætla ég að kryfja leikinn enda þarf þess ekki því að danir voru einfaldlega miklu betri og unnu öruggann 3-0 sigur en þessi leikur skipti ekki máli enn menn lögðu sig fram og það var það sem ég og fleiri fórum fram á.

Það var ungt íslenskt lið sem mætti til leiks í kvöld og er framtíðin svo sannarlega þeirra.

Eftir 4 mínútur meiddist Kristján Örn Sigurðson og þá kom Sverrir Garðarson inn á og lék sinn fyrsta landsleik og stóð sig vel sem og Eggert Gunnþór Jónson sem einnig lék sinn fyrsta leik í kvöld en nú er landsliðið komið í frí fram í febrúar og þá hefst vinna fyrir alvöru fyrir undankeppni HM í S.Afríku 2010 en dreigið verður í riðlana á sunnudaginn og verður gaman að sjá með hvaða liðum við lendum.

                               KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

265 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband