Danmörk-Ísland.

Klukkann 7 að íslenskum tíma verður flautað til leiks dana og íslendinga á Idrætsparken í Kaupmannahöfn og er þetta fyrsti leikur Ólafs Jóhannessonar og aðstoðarmanns hans Péturs Pétursonar með liðið.

Það verður að segjast eins og er að árangur liðsins undir stjórn Eyjólfs Sverrisssonar í undankeppni EM 2008 hefur verið skelfilegur og oft ekki heil brú í leik liðsins þó góðir kaflar hafi komið inn á milli en skilaboð Ólafs og Péturs til leikmanna verða afar einföld,þið hafið þennann leik til að sýna okkur hverjir vilja vera í liðinu og hverjir ekki.

Ekki ætla ég að með spekúlasjónir um leikinn í þessari færslu en geri það eftir leikinn í kvöld og þá kryf ég hann til mergjar.
En það er bara eitt sem ég fer fram á við leikmenn:Það þarf að leggja sig fram,eitt er að tapa leik en annað hvernig þú tapar honum,að menn leggi sig fram í kvöld er það eina sem ég fer fram á annað ekki,mín spá 2-1 fyrir dani.
                              kv:kORNTOP

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ég spái hóflegu tapi strákanna okkar í kvöld.. 4-0.

Óskar Þorkelsson, 21.11.2007 kl. 17:49

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Við töpum  2-0.  Preben Elkjær Larsen með bæði mörkin. Hemmi sýnir stórleik og nær að  rifbeinsbrjóta  danska stórsenterinn (Köbenhavns Stor Center). 

Jón Halldór Guðmundsson, 21.11.2007 kl. 18:35

3 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Árangur liðsins undir stjórn Eyjólfs er alls ekki nægilega góður.

En það er þó eitt sem ég vil benda á. Það er það að þetta er ekki bara liðið.  Það eru líka að nokkrir burðarásar í landsliðinu hafa ýmist ekki náð sér á strik í landsliðinu og sumir eru bara ekki í sjálfir í jafn góðu formi og þeir voru fyriur 3-4 árum síðan. 

Það má sem sagt ekki kenna honum Eyjólfi um þetta alfarið. 

Jón Halldór Guðmundsson, 21.11.2007 kl. 18:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 205193

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

235 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband