19.6.2007 | 17:09
Synjun.
Núna rétt í þessu var ég að fá bréf þess efnis að umsókn minni um skólavist í FÍH hafi verið synjað en umsóknin sett á á biðlista ef eitthvað breytist.
Ég verð að segja það hreint út að þetta var það besta sem gat gerst vegna þess að árið kostar 125 þús krónur og það hefði orðið erfitt að dekka það þannig að nú er það bara áframhaldandi söngur með hljómsveit minni Hraðakstur bannaður og einkatímar í Fjölmennt.
Nóg verður um að vera í hljómsveitinni næsta vetur og þó ég hafi ekki komist inn í FÍH að þá er það ekki dauði og djöfull hvað þá heimsendir.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Hvernig líst þér á komandi vetur?
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Þetta er rétta hugarfarið Magnús minn.
Jóna Á. Gísladóttir, 19.6.2007 kl. 20:29
Þú hefðir átt erindi í FÍH. Kannski kemstu inn? Annars bara halda ótrauður áfram!
Vilborg Traustadóttir, 19.6.2007 kl. 21:06
Maggi minn þetta hefði verið gaman fyrir þig enn ? maggi er þetta ekki soldið dýrt að eyða 125 þúsund krónum í svona ég hefði haldið það vinur minn. áfram fram fram-3-fylkir eitt takk takk kveðja sæþór.
Sæþór Helgi Jensson, 19.6.2007 kl. 22:42
Það hefði orðið erfitt að fjármagna þessa önn því 125 þús krónur er ekki tekið upp af götunni,einnig verð ég í bandaríkjunum frá enda nóv til enda ársins þannig að ég er mjög happý með þessa niðurstöðu og eins og Ippa segir þá held ég ótrauður áfram,kanski maður reyni aftur síðar,hver veit?
Magnús Paul Korntop, 20.6.2007 kl. 06:25
Þetta er rétt andinn Magnús. Þetta er engin endastöð heldur tækifæri.
Gunnar Jóhannsson (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 15:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.