Inntökupróf.

Jæja þá er inntökuprófinu lokið og gekk mér mjög vel eins og vænta máttiSmile og nú bíður maður bara eftir niðurstöðu um það hvort ég komist inn eða ekki.

Er að vísu á báðum áttum því veturinn kostar litlar 130 þúsund krónur en gæti jú fengið styrk en ég hef þó stigið fyrsta skrefið og ekki dauðadómur þótt ég kæmist ekki inn.

Lagið sem ég söng var Delilah sem Tom Jones gerði frægt á sínum tíma og gekk það vel.

Ég vil þakka ykkur bloggvinir góðir fyrir góða strauma,ég fann svo sannarlega fyrir þeim,þakka ykkur kærlega fyrir elskurnar.

Nú er bara að vona að ný ríkisstjórn taki hér við svo hægt sé að byrja á velferðarmálunum og hækka bætur elli og örorkulífeyrisþega verulega.

En nóg komið í bili,blogga meira síðar,eigið góða rest af deginum og gerið allt sem ég myndi gera.

                                    KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Guðmundsson

Vonandi gekk allt vel hjá þér!

Hrólfur Guðmundsson, 21.5.2007 kl. 17:01

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Flott lag Dililah. Træui ekki annað en þú komist inn og svo borgar þú þetta í áföngum.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 21.5.2007 kl. 21:06

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Átti að standa að ég trúi ekki öðru en þú komist inn.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 21.5.2007 kl. 21:07

4 Smámynd: Margrét Annie Guðbergsdóttir

Langar að heyra Delilah með þér ef það er svona flott. Vonandi gekk þér vel í prófunum. Þú lætur okkur vita.

Margrét Annie Guðbergsdóttir, 22.5.2007 kl. 08:34

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gott að þér gekk vel.

Kristín Katla Árnadóttir, 22.5.2007 kl. 11:28

6 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Hlakka til að heyra niðurstöðurnar úr prófinu!

Rúna Guðfinnsdóttir, 22.5.2007 kl. 15:58

7 Smámynd: Margrét Annie Guðbergsdóttir

Er ekki hægt að fá þennan disk sem Emil er að tala um?

Margrét Annie Guðbergsdóttir, 22.5.2007 kl. 20:36

8 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Margrét,hann er fáanlegur hjá mér.

Magnús Paul Korntop, 22.5.2007 kl. 22:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 205168

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

240 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband