20.5.2007 | 12:35
Góð helgi.
Dagurinn í gær var afslappandi,fylgdist með úrslitaleiknum í enska bikarnum milli Man Utd -Chelsea og sigraði Chelsea með marki Didier Drogba en ekki verður sagt að annað liðið hafi átt þetta meira skilið en hitt,síðan var ég bara í tölvunni og hafði það næs,í nótt sá ég svo boxbardaga á milli Jermain Taylor og Corey Spinks og þó svo að Spinks hafi verið mikið betri að þá gáfu dómararnir Taylor sigurinn 2-1(Split decision) og ég fullyrði það hér og nú að það var algjör skandall enda voru þeir boxbræður Ómar og Bubbi hneykslaðir.
Í nótt las ég á bloggsíðu Jónu bloggvinkonu minnar að hundurinn hennar(Bósi)hefði týnst og ég var búinn að ákveða að setja link á hana en sem betur fer þarf ég þess ekki því Bósi fannat aftur og létti mér mikið við að lesa það því það er nú einu sinni þannig að dýrin eru eins og börnin manns,ég samgleðst Jónu því innilega.
Í dag heldur afslöppunin áfram en í kvöld ætla ég á Laigardalsvöll að sjá leik Fram og Víkings en ég er í stuðningsmannahópi Berserkja og vona é auðvitað að Víkingur vinni.
Á morgunn er það svo inntökuprófið hjá FÍH og er það áskorun að reyna við það ég mun allavega gera mitt besta.
Vona nú að þessi ríkisstjórn komist á koppinn en þetta er besta ríkisstjórn sem láglaunahópar gætu fengið og virðist þetta vera sú ríkisstjórn sem meiginþorri landsmanna vill sjá.
En nóg komið í bili,meira síðar,eigið góðan dag elskurnar og gerið allt sem ég myndi gera.
KVKorntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Já það var gott að bósi litli fannst ég setti link á mína síðu .... Eigðu góða dag.
Kristín Katla Árnadóttir, 20.5.2007 kl. 13:20
Hvolfum koppi yfir Emil.
Hrólfur Guðmundsson, 20.5.2007 kl. 18:20
Gangi þér allt í haginn. (Hvað er FÍH?)
Rúna Guðfinnsdóttir, 20.5.2007 kl. 18:29
Gangi þér vel í inntökuprófinu !
Eva Þorsteinsdóttir, 20.5.2007 kl. 20:42
FÍH=Félag íslenskra hljómlistarmanna.
Magnús Paul Korntop, 20.5.2007 kl. 22:23
Auðvitað, þetta átti ég nú að vita. Brake a leg eins og þeir segja í útlandinu
Rúna Guðfinnsdóttir, 20.5.2007 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.