Sæl öll.

Dagurinn í gær var frekar góður slappaði af eftir langa törn undanfarnar vikur og bætti bensíni á tankinn enda eins og þið lesendur góðir vitið þá hef ég nánast verið búinn á því seinustu daga.

Í gærkvöldi fór ég í afmæli til Kára og skemmti ég mér vel þar,við fengum kjöt og með því og töluðum saman um allt og ekkert nema umræðan um sambandsslit okkar Dagbjartar lá alveg niðri og var það gert að minni ósk,er ég vinum mínum afar þakklátur fyrir það.

Í dag ætla ég áð sjá bikarúrslitin á Englandi(Man United-Chelsea)en svo í kvöld er það uppskeruhátíð MFL ÍR í handbolta annars verður dagurinn í dag bara afslöppun enda er inntökuprófið í FÍH á mánudaginn kl 4 og best að vera sem best undirbúinn.

Vegna mikilla viðbragða við seinustu færslu verður ekki lokað fyrir comment en  ef einhver verður með dónaskap eða pervertarhátt þá verður viðkomandi commenti umsvifalaust eytt,ég vil helst að það sé commentað á bloggefnið en nóg komið í bili,meira síðar,eigið góðan dag elskurnar og gerið allt sem ég myndi gera.
                                    KV:Korntop.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

En minn kæri, ég er nú ekki neinn snillingur enn í moggablogg,kann ekki einusinni að búa til linka í færslurnar. Mér finnst samt ég hafa séð að það sé hægt að loka bara á einhvern einstakan án þess að loka á alla. Getur þetta ekki verið rétt hjá mér ? Gott að þú er búinn að taka bensín...

Gangi þér vel í inntökuprófinu.

Ragnheiður , 19.5.2007 kl. 12:49

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gangi þér vel á inntökuprófinu Kortop minn.  Sumt fólk heldur einfaldlega að það sé fyndið.  Dálítið misskildur húmor.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.5.2007 kl. 13:27

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Hrossið mitt í Haganum:Þetta er rétt hjá þér en commenti verður ekki lokað.
Emil:Ég mun ekki gráta það þó Chelsea tapi.
Ásthildur:Ég hef fulla trú á sjálfum mér í þessu prófi,þakka góðar óskir.

Magnús Paul Korntop, 19.5.2007 kl. 13:32

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gangi þér vel í inntöku prófinu.

Kristín Katla Árnadóttir, 19.5.2007 kl. 19:34

5 Smámynd: Hrólfur Guðmundsson

gangi þér vel í prófinu.

Hrólfur Guðmundsson, 19.5.2007 kl. 20:30

6 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Gangi þér vel , ég er viss um að inntökuprófið reynist þér afar létt!!

Rúna Guðfinnsdóttir, 20.5.2007 kl. 00:07

7 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Góða skemtun og gangi þér svo vel í inntökuprófinu.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.5.2007 kl. 11:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

265 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband