Búinn á ţví.

Dagurinn í gćr var annasamur svo ekki sé nú meira sagt,en í gćrkvöldi voru rokktónleikar á Domo og ţar spiluđu hljómsveitirnar Plútó og Hrađakstur bannađur auk ţess sem Dúó Aileenar og Ágústu og Linda Rós Pálmadóttir tróđu upp međ sitt lagiđ hvort og gengu ţeir vćgast sagt frábćrlega en undirbúningur fyrir ţá var líka mikill og lenti nánast allt á mínum herđum og kvarta ég ekki undan ţví.
Ljóst var líka á öllu ađ báđum böndum hefur fariđ mikiđ fram og var gaman ađ hlusta á Plútóstelpurnar sem verđa bara betri ef eitthvađ er,okkur í Hrađakstrinum gekk líka vel og verđur ţetta rokkband sífellt ţéttara og betra og er ţađ vel.

Fyrst var ţađ útvarpsviđtal hjá Guđna Má í Popplandi á Rás 2 og gekk ţađ svona líka vel,svo lá leiđin á BK til ađ fóđra sig og ná upp smá slökun,um 5 leytiđ hringdi Soffía(kona Stjána stuđ)og bođađi forföll fyrir hann svo ađ kynningin lenti líka á mér en ég lét Ágústu kynna mína hljómsveit ţannig ađ ţví var reddađ,ljóst er ađ ţađ er bjart framundan í söngvalist fatlađra sem og ođrum listformum.
Ţegar ég kom heim í gćrkvöldi var ég gjörsamlega búin á ţví og ţegar ţetta er skrifađ er ég enn ekki nema međ 1/4 úr tank en ţađ kemur.

Ekki meira ađ sinni,meira síđar,eigiđ góđan dag elskurnar og geriđ allt sem ég myndi gera.
                                  KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nóg ađ gera hjá ţér ljúfurinn.  Mundu ađ hlađa tankinn svo ţú brennir ekki út. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.5.2007 kl. 10:58

2 Smámynd: Ólafur fannberg

innlitskvittun

Ólafur fannberg, 9.5.2007 kl. 14:25

3 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Kvitt fyrir lesningu.

 Kveđja,

Sveinn Hjörtur , 9.5.2007 kl. 14:58

4 identicon

Ţađ er frábćrt ađ heyra ađ ţađ er svona mikil gróska í tónlistinni hjá fötluđum. Mér finnst ţetta bara frábćrt og endilega haldiđ ţessu áfram.

Alvilda Gunnhildur Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 9.5.2007 kl. 20:18

5 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gaman ađ allt gekk upp.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 9.5.2007 kl. 21:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 205226

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

226 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband