Frídagur.

Dagurinn í gær byrjaði á því að fara á stjórnarfund í List án landamæra,þaðan lá leiðin í Fjölmennt þar sem við Ari æfðum nokkur lög fyrir kvöldið,eftir það fór ég heim í smástund og tók svo strætó niður á Kaffi Hressó en þar var haldið Menningarkvöld Átaks,þar var kynntur nýr bæklingur,ljóð voru lesin og svo spiluðum við Ari nokkur lög við góðar undirtektir og hafi ég verið búinn á því í gær að þá er ég ógangfær í dagað mestu leyti og í beinu framhaldi af því þá ætla ég að sofa eins mikið og ég get og safna á tankinn,fer kanski í Mjóddina og borga reikning frá Fjölmennt svo ég komist þar inn næsta vetur.

Í kvöld er það svo Eurovision og vona ég að Eiríkur Haukson komist í úrslit og í framhaldi af því vil ég hvetja ykkur sem ekki hafa kosið í skoðanakönnuninni að gera það því henni verður breytt eftir kvöldið í kvöld.

Ekki verður þetta meira að sinni en eigið góðan dag og gerið allt sem ég myndi gera,meira síðar.
                                        KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já Maggi þá er að koma sér í Euorvision stellingarnar !!!

Ég er búin að taka frá kvöldið fyrir það og ætla að koma mér notarlega fyrir. 

Alvilda Gunnhildur Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 10:47

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Vonandi kemmst Eiki áfram

Jórunn Sigurbergsdóttir , 10.5.2007 kl. 12:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 205224

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

227 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband