9.5.2007 | 10:15
Búinn á því.
Dagurinn í gær var annasamur svo ekki sé nú meira sagt,en í gærkvöldi voru rokktónleikar á Domo og þar spiluðu hljómsveitirnar Plútó og Hraðakstur bannaður auk þess sem Dúó Aileenar og Ágústu og Linda Rós Pálmadóttir tróðu upp með sitt lagið hvort og gengu þeir vægast sagt frábærlega en undirbúningur fyrir þá var líka mikill og lenti nánast allt á mínum herðum og kvarta ég ekki undan því.
Ljóst var líka á öllu að báðum böndum hefur farið mikið fram og var gaman að hlusta á Plútóstelpurnar sem verða bara betri ef eitthvað er,okkur í Hraðakstrinum gekk líka vel og verður þetta rokkband sífellt þéttara og betra og er það vel.
Fyrst var það útvarpsviðtal hjá Guðna Má í Popplandi á Rás 2 og gekk það svona líka vel,svo lá leiðin á BK til að fóðra sig og ná upp smá slökun,um 5 leytið hringdi Soffía(kona Stjána stuð)og boðaði forföll fyrir hann svo að kynningin lenti líka á mér en ég lét Ágústu kynna mína hljómsveit þannig að því var reddað,ljóst er að það er bjart framundan í söngvalist fatlaðra sem og oðrum listformum.
Þegar ég kom heim í gærkvöldi var ég gjörsamlega búin á því og þegar þetta er skrifað er ég enn ekki nema með 1/4 úr tank en það kemur.
Ekki meira að sinni,meira síðar,eigið góðan dag elskurnar og gerið allt sem ég myndi gera.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Nóg að gera hjá þér ljúfurinn. Mundu að hlaða tankinn svo þú brennir ekki út.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.5.2007 kl. 10:58
innlitskvittun
Ólafur fannberg, 9.5.2007 kl. 14:25
Kvitt fyrir lesningu.
Kveðja,
Sveinn Hjörtur , 9.5.2007 kl. 14:58
Það er frábært að heyra að það er svona mikil gróska í tónlistinni hjá fötluðum. Mér finnst þetta bara frábært og endilega haldið þessu áfram.
Alvilda Gunnhildur Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 20:18
Gaman að allt gekk upp.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 9.5.2007 kl. 21:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.