15.4.2007 | 10:02
Enn afmæli.
Jæja elskurnar.
Þá er einn einn dagurinn runninn upp og enn er ég í Njarðvík enda búið að vera mjög gaman hérna og allt hefur gengið áfallalaust syrir utan fyrstu nóttina en þá stakk ég mig á nagla sem kominn er uppúr dýnunni og fékk hann beint í rasskinnina svo að kom sæmilegur blóðblettur á dýnuna og svaf ég lengst af í sófanum í gær(Líklega sökum missi á blóðsykri).
Annars leið dagurinn við að horfa á SÝN og át á afgöngum frá afmæli Emils enda nóg til,t.d horfðum við á 2 handboltaleiki fra þýskalandi,KR vinna Njarðvík í körfunni og risann Valluyev missa kórónuna og fórum svo að sofa
Alvilda og Ali fóru reyndar inn í herbergi snemma enda fengitími þar á bæ og ástin blómstrar á milli þeirra og bara gaman að sjá hvað þau eru ástfangin,en talandi um Ali þá hefur álit mitt á þessum manni ekkert breyst bara aukist ef eitthvað er,þessi maur er svo fyndinn og ef maður spyr hann um eitthvað þá reynir hann að gefa svör,hann vill líka að gestum líði vel og allt sé í lagi,t.d eftir allann svefn minn í gær settist hann niður og fullvissaði sig um að ég væri allt í lagi og ekkert amaði að mér,og eins og unglingar nútímans myndu orða það að þá fíla ég þennann mann í tætlur og eins og ég hef sagt áður þá er hann blátt áfram og lausvið alla tilgerð.
Í dag er enn eitt afmælið en Imma á afmæli í dag og óska ég henni til lukku með 21 árs afmælið en við höldum upp á það með henni og verður örugglega skemmt sér vel en nú er komið nóg í bili,eigið góðan dag elskurnar mínar.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
266 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Já Maggi minn hér blómstar ástin sem aldrei fyrr. Gott að þú náðir að sofa betur þessa nótt en nóttina áður. Ég ætla svo að baka fyrir þig eins og einn gám af Arabísku brauði áður en þú yfirgefur okkur í dag !!!! ég hef öruggar heimildir fyrir að þú komir hérna fljótlega aftur er það rétt?
Takk fyrir helgina og allt þetta var rosalega gaman.
Alvilda Gunnhildur Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 15.4.2007 kl. 12:33
Ég kem allavega ekki á næstunni en alveg á hreinu að ég kem aftur.
Magnús Paul Korntop, 15.4.2007 kl. 15:30
Hvenær er þriðji í afmæli?
Vilborg Traustadóttir, 19.4.2007 kl. 00:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.