14.4.2007 | 12:43
Gott afmæli.
Góðan gaginn elskurnar mínar
Þá er enn einn góði dagurinn runninn upp en í gær var afmæli Emils og mætti ég þangað með allt mitt haf.
Dagurinn í gær hófst þannig að ég tók taxa á BSÍ og hitti Immu þar og vorum við samferða til Alvildu,á leiðinni töluðum við saman um samband þeirra Emils var augljóst á öllu að henni leið illa enda mamma hennar búin að hræra í henni hverja vitleysuna á fætur annari í því augnamiði að skemma á milli þeirra,en hvað um það?Við fórum út hjá Njarðvíkursjoppunni og gengum þessa 400 metra til Alvildu,þegar við nálguðumst Brekkustíginn fór Imma að gráta yfir því hvað henni liði illa og að hún saknaði Emils enda fór það þannig að hún henti sér í fangið á honum eins og hún hefði séð Guð almáttugan,leið svo dagurinn við spjall og um hálf 7 hófst afmælið en þá höfðu 6 manns boðað forföll af misgáfulegum ástæðum.
Veitingar voru ekki af lakara taginu,svínakjöt,pizzur,franskar kökur og ís og drukkið gos með.
Um kvöldið var fengu allir sér bjór nema ég það var sungið og haft gaman og voru sumir á herðablöðunum(nefni engin nöfn).
Hörður"Harðviður"fór hamförum og lék mann og annann við góðar undirtektir viðstaddra sem enn héngu uppi,en mesta athygli vakti þegar Ali fékk sér í nefið hjá herði og vöktu þær aðfarir óskipta kátínu allra.
Í dag er svokallað annar í afmæli enda nóg eftir,verður deginum eytt í að horfa á SÝN enda bæði þýska bikarkeppnin í handbolta og Njarðvík KR í körfunni.
Ég læt þetta gott heita í bili,eigið góðan dag.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
325 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Þetta var æðislegt afmæli. Já við ætlum sko að hafa það gott í dag og slappa af og borða afganga. við sungum mikið og höfðum gaman líka. Takk öll fyrir frábært kvöld !!!!
Alvilda Gunnhildur Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 14.4.2007 kl. 13:14
jamm mer leið illa enn líður miklu betur nuna herna í njarðvik hja alvildu minni og emil minum jamm það er virkilega gaman að fa magga í heimsokn :)
Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir, 14.4.2007 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.