Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Great news.

Ríkisstjórnin er sprungin,Ríkisstjórnin er sprungin,

 

 

gott mál ţađ.

 

 

Muniđ ađ kjósa í könnuninni.


Halló.

Mikiđ var skrýtiđ ađ vakna áđan og sjá snjóinn ţeytast um himininn, ţađ segir mér ađ veturinn er kominn og blessuđ börnin geta nú fariđ ađ búa til snjóhús,snjókarla og annađ ţannig ađ nú kćtast ţau.

Ađ mínu viti hefur snjór ekki veriđ svona seint á ferđinni í Reykjavík svo lengi sem ég man eftir en ef einhver veit ţćtti mér vćnt um ađ fá ađ vita ţađ.

Annars er ekkert ađ gerast af viti í samfélaginu nema ţetta eilífa karp um ICESAVE sem ég held ađ allir séu komnir međ upp í kok af.

Nýjasta útspil ríkisstjórnar er lćkkum á fćđingarorlofi og sjómannaafslćtti sem fćrir okkur mörg ár og jafnvel áratugi afturábak.

Nú eru jól á nćsta leyti og ţar koma fram ýmsar skuggahliđar sem ég mun blogga um á nćstunni.

Ađ lokum ađeins um fangelsismál en ţađ er ljóst ađ rými fyrir fanga á Íslandi er ekki mikiđ og sárvantar nýtt fangelsi,ég vil sjá nýtt fangelsi innann 2 ára og mun blogga um ţađ fljótlega.

MUNIĐ AĐ KJÓSA Í KÖNNUNNINNI.

 

 

 

 

 

 

 


Óhćf ríkisstjórn.

Er ađ gefast upp á ţesari ríkisstjórn sem virđist gera allt sem hún getur til ađ gera fólki lífiđ erfiđara og ómögulegra.

Fjárlög= Enginn ráđherra botnar hvorki upp né niđur í ţeim og útfćrslur illskiljanlegar.

Skattamál=Heimskustu tillögur sem fólk hefur séđ í manna minnum.

ICESAVE=BULL.

ESB=Bíđa í 1 ár minnst.

Klárum heimilin og losum ţau úr hengingarólinni en hendum ţessum ráđum félagsmálaráđherra út um gluggann.

Dregiđ saman:Óhćf ríkisstjórn,burt međ hana.

                                                TAKK FYRIR.

P.S Ný skođanakönnun komin-endilega kjósa.


Kominn aftur.

Jćja kćru vinir,ţá er ég kominn aftur eftir vikustopp sem stafađi af andláti tölvunnar en hef keypt nýja svo ég get nú fariđ ađ efla ţetta blogg enda stjórnvöld ađ ganga af göflunum auk ţess sem jólin eru ađ nálgast og ţá koma skuggahliđar ţeirra fram og verđur klárlega bloggađ um ţađ.

Ţađ eina sem ég nenni ekki ađ blogga um er ţetta kexbilađa ICESAVE mál sem ég held ađ AALLIR séu orđnir hundleiđir á.


Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband