Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
10.5.2008 | 08:28
Bloggfríi frestað.
Þar sem mikið er að gerast í mínu lífi þessa dagana og mörgu frá að segja er bloggfríi frestað þar til síðar og mun ég bara blogga þegar tími gefst til.
Ég held að þessar sífelldu skrif um að hætta og loka síðunni sé ekki marktæk og minni mjög á söguna"Úlfur,úlfur" og því best að vera ekkert að tilkynna um bloggfrí því að þótt tími til að blogga sé ekki mikill þá er tjáningarþörfin alltaf til staðar og fer ekkert en síðar í dag kemur nýtt jákvætt og ferskt blogg frá kallinum auk þess sem sprengju verður varpað hér á morgunn eða hinn.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.5.2008 | 09:29
Vörn.
Ekki datt mér það í hug að ég þyrfti að verja ótímabundið bloggfrí og hugsanlegrar lokunar þessarar síðu svo enn skal útskýrt hversvegna þetta bloggfrí er tekið.
Sökum tímaskorts þá á ég mjög erfitt með að blogga næstu vikurnar auk þess sem bloggáhugi er ekki mikill þessa stundina og helst það í hendur við tímaleysið en eins og ég sagði í seinustu færslu þá eru efnistök næg,ekki vantar það.
Því verður síðunni EKKI lokað því margir hafa beðið mig um að halda henni opinni svo ég gæti komið pistlum að og ætla ég að verða við því og halda þessu áfram,EN EFTIR GOTT BLOGGFRÍ.
Eg kvaddi fólk hálfpartinn í seinustu færslu og var það eingöngu gert ef til lokunnar síðunnar hefði komið,það er bara kurteisi að gera það og hafa vaðið fyrir neðan sig en nú geta þessir örfáu bloggvinir sem lesa mig og commenta reglulega andað rólega því ég verð áfram hér en kem ekki fyrr en ég er tilbúinn að koma því þó það sé nóg frammundan þá hefur ýmislegt verið um að vera hjá mér og mínu fólki,árshátíð Fjölmenntar,spilamennska á Organ og skólatónleikar svo ég held að allt skynsamt fólk sjái að maður nennir ekki mikið að blogga þessa dagana en ég veit að bloggvinir mínir og aðrir lesendur er þolinmótt fólk svo ég hef engar áhyggjur því það munu koma sprengjur héðan og þá verður grýtt í allar áttir.
En semsagt,eigandi síðunnar er í bloggfríi,honum langaði að loka síðunni en hætti við það gerræði og kemur til starfa síðar vel endurnærður og mun þá skrifa pistla um sín hugðarefni en þangað til lifið heil og farið vel með ykkur elskurnar.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
4.5.2008 | 23:32
Seinna kanski.
Hef ákveðið að breyta bloggfríinu í ótímabundna lokun sökum tímaskorts og annríkis auk þess sem sáralítill bloggáhugi er til staðar en efnistök eru næg það er klárt.
Á ekki von á að nokkur sakni mín úr bloggheimum svo að ekki er missir fólks mikill fyrir utan örfáa en svo getur auðvitað bloggáhuginn komið aftur en hann er ekki mikill í augnablikinu því miður.
Ef ég kem ekki aftur vil ég þakka öllum þeim sem hafa þurft að þola delluna sem hér hefur birst síðasta árið og segi bara að endingu: Takk fyrir mig og bless.
KV:Korntop
Bloggar | Breytt 6.5.2008 kl. 09:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
2.5.2008 | 10:17
Organ.
Kem hér smástund í miðju bloggfríi til segja hvernig gekk á Organ í gærkvöldi.
Fyrst stigu Blikandi stjörnur á svið og stóðu sig sæmilega en hafa þó batnað síðan síðast.
Næst kom kvennabandið Mammút(með 1 strák með sér)og stóðu sig frábærlega,glæsigellur þar á ferð.
Næst komum við(Hraðakstur bannaður) og gekk svona líka glimrandi vel og klárt mál að bandið er á mikilli uppleið,allavega er ég vel sáttur með frammistöðuna svo framtíðin er björt hjá okkur.
Næstir voru strákarnir í Reykjavík og hlustaði ég bara á 1 lag með þeim svo mikill var hávaðinn og minnti þetta mig meira á öskur og garg en söng en svona var á Organ í gærkvöldi en þess má geta að hvert band fékk hálftíma til umráða.
En nú heldur bloggfríið áfram-heyrumst þegar eigandi síðunnar nennir að blogga.
KV:Korntop.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
265 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
- Mikið áfall fyrir hagkerfi heimsins
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
- Tollastríð myndi veikja ríkið í vestri
- Tollar Trumps: Sjáðu listann
- Hlutabréfaverð í Teslu á uppleið eftir dýfu
- Úrslitin högg fyrir Trump