Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Gleđilegt nýtt ár.

Ég vil óska bloggvinum svo og lesendum öllum gleđilegs nýs árs og farsćldar á ţví nćsta.

Gangiđ varlega inn um gleđinnar dyr og muniđ ađ áfengi og flugeldar fara aldrei saman,notiđ hanska og hlífđargleraugu og fylgiđ leiđbeiningum á flugeldapökkunum.


Líđur vel.

Mćtti í vinnuna í morgunn og mikiđ var gaman ađ hitta vinnufélagana aftur eftir jólafrí og var ég ađ vinna viđ ađ pakka og strikamerkja sandpappír og svo flúurljósahengi,svo er unniđ á morgunn og svo 5 daga frí en mér var gefiđ frí á föstudaginn.

Bauđ konunni og frćnda mínum í hangikjöt í kvöld og eldađi ég ţađ sjálfur og gekk ţađ vel enda ţetta ekki erfiutt og voru ţau mjög ánćgđ međ matinn,ţau dóu allavega ekki.

Svo eru ţađ bara áramótin en meira um ţau í nćstu fćrslu.


Jólin.

Ţá er segja frá hvernig ég hafđi ţađ um jólin en ég hef bara hvílt mig og sofiđ mikiđ.

Á ađfangadag fórum viđ nafnar til stjúpa míns á Kleppsveginum um kl hálf 4 og hittum Rósu,Bigga og litlu krakkana ţeirra um 5 leytiđ en Bjarnheiđur Guđrún(3) vildi hjálpa afa sínum viđ ađ skreyta jólatréđ og var gaman ađ horfa á ţađ.

Ég hafđi fengiđ rauđvín í jólagjöf frá vinnunni sem ég gaf stjúpa mínum en kom svo í ljós ađ var óáfengt svo ég fékk fyrsta glasiđ en ´´eg hafđi aldrei drukkiđ rauđvín áđur,hvorki óáfengt né áfengt(drekk hvorki bjór né vín)en eitthvađ fór í sósuna svo ađ víniđ kom ađ einhverju gagni.

Kl hálf 7,var sest ađ borđum og borđađur hamborgarahryggur og hnetusteik og svo ís á eftir og voru allir saddir á eftir,eftir uppvaskiđ settust allir niđur og Rósa systir las á pakkana og Bjarnheiđur afhenti öllum međ bros á vör.

Ţegar allir voru búnir ađ fá sína pakka voru ţeir opnađir og fékk ég DVD diskinn 10 bestu,bćkurnar Ofsi(Einar Kárason)og Íslensk knattspyrna(Víđir Sigurđson),Mamma Mia á DVD,diskana međ Rúnari Júl og Bubba Morthens auk Ragga Bjarna og kvartađi ég ekki enda fékk ég allt sem ég bađ um.

Síđustu 2 dagar hafa fariđ í mikinn svefn og gláp á fótbolta,veikindin eru ađ syngja sitt síđasta er ég ađ hlađa batteríin fyrir 2 vinnudaga en svo er aftur 5 daga pása međ vonandi góđum áramótum en ekkert verđur keypt af flugeldunum ţetta áriđ frekar en 10 seinustu ár ţví ég ţarf ađ nota aurana í eitthvađ nytsamara en flugelda,horfi bara á ađra skjóta eins og venjulega.

En búiđ í bili-meira seinna,gleđilega jólarest.


Kanski á morgunn.

Ţar sem ég er frekar ţreyttur eftir veikindin(Er enn međ ţetta) kemur nćsta fćrsla kanski á morgunn enda af nćgu ađ taka.

Ég vil ţakka allar jólakveđjurnar í commentakerfinu.

Eigiđ gleđilega jólarest.


Gleđileg jól.

Bloggsíđan óskar bloggvinum og svo lesendum öllum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári.´

Eigiđ ljúfa jólahátíđ.

                              KV:Magnús Korntop


Dagurinn í dag.

Í dag er ţađ vinnan í fyrsta sinn í heila viku en ţađ eru bara 2 vinnudagar eftir fram ađ jólum og ćtla ég ađ klára ţá ţví svo er ég kominn í 5 daga frí og svo eru bara ađrir 2 vinnudagar milli jóla og nýárs sem sagt 4 vinnudagar eftir af árinu,ótrúlegt.

Ég er samt ekki alveg orđinn góđur af flensunni en ég má bara ekki viđ fleiri kauplausum dögum ţví eins og ég sagđi ţá kemur 5 daga frí og get ţá jafnađ mig endanlega.

Eftir vinnu ćtla ég bara ađ slappa af og horfa á tv og hlađa batteríin en annars er ekkert ađ frétta af mér ţannig lagađ en lćt ţetta gott heita í bili.


ZZZZZZ

Ég vil bara bjóđa fólki góđa nótt og eigiđ góđa drauma.


Rólegur dagur.

Ţessi dagur verđur bara í rólegri kantinum,slappađ af og horft á tv,svo um 6 leytiđ kemur Aileen og ćtlum viđ ađ pakka inn jólagjöfum og tala saman og kanski kenni ég henni NFL en ţađ er eins og fólk veit mín uppáhaldsíţrótt.

Á morgunn er vinnudagur en eins og bloggvinir og lesendur hafa lesiđ ţá hef ég veriđ veikur alla vikuna en ćtla ađ mćta ţessa tvo daga sem eftir eru fram ađ jólum.

Annars bara allt í góđum gír hérna og sé ekki ástćđu til annars.


EVRÓPUSAMBANDIĐ?JÁ TAKK.

Ég er einlćgur stuđningsmađur ţess ađ viđ Íslendingar göngum í ESB og ćttum í raun ađ vera kominn ţangađ inn fyrir löngu síđan.

Kostir: Vextir lćkka,matarverđ lćkkar,stöđugur gjaldmiđill, kvótakerfiđ dautt og ţađ sem mestu máli skiptir er ađ einkavinavćđing sjálfstćđisflokksins vćri úr sögunni.

Galli: Sjávarútvegsstefna ESB en hana hlýtur ađ vera hćgt ađ semja um.

Fullveldiđ:Viđ töpum ţví ekkert.

Sjálfstćđiđ: Ekki heldur.


Sorglegt.

Var ađ lesa rétt í ţessu ađ um 800 fjölskyldur hefđu leitađ til Fjölskylduhjálpar íslands vegna matvćlaađstođar.

Ef viđ gefum okkur ađ ţetta sé ađ í einhverjum tilvikum kjarnafjölskylda(ţ.e hjón međ 2 börn)og restin einstćđir foreldrar.öryrkjar og ellilífeyrisţegar og ađrir sem minna mega sín ţá gćtu ţetta veriđ vel á 3ja ţúsund manns.

Ţađ er sorgleg stađreynd og ţessu verđur ađ útrýma međ öllum tiltćkum ráđum sem til eru.


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

217 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband