Sorglegt.

Var að lesa rétt í þessu að um 800 fjölskyldur hefðu leitað til Fjölskylduhjálpar íslands vegna matvælaaðstoðar.

Ef við gefum okkur að þetta sé að í einhverjum tilvikum kjarnafjölskylda(þ.e hjón með 2 börn)og restin einstæðir foreldrar.öryrkjar og ellilífeyrisþegar og aðrir sem minna mega sín þá gætu þetta verið vel á 3ja þúsund manns.

Það er sorgleg staðreynd og þessu verður að útrýma með öllum tiltækum ráðum sem til eru.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sædís Hafsteinsdóttir

Heill og sæll magnús,og takk fyrir ábendinguna um bloggvini,Er alveg að missa mig að gerast bloggvinur hihihi.takktakk

Sædís Hafsteinsdóttir, 20.12.2008 kl. 10:15

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Það er hverju orði sannara..Þessu þarf að útríma.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.12.2008 kl. 12:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

271 dagur til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband