Bloggfćrslur mánađarins, október 2008
4.10.2008 | 06:13
Helgin.
Helgin hófst í gćr međ ţví ađ ég fór í Kringlunna međ ţeim feđgum Ottó og Ottó Bjarka ađ sćkja miđa á ABBA sýninguna sem verđur í Og Vodafone höllinni 8 nóvember,síđan borgađi ég sjónvarpspakkann minn,fór í banka ađ taka út pening og bauđ svo litla kút í mat á Mc Donalds.
Ţađan fór ég í Austurbergiđ og var kynnir á leik ÍR og Haukar U(yngri,ungir)sem viđ unnum 33-28.
Í dag er ţađ svo bikarúrslitaleikur KR og Fjölnis á Laugardalsvelli klukkan 4 og ćtla ég ađ vona ađ Fjölnir vinni ţennann bikar,alltaf gaman ađ fá ný nöfn á bikara og gildir ţá einu hvort um sé ađ rćđa íslands eđa bikarmeistaratitil.
Um kvöldiđ Ćtlum viđ Aileen ađ sjá fćreysku hljómsveitina TÝR á NASA viđ Austurvöll en ţeir gerđu lagiđ "Ormurinn langi" geysivinsćlt fyrir um 4 árum eđa svo,en tónleikarnir hefjast klukkan 22(10) og standa til klukkan 1.
Sunnudeginum verđur eytt í leti fyrir framan sjónvarp enda nćgt sportefni í bođi s.s NFL svo eitthvađ sé nefnt.
Er ađ spá í ađ endurvekja liđinn "Fréttir vikunnar" hér á síđunni enda var vikan sem senn er á enda ekki viđburđarsnauđ en nóg um ţađ í bili,gangiđ hćgt inn um gleđinnar dyr um helgina og fariđ vel međ ykkur elskurnar.
KV:Korntop
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
2.10.2008 | 22:44
Efnislítil stefnurćđa.
Ţá er stefnurćđu forsćtisráđherra og ekki annađ hćgt ađ segja en ađ ekki hafi mikill innmatur veriđ í ţessari stefnurćđuog ekkert sem Geir H Haarde sagđi af viti og ekki var mikiđ veriđ ađ telja kjark í ţjóđina og ég fékk ţađ á tilfinguna sem ég hef haft lengi ađ ríkisstjórnin er gersamlega ráđalaus og hefur engin útspil til ađ bćta ástandiđ eđa gera líf fólks bćrilegra,einnig er ljóst ađ peningastefna sjálfstćđisflokksins er gjaldţrota og nýrra úrrćđa er ţörf,frjálst fall krónunnar er grafalvarlegt mál en forsćtisráđherra hverju sinni verđur ađ vera kjarkađur en ekki rembast eins og rjúpan viđ staurinn hjakkandi í sama farinu gerandi ekki neitt,slíkt gengur einfaldlega ekki .
Steingrímur J Sigfússon talađi hinsvegar kjark í ţjóđina og var rćđumađur kvöldsins enda mađurinn reyndur í pólitík en lausnirnar sem hann kom međ eru vel athugunar virđi en ljóst er ađ grípa ţarf í taumanna međ öllum tiltćkum ráđum ţótt sársaukafullar séu.
Ţađ sem ég vil sjá er ađ krónunni verđi sökkt,tekin upp evra og sótt um ađild ađ ESB eđa einfaldlega tekinn upp bandaríkjadalur ţví eins og ég sagđi áđan ţá er núverandi peningamálastefna gjaldţrota og ekki viđbjargandi.
Ég gćti sagt meira en ćtla ađ láta ţađ ógert og leyfa ykkur bloggvinir og lesendur góđir ađ commenta og segja ykkar skođun.
Bara eitt ađ lokum:Burt međ núverandi stjórnendur Seđlabankans og fáum inn menn og konur sem kunna ađ stýra peningum.
KV:Korntop
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
2.10.2008 | 03:53
Takiđ eftir.
Klukkan 8 í kvöld verđur stefnurćđa forsćtisráđherra á alţingi og umrćđur um hana og er stefnurćđunni bćđi útvarpađ og sjónvarpađ eins og venjulega.
Ég vil hvetja alla ţá sem lesa ţetta blogg ađ leggja viđ hlustir og taka eftir hvađa blautum tuskum hann hendir framan í almenning og hvađa lausnir hann er međ upp í erminni í ţví efnahagsástandi og ţví ástandi á fjármálamörkuđum.
Ég vil meina ađ hćstvirtur forsćtisráđherra Geir H Haarde sé í afneitun og ţví verđur fróđlegt ađ sjá og heyra hvađ hann segir í stefnurćđu sinni á alţingi í kvöld.
Endilega kjósiđ í könnuninni ţiđ sem ekki eruđ búin.
KV:Korntop
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
258 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íţróttir
- Líklegar til ađ verja titil
- Spilar ekki aftur fyrir City
- Methafi á ađ leysa Monicu af
- Bestur í fyrstu umferđinni
- Konur: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum
- Sjö Íslendingar keppa á EM í Belgíu
- Fékk áminningu og getur spilađ í kvöld
- Sat tárvotur fyrir leik og skaut svo Dallas í kaf
- Messi skaut Miami í undanúrslitin
- Vonandi lendum viđ ekki í ţessu aftur
Viđskipti
- Ţátttaka Íslands kostar 100 milljónir
- Hćkkanir á Íslandi og fjárfestar andvarpa
- Sérsníđa frambođiđ eftir löndum
- Sögulegar hćkkanir eftir tilkynningu um tollahlé
- Hlutabréfavísitölur rjúka upp í Bandaríkjunum eftir stefnubreytingu
- Ísland ţarf ađ nýta forskot sitt í breyttum heimi
- Bjartsýnn á ađ markađir jafni sig
- LSR mun samţykkja tilbođ ríkisins
- Spöruđu fyrir vöru- og kćligeymslu
- Kallar eftir 400% tollum á Kína