17.11.2009 | 18:23
Óhćf ríkisstjórn.
Er ađ gefast upp á ţesari ríkisstjórn sem virđist gera allt sem hún getur til ađ gera fólki lífiđ erfiđara og ómögulegra.
Fjárlög= Enginn ráđherra botnar hvorki upp né niđur í ţeim og útfćrslur illskiljanlegar.
Skattamál=Heimskustu tillögur sem fólk hefur séđ í manna minnum.
ICESAVE=BULL.
ESB=Bíđa í 1 ár minnst.
Klárum heimilin og losum ţau úr hengingarólinni en hendum ţessum ráđum félagsmálaráđherra út um gluggann.
Dregiđ saman:Óhćf ríkisstjórn,burt međ hana.
TAKK FYRIR.
P.S Ný skođanakönnun komin-endilega kjósa.
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Hvernig líst þér á komandi vetur?
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
266 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Sćll Magnús. Ertu međ 500 ţ kr í mánađartekjur?
Leifur Páll (IP-tala skráđ) 17.11.2009 kl. 18:59
Sćll Magnús minn
Manstu ţú varst svo mikill Samfylkingarmađur. Held ađ margir sem kusu Samfylkinguna, séu í sömu sporum og ţú, búnir ađ fá nóg.
Guđ veri međ ţér
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 17.11.2009 kl. 21:04
Leifur Páll: Nei,örorkubćtur.
Magnús Paul Korntop, 17.11.2009 kl. 21:51
Nú erum viđ mikiđ sammála Maggi/Kveđja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 17.11.2009 kl. 22:05
Ég kaus vissulega Samfylkinguna í seinustu kosningum en ţađ er sorglegt hvernig Samfylkingin hefur klúđrađ öllum málum í sumar međ Vinstri-Grćna í eftirdragi.
Ég held ađ allir sem hafa fylgst međ ţessum sirkus í sumar sjái ţetta og séu mér sammála um ađ ţessi stjórn verđur ađ víkja og ţví fyrr-ţví betra.
Magnús Paul Korntop, 17.11.2009 kl. 23:26
Algjörlega sammála
Rósa Ađalsteinsdóttir, 18.11.2009 kl. 03:50
"Nú erum viđ ađ tala saman"! Var ţetta ekki einhvern veginn svona???
Jóhann Elíasson, 18.11.2009 kl. 04:58
Nákvćmlega Jóhann.
Magnús Paul Korntop, 18.11.2009 kl. 11:06
Viđ erum međ handónýta vinstri stjórn, en hvađ viltu í stađinn Magnús?
Ţađ er ekki hćgt ađ biđja stjórnina um ađ víkja ef ţú veist ekki hvađ ţú vilt í stađinn.
Viltu hrunflokkana aftur?
Helgi P. (IP-tala skráđ) 18.11.2009 kl. 15:24
Viđ viljum hrunflokkana aftur. Viđ höfnum hátekjuskatti. Viđ eigum ađ lćkka aftur fjármagnstekjuskatt niđur í ţađ sem minnst sem ţekkist á vesturlöndum. Ef viđ afnemum hátekjuskatt aftur og lćkkum aftur fjármagnstekjuskattinn borgar ţađ sig fyrir alla. Ţađ fara bara vellaunađir snillingar í bankana sem fjáfesta í fyritćkjum erlendis og ríkissjóđur stórgrćđir. Ţá batna kjör allra landsmanna međ sterku gengi íslensku krónunnar. Viđ grćđum öll ef fjármagniđ fćr ađ vinna fyrir íslendingana í útrásarverkefnum. Viđ náum í pening í Englandi og Hollandi til ađ fjárfesta, ţví viđ íslendingar erum bara mjög vel menntađir og klárir.
Ţađ verđur samt ađ skera niđur velferđarkerfiđ og láta lágtekjufólkiđ borga meiri skatta og lćkka persónuafsláttinn.
Viđ eigum ađ fá fullt ađ útlendingum í vinnu og byggja mjög mörg íbúđarhús, ţví ađ ađgangur ađ lánsfjármagni er svo góđur. Ţá batna kjör allra landsmanna alla vegana tímabundiđ.
Svo ef ţađ kemur ađ skuldadögunum ţá má vinstristjóprnin koma og viđ getum bölvađ henni mikiđ. Mikiđ.
Jón Halldór Guđmundsson, 18.11.2009 kl. 16:49
"Ţađ verđur samt ađ skera niđur velferđarkerfiđ og láta lágtekjufólkiđ borga meiri skatta og lćkka persónuafsláttinn"
Bravó Jón Helgi, bravó.
Viltu ţetta Magnús??
Helgi P. (IP-tala skráđ) 18.11.2009 kl. 17:33
Helgi:Ekki vil ég ţetta,ţađ er erfitt ađ segja hvađ eđa hverjir eiga ađ taka viđ,ég hallast helst ađ ţjóđstjórn en ţađ er líka erfitt,kanskifinnst eitthvađ sem hald er í en núverandi stjórn er á rangri leiđ,ţađ er klárt eđa ertu ekki sammála ţví Helgi?
Magnús Paul Korntop, 18.11.2009 kl. 22:52
Ég er ekki sáttur viđ allt sem ţessi ríkisstjórn er ađ gera, langt í frá. En ţađ er virđingarvert ađ tekjur láglauna og bótafólks skerđist lítiđ sem ekkert.
Ţađ er samt stađreynd ađ Ísland er nánast gjaldţrota eftir útrásina. Hér varđ bankahrun og gengishrun. Ţađ er ekkert hćgt ađ loka augunum fyrir ţví.
Heldur ţú ađ ţađ ţurfi ekki sársaukafullar ađgerđir til ađ rétta landiđ viđ? Ég held ađ viđ ćttum ađ halda okkur viđ ţessa stjórn ţó vond sé.
Ekki vil ég Bjarna Ben N1 kóng eđa Sigmund Davíđ Kögunarson í stađinn, ţađ er á hreinu.
Helgi P. (IP-tala skráđ) 19.11.2009 kl. 08:30
Nú lifi ég einnig af örorkubótum, og móđir mín er öryrki og ellilífeyrisţegi. Ég get ekki séđ ađ ţessar skattahćkkanir komi sér ekkert illa fyrir okkur mćđginin.
Viđ eigum ekki miklar eignir (allavega ekki uppá 120 milljónir), búum ţó í eigin húsnćđi og eigum Lödu Samöru.
Ég persónulega er ţakklátur Jóhönnu og Steingrími fyrir ađ hlífa okkur, og láta hátekju og eignarfólk bera ţungan af ţessu.
Leifur Páll (IP-tala skráđ) 19.11.2009 kl. 21:20
Kanski er óbreytt ástand best ţví ţessar skattahćkkanir koma sér vel fyrir öryrkja.
Magnús Paul Korntop, 19.11.2009 kl. 22:01
Ég styđ ţig Magnús til allra góđra verka.
Ađalsteinn Grímsson (IP-tala skráđ) 23.11.2009 kl. 13:30
er sammála í öllu sem ţú segir ,ţađ er sorglet hvađ ţetta bitnar á okkur láglaunađafólki,,,gangi ţér vel elsku vinur
lady, 24.11.2009 kl. 07:02
Ţađ er sorglegt ađ skattahćkkanirnar skuli ekki snerta láglaunafólkiđ.
Jón Halldór Guđmundsson, 1.12.2009 kl. 07:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.