Hvađ sagđi ég ekki?

Bara ađ láta vita af ţví ađ ég er lifandi en einnig vil ég koma ţví rćkilega á framfćri ađ ég er enni í pásu frá blogginu ţrátt fyrir ađ fólk hafi sagt ađ ég vćri ađ hóta ţessu enn einu sinni en nú kanski sér fólk ađ mér er full alvara.

Síđan var 2gja ára ţann 22/3 s.l og ekki kom nein sérstök fćrsla í tilefni ţeirra tímamóta og mun ég áfram vera í pásu um einhvern tíma enn.

Hvernig vćri ađ efasemdarfólk tćki mark á ţví sem ég skrifa og segi en saki mig ekki um ađ vera međ hótanir sýnkt og heilagt'

Eftir smákönnun hef ég komist ađ ţví ađ bloggiđ er ađ víkja fyrir hlutum eins og Facebook og öđrum slíkum síđum og ég er í ţeim hópi og mun afstađa mín EKKI vera endurskođuđ.

Ég er međ 2-4 fćrslur sem munu koma ţegar nćr dregur kosningum og mun ég ţá verđa pólitískur og segja hverja á ađ kjósa og hverja ekki og gćti fyrsta fćrsla komiđ á nćstu dögum en samt engin loforđ um ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Maggi minn.

 Blessađur Maggi minn oft kemur ekki fluga inn á Bloggiđ til mín og ţá spara ég Flugnaeitriđ.

 Ég ćtla svo sannarlega ađ fylgjast međ Pólitísku Orrahríđinni ţinni.

 Heyrumst Maggi.

Kepp on Trucking !

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 27.3.2009 kl. 07:32

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Hlakka til ađ lesa pólitísku fćrslurnar ţínar.....Mér finnst bloggiđ  skemmtilegra en Facebook

Sigrún Jónsdóttir, 27.3.2009 kl. 11:31

3 identicon

gott ađ ţú sért á lífi MAGGI MINN mig hlakkar líka til ađ lesa pistlana ţína um pólitíkina  og svo er ég sammála Sigrúni bloggiđ er skemmtilegra 

Bjössi (IP-tala skráđ) 27.3.2009 kl. 16:37

4 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og ljúfar kveđjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 27.3.2009 kl. 19:48

5 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Maggi mađur bloggar ser til ánćgju og segja meiningu sýna/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 28.3.2009 kl. 00:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

266 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband