15.11.2008 | 22:32
Þannig er það nú.
Ég vildi bara koma því á framfæri vegna seinustu færslu að það eru fleiri en bara Ólöf vinkona mín sem þurfa að smá smá pepp og má þar nefna Áslaugu Ósk,Kötju,Kötlu svo einhverjar séu nefndar en ég skrifaði um Ólöfu í gær vegna þess eins og lesendur og bloggvinir hafa tekið eftir að þá þekki ég hana persónulega og hennar líf kanski pínulítið og vona svo heitt og innilega að henni takist að komast upp úr síkinu og fóta sig á ný í samfélaginu og allt er hægt og ég hef fulla trú á að henni takist það en það er ekki verra að einhverjir hérna úti hafi trú á manni því það hjálpar gífurlega mikið.
Ég hef lesið síðuna hjá Áslaugu Ósk og þar er á ferðinni manneskja með fárveikt barn sem er ekkert nema hetja í mínum augum en þær takast á við stórhættulegan sjúkdóm af æðruleysi og stillingu.
Katja eins og Ólöf er að takast á við fortíð og eins og með Ólöfu þá hef ég fulla trú á Kötju og óska henni alls hins besta í lífinu.
Katla er sjúklingur sem tekst á við sín veikindi af dugnaði og æðruleysi og eins og hinum þremur óska ég henni velfarnaðar í baráttunni.
Ekki má gleyma Ragnheiði sem hefur tekist á við sorgina eftir lát sonar síns og er frábært að fylgjast með Röggu berjast í gegnum storminn ótrauð.
Hægt væri að halda áfram að nefna einstaklinga sem hafa gert frábæra hluti en plássið er ekki nægt því miður.
Ég er haldinn mikilli réttlætis og samkennd og berst með þeim sem minna mega sín og ekki veitir af á þessum tímum þegar allt er í klessen í efnahags og fjármálum en nú er nóg komið í bili.
ENDILEGA KJÓSA Í KÖNNUNINNI OG NÁUM 50 MANNA MARKINU.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
32 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
Nýjustu færslurnar
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
Athugasemdir
Samkennd er falleg tilfinning! Vonandi gengur vinkoum zínum öllum vel í sinni baráttu.
ég tók zátt í könnun zinni!
www.zordis.com, 15.11.2008 kl. 22:39
Ja hérna Maggi minn, ef allir væru svona hjartagóðir og indælir eins og þú - þá væri efnahagsklessan bærilegri. Ég segi nú ekki annað.
Takk fyrir að hugsa til mín karlinn minn
Þú ert ekkert minna en bestur!
Ragnheiður , 15.11.2008 kl. 22:44
Sæl Zordís: Já samkend og réttlæti er kanski eitthvað sem fólk gleymir yfir leytt.þcí miður.
Sæl Ragga: Ekkert að þakka.
Ég þarf líka að berjast við vandamál tengt offitu og veit því þegar fólk þarf nett spark í rass.
Magnús Paul Korntop, 15.11.2008 kl. 23:19
Sigrún Jónsdóttir, 16.11.2008 kl. 00:33
Ragga er yndisleg manneskja og ég vil óska hinum konunum allt það besta.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 16.11.2008 kl. 00:49
Takk fyrir Magnús minn að nefna mig og fleiri.
Kristín Katla Árnadóttir, 16.11.2008 kl. 11:58
Tkk innilega fyrir mig Magnús,þú ert eins og það hefur verið sagt hérna maður jafn indælir og góðir og þú þá væri heimurinn yndislegur,eins og þú ,,óska hinum líka innilega góðan bata með bestu kv ÓLÖF
lady, 16.11.2008 kl. 12:17
Takk fyrir það stelpur.En sannleikurinn er bara bestóg því best og rétt að segja hann.
Knús á ykkur allar
Magnús Paul Korntop, 16.11.2008 kl. 20:30
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Sæll Magnús minn.
Hjartað greinilega á réttum stað hjá þér.
Hlakka til að lesa um blessanir í lífi þínu. Ertu búin að sjá síðasta blogg hjá mér þar sem ég tel blessanir í lífi mínu.
Megi almáttugur Guð vera með þér og okkur öllum sem erum bloggvinir þínir.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 16.11.2008 kl. 23:16
takk fyrir það Rósa,en ég er ekkert að gera annað en að segja það sem mér finnst og vekja athygli fólks á þessum síðum.
Magnús Paul Korntop, 17.11.2008 kl. 03:37
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.