Takið eftir.

Hef verið að velta því fyrir mér tilboði sem mér barst um að koma þessari síðu í hendur 3ja aðila sem myndi þá sjá alfarið um hana og myndi það gerast strax eftir áramótin,það er þó ekki víst að ég taki þessu boði og skal það útskýrt lítillega hér og nú.

Í fyrsta lagi hef ég ekki nándar komið öllu frá mér sem ég vil gera því næg eru efnistök þótt grínið og fíflagangurinn hefur fengið forganginn undanfarið og "sprengigosa" vegna kreppunnar og agaleysis "toppanna" í samfélaginu

Í öðru lagi er hellingur af fólki sem ég hef ekki séð kanski í um 10,20,30 ár en hefur fyrir "slysni" fundið bloggið hjá kallinum og fylgjast vel með því sem ég er að gera og blogga um þó þau commenteri sjaldan,þeirra vegna vil ég halda áfram þó svo að aðsóknin sé ekki mikil að þá er það aukaatriði.

Í þriðja lagi og það sem skiptir öllu máli er að ég hef sterkar skoðanir og mikla réttlætiskennd sem ég kem á framfæri hér á síðunni sbr pistlum um afsögn Seðlabankastjórnar og Ríkisstjórnar.

Eins og staðan er nú að þá eru 70/30% líkur á að ég haldi áfram með þessa síðu og hún fari ekki annað en fari svo að bloggefni tæmist eða áhugi hverfur þá verður síðunni einfaldlega lokað eða sett á pásu.

KJÓSA Í KÖNNUNINNI ÞEIR SEM EKKI ERU BÚNIR.

                                  KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Alltaf gaman að lesa hjá þér Magnús

Sigrún Jónsdóttir, 11.11.2008 kl. 18:05

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ertu að segja í alvöru að einhver vilji fá bloggsíðuna þína og nafnið þitt ? Eða ertu að grínast?

Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.11.2008 kl. 20:23

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sæl Jórunn: Þessi aðili fengi síðuna en ekki nafnið,hann myndi setja sitt nafn inn því að vera með síðu á öðru nafni en þess sem hann finnur sjálfur er ólöglegt að ég held.

En ég býst nú við að halda þessu áfram eins og þú hefur lesið um í pistlinum.

Magnús Paul Korntop, 11.11.2008 kl. 22:35

4 Smámynd: Ottó B Arnar

Ég er með stuttan pístil varðandi pólítik. Mér finnst ekki eða áég að seiga Sjálftaðisflokurinn er ekki að gera mistök heldur formaður þess flokks og ég veit að þetta sem formaður flokksins er að gera er ekki rétt. Flokkurinn er ekki bara að tapa fylgi heldur mun það koma niður á honum í næstu kosningum og ég er ekki viss en það gæti skeð að Samfylkingin mundi tapa einkverju fylgi líka. Varðandi Seðlabankann ætti að vera búið að senda bankastjórana í burtu en Geir gerir ekkert sem fyrr og ég er nú svolítið hissa á Utaríkisráðhrranum að hún segi ekkert læt fólk um að hugsa sem les þetta því nú vilja allir í Sjálfstæðisfloknum margir bankastjórana burt og ennig skifta gjaldmiðil. Mín afstaða til þess er skýr ganga í EB og taka upp Svisneska krónu.

Ottó B. Arnar 

Ottó B Arnar, 11.11.2008 kl. 23:33

5 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sæll Ottó: Svissnesk króna er ekki til en það var til svissneskur franki en hún dó þegar svisslendingar tóku upp evruna.

Annars er ég sammála þér í þessu sem þú segir.

Magnús Paul Korntop, 11.11.2008 kl. 23:50

6 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Magnús ég vona sannarlega að þú haldir áfram.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 12.11.2008 kl. 13:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 205172

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

240 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband