Della.

Alveg er hún með ólíkindum auglýsingin sem hvetur ökumenn til að deyja ekki úr syfju heldur leggja bílnum á öruggum stað og hvíla sig í 15 mínútur.

Það sem fer mest í mig eru þetta með 15 mínúturnar því ég er alveg klár á því að ökumaður verði alveg jafn þreyttur eftir 15 mínútur og þess vegna er þetta alveg út í hött.

Það væri frekar að ökumaður hvíldi sig í um 1 klst og héldi svo þangað sem ferðinni er haldið en kemst þó öruggur á áfangastað og það er fyrir öllu ekki satt?

Vafalaust eru einhverjir mér ósammála en slíkt gerist og því kippir maður sér ekkert upp við það,fólk virðist hvort eð er ekki þora að vera ósammála mér.

SVO ER ÞAÐ SKOÐANAKÖNNUNIN-KJÓSA ÞIÐ SEM EKKI ERUÐ BÚIN AÐ ÞVÍ.

                                 KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rólegur Maggi minn.

Ég fattaði ekki þessa kosningu ,en ég er búinn að kjósa,ánægður '.

Og ég þarf stundum ekki nema 5 mínutur  í svefn ,svo get ég byrjað aftur.

Kærleikskveðjurog frið til allra.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 09:24

2 Smámynd: Landfari

Ef þú nærð að blunda í 15 míútur ertu búin að ná ótrúlega mikilli hvíld og ólíklegt að þig syfji hættulega mikið strax aftur.

Ég hef reynt þetta þegar mig syfjar við akstur en gallinn er að ég glað vakna við að leggja bílnum. Hinsvegar er mjög gott ráð að fara úr skóm og jafnvel sokum og keyra berfættur. Heyrði þetta einhvers staðar og það virkar ótrúlega.

Landfari, 10.11.2008 kl. 09:31

3 Smámynd: Solla Guðjóns

Ég hef sko lagt mig á langri leið og það langt langt áður en en þessi auglýsing kom.........Það marg borgar sig.......fara svo út úr bílnum og hoppa í hringi.....

Solla Guðjóns, 10.11.2008 kl. 10:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 205234

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

224 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband