10.11.2008 | 09:14
Della.
Alveg er hún međ ólíkindum auglýsingin sem hvetur ökumenn til ađ deyja ekki úr syfju heldur leggja bílnum á öruggum stađ og hvíla sig í 15 mínútur.
Ţađ sem fer mest í mig eru ţetta međ 15 mínúturnar ţví ég er alveg klár á ţví ađ ökumađur verđi alveg jafn ţreyttur eftir 15 mínútur og ţess vegna er ţetta alveg út í hött.
Ţađ vćri frekar ađ ökumađur hvíldi sig í um 1 klst og héldi svo ţangađ sem ferđinni er haldiđ en kemst ţó öruggur á áfangastađ og ţađ er fyrir öllu ekki satt?
Vafalaust eru einhverjir mér ósammála en slíkt gerist og ţví kippir mađur sér ekkert upp viđ ţađ,fólk virđist hvort eđ er ekki ţora ađ vera ósammála mér.
SVO ER ŢAĐ SKOĐANAKÖNNUNIN-KJÓSA ŢIĐ SEM EKKI ERUĐ BÚIN AĐ ŢVÍ.
KV:Korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
217 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Rólegur Maggi minn.
Ég fattađi ekki ţessa kosningu ,en ég er búinn ađ kjósa,ánćgđur '
.
Og ég ţarf stundum ekki nema 5 mínutur í svefn ,svo get ég byrjađ aftur.



Kćrleikskveđjurog friđ til allra.
Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 10.11.2008 kl. 09:24
Ef ţú nćrđ ađ blunda í 15 míútur ertu búin ađ ná ótrúlega mikilli hvíld og ólíklegt ađ ţig syfji hćttulega mikiđ strax aftur.
Ég hef reynt ţetta ţegar mig syfjar viđ akstur en gallinn er ađ ég glađ vakna viđ ađ leggja bílnum. Hinsvegar er mjög gott ráđ ađ fara úr skóm og jafnvel sokum og keyra berfćttur. Heyrđi ţetta einhvers stađar og ţađ virkar ótrúlega.
Landfari, 10.11.2008 kl. 09:31
Ég hef sko lagt mig á langri leiđ og ţađ langt langt áđur en en ţessi auglýsing kom.........Ţađ marg borgar sig.......fara svo út úr bílnum og hoppa í hringi.....
Solla Guđjóns, 10.11.2008 kl. 10:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.