22.10.2008 | 00:49
Hugmynd að nýrri ríkisstjórn.
Hugmynd að nýrri ríkisstjórn:
Í henni yrðu 10 ráðherrar sem skiptast jafnt á milli kynja og eru eftirfarandi:
Gerður Árnadóttir(Formaður Þroskahjálpar) Forsætisráðherra.
Arnheiður Símonardóttir(Gjaldkeri Þroskahjálpar) Fjármálaráðherra.
Halldór Gunnarson(Frv formaður ÞH) Utanríkisráðherra
Friðrik Sigurðson(Framkvæmdastjóri ÞH) Innanríkisráðherra.
Ína Valsdóttir(Formaður Átaks)Ráðherra örorku og ellilífeyrisþega.
María Hildiþórsdóttir(Fjölmennt) Menntamálaráðherra.
Margrét Nordahl(List án landamæra) Menningarmálaráðherra.
Halldór Guðbergson(Formaður ÖBÍ) Íþróttamálaráðherra.
Sigursteinn Máson(Fyrv formaður ÖBÍ) Heilbrigðisráðherra.
Magnús Paul Korntop(Átaki) Félagsmálaráðherra og seðlabankastjóri.
Ég er á því að þessi stjórn skipuð fötluðum og hagsmunasamtökum þeirra gæti ekki gert verr en sú stjórn sem nú siturog hefur nánast komið þjóðinni á vonarvöl,hvað finnst ykkur sem þetta lesið?
Endilega segið hvað ykkur finnst.
KV:Korntop
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 01:24 | Facebook
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
265 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Flaggað alla daga ársins
- Gætum átt von á óvæntum atburðum
- Auðlindagjald á Þingvelli óheimilt
- Samið við bankana um stuðningslán til rekstraraðila í Grindavík
- Tollar Trumps: Samanburður á Íslandi og vinaþjóðum
- Höfuðstöðvar Landsvirkjunar auglýstar til sölu
- Víða tveggja stafa hitatölur á morgun
- 80-120 skjálftar mælast á hverri klukkustund
Athugasemdir
Sigrún Jónsdóttir, 22.10.2008 kl. 01:03
Sæll Maggi minn.
Ágætis hugmynd hjá þér en hræddur er ég um að við lofum hinum heilu að
vera með.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 01:56
Hvað meinarðu með heilu Þórarinn?Mér sýnist ekki veea heil brú í því sem þessi ríkisstjórn hefur gert seinustu misseri,kjör okkar aumingjana myndu þó batna.
Ef þú meinar af því að það eru ófatlaðir í núverandi ríkisstjórn þá er spurning hvort flestir núverandi ráðherra séu ekki fjölfötluð miðað við aðgerðarleysitilsvör og meiriháttar klúður undanfarið.
Ríkisstjórnin sem ég sting upp á hefur einfaldlega ekki þekkingu til að gera svona klúður.
Magnús Paul Korntop, 22.10.2008 kl. 05:37
Hólmdís Hjartardóttir, 22.10.2008 kl. 10:36
Rósa Aðalsteinsdóttir, 22.10.2008 kl. 16:10
Rúna Guðfinnsdóttir, 22.10.2008 kl. 17:10
Alla vega gætu starfsmenn Þroskahjálpar leiðbeint Seðlabankastjóra.
Jón Halldór Guðmundsson, 22.10.2008 kl. 17:31
Vildi að ég gæti sagt eitthvað að viti. Sendi þér bestu kveðjur.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 22.10.2008 kl. 18:59
Það er ekki af þér skafið
Solla Guðjóns, 22.10.2008 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.