22.10.2008 | 00:49
Hugmynd ađ nýrri ríkisstjórn.
Hugmynd ađ nýrri ríkisstjórn:
Í henni yrđu 10 ráđherrar sem skiptast jafnt á milli kynja og eru eftirfarandi:
Gerđur Árnadóttir(Formađur Ţroskahjálpar) Forsćtisráđherra.
Arnheiđur Símonardóttir(Gjaldkeri Ţroskahjálpar) Fjármálaráđherra.
Halldór Gunnarson(Frv formađur ŢH) Utanríkisráđherra
Friđrik Sigurđson(Framkvćmdastjóri ŢH) Innanríkisráđherra.
Ína Valsdóttir(Formađur Átaks)Ráđherra örorku og ellilífeyrisţega.
María Hildiţórsdóttir(Fjölmennt) Menntamálaráđherra.
Margrét Nordahl(List án landamćra) Menningarmálaráđherra.
Halldór Guđbergson(Formađur ÖBÍ) Íţróttamálaráđherra.
Sigursteinn Máson(Fyrv formađur ÖBÍ) Heilbrigđisráđherra.
Magnús Paul Korntop(Átaki) Félagsmálaráđherra og seđlabankastjóri.
Ég er á ţví ađ ţessi stjórn skipuđ fötluđum og hagsmunasamtökum ţeirra gćti ekki gert verr en sú stjórn sem nú siturog hefur nánast komiđ ţjóđinni á vonarvöl,hvađ finnst ykkur sem ţetta lesiđ?
Endilega segiđ hvađ ykkur finnst.
KV:Korntop
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 01:24 | Facebook
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
21 dagur til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Sigrún Jónsdóttir, 22.10.2008 kl. 01:03
Sćll Maggi minn.
Ágćtis hugmynd hjá ţér en hrćddur er ég um ađ viđ lofum hinum heilu ađ
vera međ.
Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 22.10.2008 kl. 01:56
Hvađ meinarđu međ heilu Ţórarinn?Mér sýnist ekki veea heil brú í ţví sem ţessi ríkisstjórn hefur gert seinustu misseri,kjör okkar aumingjana myndu ţó batna.
Ef ţú meinar af ţví ađ ţađ eru ófatlađir í núverandi ríkisstjórn ţá er spurning hvort flestir núverandi ráđherra séu ekki fjölfötluđ miđađ viđ ađgerđarleysitilsvör og meiriháttar klúđur undanfariđ.
Ríkisstjórnin sem ég sting upp á hefur einfaldlega ekki ţekkingu til ađ gera svona klúđur.
Magnús Paul Korntop, 22.10.2008 kl. 05:37
Hólmdís Hjartardóttir, 22.10.2008 kl. 10:36
Rósa Ađalsteinsdóttir, 22.10.2008 kl. 16:10
Rúna Guđfinnsdóttir, 22.10.2008 kl. 17:10
Alla vega gćtu starfsmenn Ţroskahjálpar leiđbeint Seđlabankastjóra.
Jón Halldór Guđmundsson, 22.10.2008 kl. 17:31
Vildi ađ ég gćti sagt eitthvađ ađ viti. Sendi ţér bestu kveđjur.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 22.10.2008 kl. 18:59
Ţađ er ekki af ţér skafiđ
Solla Guđjóns, 22.10.2008 kl. 23:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.