Takið eftir.

Klukkan 8 í kvöld verður stefnuræða forsætisráðherra á alþingi og umræður um hana og er stefnuræðunni bæði útvarpað og sjónvarpað eins og venjulega.

Ég vil hvetja alla þá sem lesa þetta blogg að leggja við hlustir og taka eftir hvaða blautum tuskum hann hendir framan í almenning og hvaða lausnir hann er með upp í erminni í því efnahagsástandi og því ástandi á fjármálamörkuðum.

Ég vil meina að hæstvirtur forsætisráðherra Geir H Haarde sé í afneitun og því verður fróðlegt að sjá og heyra hvað hann segir í stefnuræðu sinni á alþingi í kvöld.

Endilega kjósið í könnuninni þið sem ekki eruð búin.

                                            KV:Korntop

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Maggi.

 Hann keypti lagerinn af  FREYJU KONFEKTI og ÆTLAR að gefa það þjóðinni. Nei gamanlaust .SATT segir þú VIÐ EIGUM ÖLL AÐ HLUSTA Í KVÖLD,því þetta er og verður tímamótaræða Geirs Haarde frá uppi.

Í UPPHAFI SKAL ENDIRINN SKOÐA!.

jÁ,HLUSTUM VEL Í KVÖLD. STILLIÐ Á fm 102.9

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 04:20

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ætla að fylgjast með.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 2.10.2008 kl. 15:38

3 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Ég ætla að hlusta á hvað hann hefur uppá að bjóða, þó mér að öllu jöfnu leiðast stefnuræðurnar sem taka frá manni heila kvöldstund af sjónvarpsefni.

Kærar kveðjur til þín.

Rúna Guðfinnsdóttir, 2.10.2008 kl. 16:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 205420

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband