Takiđ eftir.

Klukkan 8 í kvöld verđur stefnurćđa forsćtisráđherra á alţingi og umrćđur um hana og er stefnurćđunni bćđi útvarpađ og sjónvarpađ eins og venjulega.

Ég vil hvetja alla ţá sem lesa ţetta blogg ađ leggja viđ hlustir og taka eftir hvađa blautum tuskum hann hendir framan í almenning og hvađa lausnir hann er međ upp í erminni í ţví efnahagsástandi og ţví ástandi á fjármálamörkuđum.

Ég vil meina ađ hćstvirtur forsćtisráđherra Geir H Haarde sé í afneitun og ţví verđur fróđlegt ađ sjá og heyra hvađ hann segir í stefnurćđu sinni á alţingi í kvöld.

Endilega kjósiđ í könnuninni ţiđ sem ekki eruđ búin.

                                            KV:Korntop

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl Maggi.

 Hann keypti lagerinn af  FREYJU KONFEKTI og ĆTLAR ađ gefa ţađ ţjóđinni. Nei gamanlaust .SATT segir ţú VIĐ EIGUM ÖLL AĐ HLUSTA Í KVÖLD,ţví ţetta er og verđur tímamótarćđa Geirs Haarde frá uppi.

Í UPPHAFI SKAL ENDIRINN SKOĐA!.

jÁ,HLUSTUM VEL Í KVÖLD. STILLIĐ Á fm 102.9

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 2.10.2008 kl. 04:20

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ćtla ađ fylgjast međ.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 2.10.2008 kl. 15:38

3 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ég ćtla ađ hlusta á hvađ hann hefur uppá ađ bjóđa, ţó mér ađ öllu jöfnu leiđast stefnurćđurnar sem taka frá manni heila kvöldstund af sjónvarpsefni.

Kćrar kveđjur til ţín.

Rúna Guđfinnsdóttir, 2.10.2008 kl. 16:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

170 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband