16.9.2008 | 01:35
Bloggstopp.
Er bara að láta vita af því að það verður bloggað út þessa viku og svo fer blogg hér minkandi eftir það,hef ekki alveg gert upp hug minn hvort ég hætti þessu eða fari í langt frí en það er bara svo mikið að gera hjá mér að ég sé ekki fram á að geta sinnt þessari síðu sem skyldi.
Ef ég hætti að blogga og loka þessari síðu þá fáið þið að vita af því fyrst allra.
Endilega kjósa í könnuninni þið sem eigið það eftir.
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Hvernig líst þér á komandi vetur?
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Ekki hætta Þú getur bara hvít bloggið og komið aftur.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 16.9.2008 kl. 11:43
Ég er svona að hugsa málið hvað ég geri en allt kemur til greina en fólk getur andað í svona 3 vikur enn en nokkrir pistlar eiga þó eftir að koma áður en yfir líkur og ákvörðun tekin um hvað ég geri en hvíld kemur vel til greina.
Magnús Paul Korntop, 16.9.2008 kl. 12:52
Sæll Magnús
Ég kem reglulega hér inn og les það sem þú skrifar. Ég hef mjög gaman að þeim skrifum sem eru skemmtileg og snerta oft á þjóðmálunum. Þú ert hins vegar gjarn á að hóta því að hætta með síðuna, sem þú hefur síðan aldrei staðið við.
Með von um að þú hættir ekki með síðuna, en hættir hins vegar að hóta lokun hennar.
Kv,
Gunnar
Gunnar Halldórsson (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 13:33
Sæll Gunnar. Þetta erru ekki hótanir heldur hef ég ekki mikinn tíma til að sinna síðunni sem skyldi sökum tímaskorts en oftar en ekki hefur góð hvíld verið málið því ég hef lagt mikið í síðuna og vil því ómögulega hætta alvegen taka verður allt með í reikningin ekki satt og því eru allir möguleikar opnir.
Rétt er það að ég hótaði að hætta og loka fyrir um hálfu ári síðan en svo er ekki í dag,fyrir hálfu ári þá fannst mér enginn commenta en ég get ekki kvartað yfir því í dag,þannig að góð hvíld verður ef til vill lausnin.
Magnús Paul Korntop, 16.9.2008 kl. 15:20
Sigrún Jónsdóttir, 16.9.2008 kl. 17:44
Ekki að hætta Magnús minn.
Kristín Katla Árnadóttir, 16.9.2008 kl. 19:23
Hæjj toppurinn minn.Hvíldu þig bara og skjóttu inn einu og einu þegar þig langar......þetta er tímafrekt og allt í lagi að taka sér hvíld.
Solla Guðjóns, 16.9.2008 kl. 20:28
Þú tekur þér þá hvíld sem þú þarft. Þú mátt ekki taka bloggið sem kvöð, gaman þegar ekkert annað er að gera.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 17.9.2008 kl. 00:47
Ég mun sakna þess að geta ekki kíkt á síðuna þína Magnús minn Korntop, en tíminn er ekki eitthvað sem maður kaupir í Bónus. Þú sérð til hvað þú gerir.
Bestu kveðjur og heilsanir.
Rúna Guðfinnsdóttir, 17.9.2008 kl. 08:59
Gangi þér vel.Það er alltaf gaman að lesa bloggin þín
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.