10.9.2008 | 10:24
Hæ.
Bara lítið í dag en nú á eftir verður farið í vinnuna eins og venjulega á virkum dögum,þaðan verður haldið í sund,síðan er það Laugardalsvöllur en þar fer fram leikur íslendinga og skota klukkan 18´30 og ætla ég að styðja strákana í leiknum.
Það verður gaman á leiknum enda um 1200 skotar sem mæta og drekka sig fulla og syngja hástöfum þannig að maður fær það á tilfininguna að maður sé staddur erlendis.
Ég spái jafntefli(1-1) og svo sjáum við bara til í leikslok en ég vil benda áhugasömum á það að leikurinn er sýndur á RÚV.
ÁFRAM ÍSLAND.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Hvernig líst þér á komandi vetur?
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
265 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
- Mikið áfall fyrir hagkerfi heimsins
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
- Tollastríð myndi veikja ríkið í vestri
- Tollar Trumps: Sjáðu listann
- Hlutabréfaverð í Teslu á uppleið eftir dýfu
- Úrslitin högg fyrir Trump
Athugasemdir
Skemmtu þér vel á vellinum.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 10.9.2008 kl. 11:10
njóttu dagsins
Hólmdís Hjartardóttir, 10.9.2008 kl. 11:39
áfram ísland
Óskar Þorkelsson, 10.9.2008 kl. 11:58
Áfram Ísland..
Svanhildur Karlsdóttir, 10.9.2008 kl. 12:29
Gaman hjá þér Magnús minn, góða skemmtun
. Áfram Ísland
Sigrún Jónsdóttir, 10.9.2008 kl. 16:58
Góða skemmtun félagi.
Rúna Guðfinnsdóttir, 10.9.2008 kl. 17:26
Góða ferð á leikin ,Halli gamli horfir bara á hann i sjónvarpi/spá mín er 1-2 fyrir 'Island/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 10.9.2008 kl. 17:49
Áfram Ísland
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 10.9.2008 kl. 17:52
Góða skemmtun.
Linda litla, 10.9.2008 kl. 19:57
Þetta snerist við 2-1 fyrir Skota/því miður!!!/Kveðja/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 10.9.2008 kl. 21:17
eRTU ENN Á VELLINUM.......
Þetta fór nú ekki nógu vel......
Solla Guðjóns, 10.9.2008 kl. 23:31
Þeir unnu. Voru þeir betri ?
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 10.9.2008 kl. 23:34
Hvernig fór? Var gaman?
Rúna Guðfinnsdóttir, 11.9.2008 kl. 19:05
Ég spái 2-1 fyrir Skotum!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 14.9.2008 kl. 00:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.