5.9.2008 | 09:12
Söngurinn er málið.
Í gærkvöldi fór ég í Ölver að taka þátt í keppni sem heitir Singing bee og í gær átti það að vera BYKO vs Húsasmiðjan,svo fór nú að húsasmiðjuliðið lét ekki sjá sig á meðan BYKO liðið mætti og þekkti ég engan frá BYKO því þarna voru komnir einstaklingar frá mörgum deildum en maður kynntist þeim fljótt svo það bjargaðist,en þetta er karókíkeppni svo að ég er á heimavelli ef svo má segja.
Þegar tími var kominn þá sungum við nokkur lög upp á grínið og líka til að æfa röddina og kynnast innbyrðis,en áheyrnarprufur verða á laugardaginn og eru 10 keppendur og 6 komast áfram í úrslitaþátt sem tekinn verður upp á Skjá 1 með fullum sal af fólki og nú er bara stefnan að vera á meðal 6 efstu og komast í þennann þátt en þó það takist ekki þá er það ekki heimsendir,ég get þó sagt eftir á að ég hafi reynt.
Ég hef ekki leyfi til að segja hvernig mér gekk í prufunum því í dag verður komið með samning til mín þar sem kveður á um þagnareið keppenda sem þýðir að ég má ekki undir neinum kringumstæðum segja úrslit eða neitt þvíumlíkt,en þessar reglur eru settar af Skjá 1 og ég virði þær auðvitað.annað væri fásinna.
Hvað mig varðar þá er ég á meðal þessara 10 keppenda og ef ég kemst í upptökuþáttinn sem keppandi(Verð í sal annars)þá er það algjör bónus,ég ætla ekki að setja neina pressu á mig fyrirfram heldur njóta þess sem mér finnst skemmtilegast að gera.
FYLGIST MEÐ SINGING BEE Á SKJÁ 1.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Gangi þér vel Magnús, ég mun að sjálfsögðu fylgjast með þáttunum, þegar þeir byrja og ekki væri verra að "þekkja" einhvern keppandann.
Sigrún Jónsdóttir, 5.9.2008 kl. 10:29
Gangi þér mjög vel ég ætla að fylkjast með kær kveðja.
Kristín Katla Árnadóttir, 5.9.2008 kl. 14:52
Gangi þér rosavel kæri vinur.
Rúna Guðfinnsdóttir, 5.9.2008 kl. 18:04
Gangi þér ROSALEGA vel!
www.zordis.com, 5.9.2008 kl. 21:18
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 5.9.2008 kl. 22:06
Flott mál að standa fyrir svona keppni. Ég fylgist alltaf með öllu svona lifandi og líflegu.
Jón Halldór Guðmundsson, 6.9.2008 kl. 10:06
stattu þig strákur
Hólmdís Hjartardóttir, 6.9.2008 kl. 10:12
Gangi þér vel, reyni að fylgjast með
Svanhildur Karlsdóttir, 6.9.2008 kl. 10:40
Vá til lhamingju að vera meðal þessara 10 keppanda. Hvenær verða þessir þættir. Verð að sjá þig þar. Gangi þér vel.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 6.9.2008 kl. 12:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.