27.7.2008 | 09:29
Flensan herjar enn.
Já,enn herjar flensudjöfullinn á kallinn og er hann bara í bælinu þessa dagana svona mest megnis nema hvað ég fór með konunni í matarboð til Ottós í ofnrétt og var það bara vel heppnað hjá stráknum eins og venjulega en ég vildi ekki svíkja hann því hann var búinn að bjóða okkur í tvígang svo ég fór og sé ekki eftir því en það kostar rúmlegu og hvíldar næstu daga og það vissi ég fyrir.
Annars ætla ég að gera mest lítið í dag,horfa á landsleik í handbolta klukkan 12´30(Ísland-Egyptaland)á RÚV,svo er það íslandsmótið í golfi Á stöð 2 sport klukkan 15´00 sem haldið í Vestmannaeyjum og svo fylgist ég með 2 leikjum í Landsbankadeild karla á Rás 2 í kvöld.
Semsagt sport í dag og hvíld á milli því ekki ætla ég of snemma út aftur þannig að vinnan bíður í einhverja daga enn því miður en eins og ég sagði í seinustu færslu að þá gera pestir ekki boð á undan sér frekar en slysin.
Endilega takið þátt í skoðanakönnuninni,þar er að mínu mati áhugaverð spurning í gangi.
Læt gott heita í bili-nú tekur hvíldin við-blogga meira síðar.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Láttu þér batna fljótt.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 27.7.2008 kl. 10:51
Hvíla sig og vera stilltur þá kemur þetta segja þeir.
Ásdís Sigurðardóttir, 27.7.2008 kl. 12:13
Láttu þér batna
Hólmdís Hjartardóttir, 28.7.2008 kl. 01:10
Farðu vel með þig Magnús
Sigrún Jónsdóttir, 28.7.2008 kl. 09:56
Æææ aumingja kallinn... þú verður að láta stjana í kringum þig og ylja þér... þannig hefst það.
Bestu kveðjur af Ströndinni
Rúna Guðfinnsdóttir, 29.7.2008 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.